Fréttablaðið


Fréttablaðið - 10.05.2012, Qupperneq 33

Fréttablaðið - 10.05.2012, Qupperneq 33
| FÓLK | 3TÍSKA ■ Victoria Beckham Victoria Beckham er útivinn- andi móðir fjögurra barna með vaxandi tískuhönnunarfyrir- tæki á sínum snærum. Sumir telja að hún hafi orðið of mikið að gera og hafi verið þreytu- leg að undanförnu. Banda- rísk tískulögga telur að nú sé kominn tími á frú Beckham að taka sér frí. Ástæðan er sú að hún var langt komin á leið í skóla sonar síns þegar hún áttaði sig á því að hún hafði gleymt barninu heima. GLEYMDI BARNINU ■ Brad Pitt Fagrar kvikmyndastjörnur hafa verið andlit hins þekkta ilms Chanel No. 5 í 90 ár. Í fyrsta skipti í sögunni verður breyting þar á. Nú á karlmaður að aug- lýsa ilminn og það er enginn annar en hinn kynþokka- fulli Brad Pitt sem hefur verið fenginn til þess. Hann fetar þar með í fót- spor kvikmyndastjarnanna Catherine Deneuve, Lauren Hutton, Estella Warren, Ali MacGraw, Nicole Kidman og fleiri. Það var hins vegar stór- stjarnan Marilyn Monroe sem gerði þennan ilm heimsfrægan á sínum tíma sem fyrsta andlit ilmsins. Í viðtali árið 1954 var hún spurð í hverju hún svæfi og svarið vakti heimsathygli: „Í fimm dropum af Chanel No. 5.“ Þar með fékk Chanel tísku- húsið sína stærstu auglýsingu og það ókeypis. Auglýsingaherferðin með Brad Pitt verður tekin upp í London í næstu viku. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Brad Pitt situr fyrir í auglýsingu. Frægustu auglýsingarnar eru þegar hann auglýsti Levi´s gallabuxur árið 1991. NÝTT ANDLIT CHANEL NO. 5 Nú er að renna upp sá tími að hægt verður að klæðast þunnum og sætum sumarkjólum. Stelpur geta alltaf blómum á sig bætt og fáar slá hendinni á móti nýjum fallegum kjól. Því er tilvalið að gramsa í fataskápnum hjá eigin manninum, kærastanum eða pabba gamla og finna gamla skyrtu sem legið hefur ónotuð í langan tíma. Því sumarlegri og skrautlegri sem skyrtan er því betra. Svo er bara að hefjast handa við að breyta skyrtunni í flottan sumarkjól á dótturina, frænkuna eða litla vinkonu. Á netinu má finna ógrynni síðna sem veita upplýsingar og sýnikennslu við verkið en þetta á að vera mjög lítið mál og taka einungis tvo til þrjá klukkutíma. Það eina sem þarf til auk skyrtunnar er efni til að nota í mittisband, teygja og að sjálfsögðu saumavél. Hér er dæmi um síðu þar sem finna má góðar upplýsingar hvernig á að bera sig að, www.danamadeit.com ■ lbh GAMALLI SKYRTU BREYTT Í KJÓL Á netinu má finna fjölda síðna með upplýsingum og myndum um hvernig má breyta fötum og endurnýta þau. Allt í einni túpu. Raki, vörn og lýtalaus áferð. Nýtt. DayWear B·B Creme SPF35 Með öflugusta andoxunarkrafti hingað til.* Þetta létta krem gefur þér jafnan lit og heilbrigt útlit á augabragði. Öflug vörn með andoxunarefnum og SPF 35. Fullkomin ásýnd og olíulaus rakagjöf. Fáanlegt í tveimur litum. *Á tilraunastofu þar sem bornir voru saman eiginleikar „Super Anti-Oxidant Complex og önnur mikið notuð andoxunarefni eins og Alpha-Lipoic acid, Kinetin, C- vitamín, E-vitamín, Coenzyme Q10 og Idebenone Þessi glæsilega gjöf fylgir ef þú kaupir Daywear krem* Estée Lauder verslanir *Meðan birgðir endast. Verðgildi gjafarinar er ca. kr. 12.700 Gjöfin þín
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.