Fréttablaðið - 10.05.2012, Page 56

Fréttablaðið - 10.05.2012, Page 56
10. maí 2012 FIMMTUDAGUR44 lifsstill@frettabladid.is HEILSA Nomophobia kallast það er fólk hræðist að vera úr símasam- bandi við aðra og samkvæmt nýrri rannsókn eru um 66 prósent Breta haldin þessari fælni. Um þúsund manns tóku þátt í rannsókninni sem var stýrt af Secur Envoy í Bretlandi og voru niðurstöður hennar þær að 66 pró- sent Breta óttist það að vera síma- laus. Um 41 prósent þeirra er tóku þátt í könnuninni sögðust jafn- framt eiga fleiri en einn farsíma. Rannsóknin leiddi í ljós að þetta fólk þjáðist af nomophobia sem er mikill ótti við það að vera ekki í símasambandi við annað fólk. Fyrir fjórum árum síðan voru 53 prósent Breta haldnir sömu fælni. Fleiri konur en karlar þjáðust af þessum ótta, í ljós kom að 70 pró- sent kvenna óttuðust símaleysi en 61 prósent karla. Þeir voru þó líklegri til að eiga tvo farsíma. 44 Rauða dreglinum var rúllað út í New York í vikunni er hið árlega galakvöld Metropolitan-safnsins fór fram. Þangað sækir fræga fólkið og keppist við að skarta sínu fegursta með misjöfnum árangri. Best klæddu konur kvöldsins að mati Fréttablaðsins voru meðal annars leikkonan unga Camilla Belle, fyrirsætan Karolina Kurkova og popp- stjarnan Rihanna. Þær sem þóttu hins vegar skjóta vel yfir markið í kjólavali voru Kristen Stewart, sem nýlega hlaut titilinn best klædda kona Bretlands og tískufyrir- myndin Chloe Sevigny. Stundum er vert að muna tísku- regluna „minna er meira“ til að koma í veg fyrir tískuslys. Misjafn glæsi leiki á Met-ballinu 1 2 3 4 1 2 3 4 KAROLINA KURKOVA Í RACHEL ZOE 1 SARAH JESSICA PARKER Í VALENTINO 2 RIHANNA Í TOM FORD 3 CAMILLA BELLE Í RALPH LAUREN 4 CHLOE SEVIGNY Í MIU MIU EVA MENDES Í PRADA FLORENCE WELCH Í MCQUEEN KRISTEN STEWART Í BALENCIAGA 1 2 3 4 BEST KLÆDDU # VERST KLÆDDU# TÆKNI Læknar við Memorial Hermann-sjúkrahúsið í Houston framkvæmdu heilaskurðaðgerð í beinni útsendingu á Twitter- síðunni í gær. Læknarnir fjarlægðu heila- æxli úr 21 árs konu og stóð út- send ingin yfir í um fjórar klukku- stundir. Fyrst var sýnt frá undir búningnum fyrir aðgerðina og eftir það var sýnt þegar höfuð- kúpan var opnuð og æxlið fjarlægt. Dr. Dong Kim framkvæmdi aðgerðina, samkvæmt frétta- vef Time. Hann er taugaskurð- læknir og einn af þeim sem önn- uðust bandarísku þingkonuna fyrr verandi, Gabrielle Giffords, eftir að hún var skotin í höfuðið. „Fólk er mjög spennt að sjá hvað gerist í svona heilaskurð- aðgerð,“ sagði Kim fyrir að- gerðina. Á meðan aðgerðin stóð yfir svaraði hópur lækna spurningum Twitter-notenda um aðgerðina, auk þess sem mynd- skeið frá henni voru sett á You- tube-síðuna. Heilaskurðaðgerð á Twitter AÐGERÐ Heilaskurðaðgerð var sýnd í beinni útsendingu á Twitter. Óttast farsímaleysi ÓTTAST SÍMALEYSI Ný rannsókn sýnir að fleiri Bretar óttast símaleysi í dag en fyrir fjórum árum síðan. NORDICPHOTOS/GETTY HÁR MISSIR MEÐALMAÐURINN yfir daginn. Megrun og mikið þyngdartap getur aukið hármis- sinn og komið í veg fyrir að hárið síkki. Járn, prótín, lítið stress og mikill svefn getur hins vegar komið í veg fyrir aukið hárlos. 100

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.