Fréttablaðið - 10.05.2012, Page 68

Fréttablaðið - 10.05.2012, Page 68
10. maí 2012 FIMMTUDAGUR56 FM 88,5 XA-Radíó FM 90,1 Rás 2 FM 90,9 Gullbylgjan FM 93,5 Rás 1 FM 95,7 FM957 FM 96,3 FM Suðurland FM 96,7 Létt Bylgjan FM 97,7 X-ið FM 98,9 Bylgjan FM 99,4 Útvarp Saga FM 100,5 Kaninn FM 102,2 Útvarp Latibær FM 102,9 Lindin FM 105,5 Útvarp Boðun ÚTVARP FM SKJÁREINNSTÖÐ 2 FM 92,4/93,5 OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. 06.25 ‚Allo ‚Allo! 07.45 New Tricks 09.30 Deal or No Deal 10.05 EastEnders 10.35 Come Dine With Me 11.25 QI 12.25 Keeping Up Appearances 13.25 One Foot in the Grave 14.35 Top Gear 15.25 QI 16.25 Come Dine With Me 17.20 The Graham Norton Show 18.05 QI 19.05 Top Gear 20.00 Bill Bailey: Tinselworm 20.50 The Graham Norton Show 21.35 Live at the Apollo 22.20 Top Gear 23.15 The Graham Norton Show 00.00 Bill Bailey: Tinselworm 00.50 The Graham Norton Show 01.40 Live at the Apollo 06.30 22. juli-rettssaken 15.00 NRK nyheter 15.15 Grønn glede 15.40 Oddasat - nyheter på samisk 15.55 Tegnspråknytt 16.00 Norskekysten 16.40 Distriktsnyheter 17.00 Dagsrevyen 17.45 Schrödingers katt 18.15 Munter mat 18.45 Virtuos 18.55 Distriktsnyheter 19.00 Dagsrevyen 21 19.30 Debatten 20.30 Humorama 21.00 Kveldsnytt 21.15 Kalde føtter 22.05 Adresse Baku 23.10 Bitt av naturen 23.40 Danmark fra kyst til kyst 00.40 Debatten 01.40 Schrödingers katt 02.10 Norskekysten 05.00 Morgennytt 06.36 Bæn 06.39 Morgunþáttur Rásar 1 06.40 Veðurfregnir 07.00 Fréttir 07.30 Fréttayfirlit 08.00 Morgunfréttir 08.05 Morgunstund með KK 08.30 Fréttayfirlit 09.00 Fréttir 09.05 Okkar á milli 09.45 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veðurfregnir 10.13 Litla flugan 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.00 Fréttir 12.02 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.50 Dánarfregnir 13.00 Íslensk menning 14.00 Fréttir 14.03 Á tónsviðinu 15.00 Fréttir 15.03 Útvarpssagan: Draumar á jörðu 15.25 Skurðgrafan 16.00 Síðdegisfréttir 16.05 Víðsjá 17.00 Fréttir 18.00 Kvöldfréttir 18.20 Auglýsingar 18.21 Spegillinn 18.50 Veðurfregnir 18.53 Dánarfregnir 19.00 Sinfóníukvöld - Á leið í tónleikasal 19.30 Sinfóníutónleikar 22.00 Fréttir 22.05 Veðurfregnir 22.10 Orð kvölds- ins 22.20 Útvarpsperlur: Gamla góða Nýja Ísland 23.20 Til allra átta 00.00 Fréttir 00.05 Næturútvarp Rásar 1 16.40 Leiðarljós (Guiding Light) 17.20 Konungsríki Benna og Sóleyjar 17.31 Sögustund með Mömmu Marsibil 17.42 Múmínálfarnir 17.52 Lóa 18.05 Orðaflaumur – Ordstorm: Ut- anför (1:5) (Ordstorm) Sænsk þáttaröð um unga penna sem tjá sig með margvís legum hætti, meðal annars í bókmenntatextum, blaðagreinum og söngtextum. 18.20 Táknmálsfréttir 18.25 Gulli byggir (4:6) (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.05 Góði kokkurinn (5:6) (The Good Cook) Bresk matreiðsluþáttaröð. Simon Hopkinson, sem hefur fengið verðlaun fyrir skrif sín um mat og matargerð. 20.40 70 lítil hjörtu Heimildamynd um börn með meðfædda hjartagalla. 21.10 Aðþrengdar eiginkonur (18:23) Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Glæpahneigð (127:138) (Crim- inal Minds VI) Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.05 Höllin (15:20) (Borgen) (e) 00.05 Kastljós (e) 00.30 Fréttir 06.00 Pepsi MAX tónlist 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Pepsi MAX tónlist 15.50 Being Erica (1:12) (e) 16.35 Eureka (17:20) (e) 17.25 Dr. Phil 18.10 The Firm (11:22) (e) 19.00 America‘s Funniest Home Videos (17:48) (e) 19.25 Rules of Engagement (21:26) (e) 19.45 Will & Grace (4:25) (e) 20.10 Eldhús sannleikans (1:10) Sigmar B. Hauksson snýr nú aftur í sjónvarp með nýja seríu matreiðsluþátta. Í hverjum þætti er ákveðið þema þar sem Sigmar ásamt gestum útbúa ljúffenga rétti ásamt viðeigandi víni þáttarins. 20.35 Solsidan (4:10) 21.00 Blue Bloods (13:22) 21.50 Franklin & Bash (5:10) Skemmti- legur þáttur um lögfræðingana og glaum- gosana Franklin og Bash. Þeir eru afar lit- ríkar persónur sem reglulega þurfa að sletta úr klaufunum. Þegar þeir vinna glæstan sigur í stóru dómsmáli eru þeir ráðnir inn á virta lögfræðistofu sem setur villtu líferni þeirra ákveðnar skorður. Það logar allt í illdeilum í máli sem snýst um forláta hafnabolta og Jared þarf að kljást við föður sinn í réttar- salnum. 22.40 Jimmy Kimmel 23.25 CSI (18:22) (e) 00.15 Law & Order UK (10:13) (e) 01.00 Unforgettable (3:22) (e) 01.50 Blue Bloods (13:22) (e) 02.40 Pepsi MAX tónlist 06.00 ESPN America 07.00 Wells Fargo Championship 2012 (4:4) 11.10 Golf- ing World 12.00 Wells Fargo Champions- hip 2012 (4:4) 16.35 Inside the PGA Tour (19:45) 17.00 The Players Championship 2012 (1:4) 23.00 Presidents Cup Official Film 2009 (1:1) 23.50 ESPN America 07.00 Barnatími Stöðvar 2 08.30 Oprah 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 Doctors (139:175) 10.15 Glee (2:22) 11.00 Lie to Me (1:22) 11.50 Extreme Makeover: Home Edition (2:25) 12.35 Nágrannar 13.00 Sione‘s Wedding Hressileg gaman mynd. Sione er að fara að gifta sig en á við fjögur vandamál að stríða; bróður sinn, Michael, og þrjá bestu vini hans. 14.45 Smallville (1:22) 15.30 Barnatími Stöðvar 2 17.05 Bold and the Beautiful 17.30 Nágrannar 17.55 Friends (6:24) 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 The Simpsons (22:23) 19.45 Arrested Development (2:22) 20.10 The Amazing Race (11:12) Kepp- endur þurfa sem fyrr að flakka heims- hornanna á milli og leysa úr ýmsum þrautum á leiðinni í von til þess að vinna ýmisleg verðlaun á leiðinni og að verða fyrst í mark. 20.55 Mið-Ísland (8:8) 21.25 The Closer (1:21) 22.10 NCIS: Los Angeles (19:24) Önnur þáttaröðin um starfsmenn sérstakrar deildar innan bandaríska hersins sem hafa það sér- svið að rannsaka glæpi sem tengjast sjó- hernum eða strangæslunni á einn eða annan hátt. 22.55 Rescue Me (12:22) 23.40 The Mentalist (19:24) 00.25 Homeland (9:13) 01.20 Boardwalk Empire (12:12) 02.10 Sione‘s Wedding 03.45 Terra Nova 04.30 Mið-Ísland (8:8) 04.55 The Closer (1:21) 05.40 Fréttir og Ísland í dag 08.00 Daddy‘s Little Girls 10.00 10 Items of Less 12.00 Ævintýraferðin 14.00 Daddy‘s Little Girls 16.00 10 Items of Less 18.00 Ævintýraferðin 20.00 Couple‘s Retreat 22.00 Strangers With Candy 00.00 Goya‘s Ghosts 02.00 The Things About My Folks 04.00 Strangers With Candy 06.00 Diary of A Wimpy Kid 20.00 Hrafnaþing 21.00 Einar Kristinn og sjávarútvegur 21.30 Perlur úr myndasafni 12.20 Minnenas television 13.15 Genom Ryssland på 30 dagar 14.00 Rapport 14.05 Gomorron Sverige 14.30 Hockeymodell 14.45 Det ljuva livet i Alaska 15.30 Sverige idag 15.55 Sportnytt 16.00 Rapport 16.10 Regionala nyheter 16.15 Go‘kväll 17.00 Kulturnyheterna 17.15 Regionala nyheter 17.30 Rapport 18.00 Djursjukhuset 18.30 Hundra procent bonde 19.00 Dokument inifrån 20.00 Debatt 20.45 Modellagenturen 21.35 Rapport 21.40 Kulturnyheterna 21.45 Det ljuva livet i Alaska 22.30 Attending Örebro 07.00 Birmingham - Blackpool 16.20 Birmingham - Blackpool 18.10 Newcastle - Man. City 20.00 Premier League World 20.30 Premier League Review 2011/12 21.25 Football League Show 21.55 Liverpool - Chelsea 23.45 Blackburn - Wigan 07.00 Evrópudeildin: Atlético Madrid - Athletic Bilbao 17.55 Evrópudeildin: Atlético Madrid - Athletic Bilbao 19.45 Pepsi: ÍA - KR BEINT 22.00 Pepsi mörkin Öll mörkin og um- deildu atvikin í leikjum Pepsi deildar karla í knattpsyrnu. Hörður Magnússon stýrir þættinum og honum til halds og trausts eru Hjörvar Hafliðason, Tómas Ingi Tómasson og Reynir Leósson. 23.10 Pepsi: ÍA - KR 01.00 Pepsi mörkin 19.45 The Doctors (110:175) 20.30 In Treatment (52:78) 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.25 Ísland í dag 21.50 New Girl (13:24) 22.20 2 Broke Girls (1:24) 22.45 Grey‘s Anatomy (21:24) 23.30 Gossip Girl (13:24) 00.15 Pushing Daisies (11:13) 01.00 In Treatment (52:78) 01.25 The Doctors (110:175) 02.05 Fréttir Stöðvar 2 02.55 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 10.35 Vores Liv. Skattejægerne 11.05 Ha‘ det godt 11.35 Aftenshowet 12.30 Blod, sved og ris 13.00 DR Update - nyheder og vejr 13.10 Jamie Olivers skolemad 14.00 Kasper & Lise 14.10 Timmy-tid 14.25 Rosa fra Rouladegade 15.00 Himmelblå 15.50 DR Update - nyheder og vejr 16.00 Drommehaver 16.30 TV Avisen med Sport 17.05 Aftenshowet 18.00 Gintberg på kanten - Hirtshals 19.00 TV Avisen 19.25 Bag Borgen 19.50 SportNyt 20.50 Taggart 22.05 OBS 22.10 Restaurant bag tremmer 22.40 Lægerne 18.00 Að norðan 18.30 Í ljósi nýsköpunar > Stöð 2 kl. 21.25 The Closer Kyra Sedgwick er mætt í sjöundu og síðustu þátta- röðinni af The Closer, sem hefur notið mikilla vinsælda hjá áhorf endum Stöðvar 2. Hún leikur lögreglukonuna Brendu Johnson sem beitir oft óhefðbundum aðferðum til að ná árangri og nú á hún lögsókn yfir höfði sér á meðan undirmenn hennar rannsaka morð á rappara. Dregið verður 15. maí úr keyptum miðum í forsölu. Í verðlaun er flug fyrir tvo til Evrópu með Iceland Express. L A N D SM ÓT HESTAM AN N A N A T IO N AL HORSE SHOW O F IC E L A N D Landsmót hestamanna Reykjavík 2012 25.06 – 01.07 Taktu þátt í forsöluleiknum Athugið að forsölu lýkur 15. maí. Sæti í stúku, miðar á landsmót og hjólhýsastæði – allt bókanlegt á www.landsmot.is Minnum á afsláttarkjör félaga í LH og BÍ. N1 korthafar fá 1.000 kr afslátt. Forsölu lýkur 15. maí Gamanþættir eru vinsæl tegund sjónvarpsefnis. Það nægir að skoða sjónvarpsdagskrá íslensku sjónvarps- stöðvanna til að fá staðfestingu á því. Að mati undirritaðs eiga flestir gamanþættir þó við ákveðinn vanda að stríða. Þegar öllu er á botninn hvolft eru þeir flestir einfaldlega ekkert voðalega fyndnir. Það er hægt að hafa gaman af þeim mörgum. Þeir skemmta áhorfandanum sem fyrir vikið brosir af og til en þeir framkalla hins vegar sjaldan hlátrasköll. Vitaskuld eru undantekningar á þessu, nefna má Seinfeld, Arrested Development, Office og Daily Show en hinn dæmigerði gamanþáttur í sjónvarpinu er bara ekki fyndinn. Kynnum þá til sögunnar nýlegan bandarískan gamanþátt sem nefnist Impractical Jokers. Þátturinn er í raun byggður upp eins og falin myndavél en í honum skiptast fjórir vinir á að skora hver á annan. Áskoranirnar eru yfirleitt á þá leið að vinirnir þurfa að fara út á meðal fólks, sem veit ekki að verið er að mynda, og haga sér gjörsamlega fáránlega. Þeir þurfa að brjóta félagsleg tabú, haga sér eins og furðu- fuglar og segja ótrúlegustu hluti (sem hinir hvísla að þeim í gegnum lítil heyrnartól) til þess eins að vekja óborganleg viðbrögð. Þetta er ekki flókið grín, raunar er þetta ótrúlega einfalt grín. En guð minn góður hvað þetta virkar. Ég hef ekki hlegið jafn mikið að sjónvarps- þætti í háa herrans tíð sem sannar einfaldlega hið forn- kveðna; stundum er einfaldasta grínið best. VIÐ TÆKIÐ MAGNÚS Þ. LÚÐVÍKSSON HLÆR OG HLÆR OG HLÆR Óhagsýnir grínistar

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.