Fréttablaðið - 19.05.2012, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 19.05.2012, Blaðsíða 44
FÓLK| HEILBRIGÐI „Golfhópur stækk- ar flóruna fyrir utan pöbbinn og vinnur með sam- kynhneigðum í heilbrigðara and- rúmslofti.” GOLFARI Í LÍFI OG STARFI Kristinn Jóns- son starfar á Urriðavelli og leikur golf í frístund- um. Hann segir samkyn- hneigða jafn smitaða af golfbakteríunni og aðra, en að marga vanti golf- félaga til að drífa sig út á völl. MYND/DANÍEL Við viljum fleiri samkynhneigða út úr skápnum með golfsettin sín og höfum því stofnað golf- hóp samkynhneigðra til að draga fleiri út á golfvöll,“ upplýsir golfarinn Kristinn Jónsson um nýstofnaðan golf- klúbb samkynhneigðra innan vébanda Íþróttafélagsins Styrmis. Kristinn segir markmið golfhópsins að hittast til að leika golf saman og kenna þeim sem enn hafa ekki kynnst sportinu. „Þegar við fórum að grennslast fyrir um hagi okkar fólks kom í ljós að margir eiga í fórum sínum golfsett sem enn er í plastinu. Golf er nefnilega eins og ræktin; um leið og maður þekkir einhvern á staðnum er auðveldara að drífa sig. Hins vegar þarf maður að vera búinn að læra aðeins tökin á golfi til að geta spilað það úti á golfvelli og golf- hópur Styrmis því hárréttur vettvangur fyrir þá sem eiga sér ekki golffélaga.“ Kristinn hefur sjálfur mundað golf- kylfur síðan 1997 og starfar hjá Golf- klúbbnum Oddi á Urriðavelli í Heið- mörk. Hann segir fyrstu viðtökur við golfhópnum góðar. „Við vitum að þarna úti er fólk sem er forvitið en veit ekki hvað það á að gera við það. Golfhópur stækkar flóruna fyrir utan pöbbinn og vinnur með samkynhneigðum í heilbrigðara andrúmslofti. Í golfi spila fjórir saman í hóp og því öruggt að maður kynnist öðrum. Því verður auðveldara fyrir þá sem eru feimnir með samkynhneigð sína þegar allur hópurinn er samkyn- hneigður.“ Íþróttafélagið Styrmir hefur skoðað sams konar golfhópa úti í heimi og Kristinn segir mörg spennandi stórmót freista meðlima nýja golfhópsins enda þegar einstaklingar með einn og tvo í forgjöf þar á meðal. „Fyrstu skrefin verða að hittast aðra hverja helgi á minni golfvöllum í nágrenni höfuðborgarsvæðisins. Þá er ætlunin að búa til ferðalög og skemmti- lega viðburði í kringum golfhópinn eins og til dæmis helgarferðir með gistingu,“ segir Kristinn. Samkynhneigðir, tvíkynhneigðir, transgender fólk og vinir þeirra eru vel- komnir í golfhóp Styrmis, og eins allir sem eru vinveittir samkynhneigðum og styðja þá í réttindabaráttu sinni. „En þótt að ákveðins klæðaburðar sé krafist á golfvöllum landsins munum við ekki skera okkur úr með skraut- legheitum umfram aðra. Við þurfum enda ekki að standa upp úr; bara að aðlagast.“ HEIMSBIKARMÓT Í REYKJAVÍK Gróskumikið starf er hjá Íþróttafélaginu Styrmi um þessar mundir. Dagana 28. maí til 2. júní næstkomandi fer fram í Reykjavík alþjóðlegt sundmót samkyn- hneigðra á vegum alþjóðasamtakanna IGLA. Þar keppa yfir 400 keppendur víðs vegar að úr veröldinni um heimsbikar samkynhneigðra í sundi. Keppt verður í hefðbundnum sundgreinum en einnig skemmtilegu sundsporti eins og listdans- sundi og vatnspólói, eftir 41 árs hlé. Í kringum sundmótið, sem nú er haldið í fyrsta sinn á Íslandi, skapast iðulega mikil stemning afburða sund- fólks sem hefur oftsinnis áður mætt hvert öðru á mótum, hefur gaman af að ferðast vítt og breitt og gera sér glaðan dag. Mótið fer fram í Sundhöll Reykjavík- ur og í Laugardalslaug. ■ þlg ■ FRAMHALD AF FORSÍÐU HELGIN LISTVIÐBURÐUR Í NORÐURPÓNUM Markmiðið að afmá landamæri milli listgreina ■ SVIÐSLIST, MYNDLIST, TÓNLIST OG VÍDEÓVERK Listahóparnir Maddid og Fimbulvetur sýna í kvöld listviðburðinn Vinnslan í Norðurpólnum á Seltjarnarnesi í samvinnu við Alheiminn. Þar geta áhorfendur notið verks sem hefur verið í vinnslu 30 lista- manna fyrir litlar 500 krónur. Verkið mun vera blanda af myndlist, gjörningi, sviðslist, vídeóverki, tónlist og innsetningu og er ævintýri fyrir öll skynfæri. Stofnendur Vinnslunar eru þau Guðmundur Ingi Þorvaldsson, Vala Ómarsdóttir, María Kjartansdóttir og Birgir Hilmarsson. Hópurinn kynntist í London þar sem þau lærðu og unnu í sinni listgrein hver og síðan þá hafa þau sett upp hin ýmsu sviðslistaverk og innsetningar, bæði í London og í Reykjavík. Mikið af þekktum og reyndum lista- mönnum koma við sögu í verkinu. Markmiðið er að afmá landamæri á milli listgreina. Húsið verður opnað klukkan 19.30 og verður opið til klukkan 1. Skeifan 3j | Sími 553 8282 | www.heilsudrekinn.is Blómapottar Mikið úrval afblómapottum í öl lum stærðum og gerðum Frelsið er Skráning fer fram á heimasíðu skólans. www.flugskoli.is/skraning
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.