Fréttablaðið - 19.05.2012, Síða 54

Fréttablaðið - 19.05.2012, Síða 54
19. maí 2012 LAUGARDAGUR8 Laust er til umsóknar starf tæknimanns hjá Strætó bs. Í boði er fjölbreytt framtíðarstarf við góðar starfsaðstæður. Strætó bs. er byggðasamlag í eigu sjö sveitarfélaga á höfuðborgar- svæðinu og er hlutverk þess að sinna almenningssamgöngum á höfuðborgarsvæðinu. Hjá fyrirtækinu starfa um 200 manns auk undirverktaka. Meðalstarfs- aldur er 14,6 ár. Góður starfsandi er í fyrirtækinu, öflugt félagslíf og klúbbastarf á meðal starfsfólks. Gildi Strætó bs. eru stundvísi, áreiðanleiki, fagmennska og gæði. Ef þig langar að starfa eftir þessum gildum og taka þátt í því góða starfi sem á sér stað innan Strætó bs. hvetjum við þig til að sækja um. Ísetning, utanumhald og almennt viðhald á tæknibúnaði um borð í strætisvögnum (s.s. fjarskiptabúnaði, staðsetningarbúnaði, upplýsingaskjám, o.s.frv.) Önnur tilfallandi verkefni sem tengjast tæknibúnaði strætisvagna og/eða mjög haldbær reynsla á því sviði vinna undir álagi og þjónustulund sviðsstjóri rekstrarsviðs. Sími 540-2700, netfang: joi@straeto.is joi@straeto.is 27. maí 2012. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Auðarskóli Deildarstjóri á leikskóla Við leikskóladeild Auðarskóla er laus staða deildarstjóra frá og með 1. ágúst næstkomandi. Um er að ræða tveggja deilda leikskóla í nýlegu húsnæði. Umsóknarfrestur er til 31. maí Tónlistarkennari Við tólistardeild Auðarskóla er laus staða tónlistarkenn- ara frá og með 1. ágúst næstkomandi. Tónlistar- og grunnskóla-deildir vinna náið saman. Umsóknarfrestur er til 4. júní Grunnskólakennari Við grunnskóladeild Auðarskóla í Búðardal eru lausar stöður grunnskólakennara frá og með næsta skólaári. Meðal kennslugreina eru smíði, enska og almenn bekkjarkennsla. Umsóknarfrestur er til 26. maí. Leikskólakennari Við leikskóladeild Auðarskóla eru lausar stöður leik- skóla-kennara frá og með 1. ágúst næstkomandi. Um er að ræða tveggja deilda leikskóla í nýlegu húsnæði. Umsóknarfrestur er til 26. maí. Nánari upplýsingar um ofangreind störf veitir Eyjólfur Sturlaugsson skólastjóri í síma 434-1133 eða á netfanginu eyjolfur@audarskoli.is. Viðamiklar upplýsingar um allar deildir skólans er að finna á www.audarskoli.is Hjúkrunarheimilið Silfurtún Hjúkrunarforstjóri Starf hjúkrunarforstjóra Dvalar- og hjúkrunarheimilisins Silfurtúns í Búðardal er laust til umsóknar. Umsækjend- ur skulu hafa háskólapróf í hjúkrunarfræði, nám og/eða reynsla í stjórnun er kostur. Ráðið verður í starfið frá 1. september 2012. Umsóknarfrestur er til og með 31. maí nk. Umsóknir ásamt ferilskrá sendist á netfangið sveitarstjori@ dalir.is eða á skrifstofu Dalabyggðar, Miðbraut 11, 370 Búðar- dal. Nánari upplýsingar veitir Sveinn Pálsson sveitarstjóri í síma 430 4700 sími: 511 1144 Vífilfell er framsækið markaðs- og þjónustufyrirtæki sem starfar fyrst og fremst á sviði drykkjar- vöru. Vörumerkjaflóra Vífilfells samanstendur af mörgum af þekktustu vörumerkjum veraldar og eru vörumerki frá The Coca-Cola Company þar fremst í flokki. Við bjóðum upp á krefjandi starfsumhverfi þar sem hugvit, þekking og kunnátta starfsmanna gegnir lykilhlutverki. Við leggjum áherslu á markvisst fræðslustarf og gott upplýsingaflæði ásamt tækifærum til starfsþróunar. Vilt þú ganga til liðs við okkur? Forstöðumaður árangursmælinga Forstöðumaður árangursmælinga annast og hefur umsjón með árangursmælingum, arðsemisútreikningum og skýrslugerð ásamt því að hafa umsjón með Microsoft BI kerfi félagsins. Viðkomandi kemur að áætlanagerð og virðisgreiningum félagsins ásamt umsjón verkefna sem tilheyra sviðinu. Starfið felur í sér erlend samskipti og krefst ríkrar hæfni í mannlegum samskiptum. Viðkomandi heyrir undir framkvæmdastjóra fjármálasviðs. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf fljótlega. eða viðskipta í ræðu og riti til að vinna í hópi Hæfniskröfur Nánari upplýsingar veita elisabet@hagvangur.is Inga Steinunn Arnardóttir, inga@hagvangur.is Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 27. maí nk.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.