Fréttablaðið - 19.05.2012, Side 60

Fréttablaðið - 19.05.2012, Side 60
19. maí 2012 LAUGARDAGUR14 HEFUR ÞÚ BRENNANDI ÁHUGA Á MEÐGÖNGU OG BRJÓSTAGJÖF? LANGAR ÞIG AÐ VINNA Í LÍTILLI EN ÖRT VAXANDI VERSLUN? HEFUR ÞÚ ÁHUGA Á TÆKIFÆRI TIL AÐ VAXA Í STARFI? HEFUR ÞÚ ÁHUGA Á ÞVÍ AÐ REKA FYRIRTÆKI? ERT ÞÚ MANNESKJAN SEM VIÐ LEITUM AÐ? FJÖLBREYTT OG SKEMMTILEGT STARF Vinnutími er 10-18 virka daga og einhverja laugardaga. Allar nánari upplýsingar má finna á vefsíðu okkar WWW.MKM.IS VIÐ ERUM AÐ LEITA AÐ ÖFLUGRI MANNESKJU TIL AÐ TAKA ÞÁTT Í UPPBYGGINGU OG VEXTI VERSLUNARINNAR OKKAR Borgarbókavörður Menningar- og ferðamálasvið Vakin er athygli á stefnu Reykjavikurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Laus er til umsóknar staða borgarbókavarðar hjá Borgarbókasafni Reykjavíkur. Borgarbókavörður stýrir Borgarbókasafni Reykjavíkur, sem starfar í samræmi við lög um almenningsbókasöfn nr. 36/1997, yfirlýsingu UNESCO um almenningsbókasöfn frá 1994 og samþykktir safnsins um rekstur þessarar upplýsinga- og menningarstofnunar fyrir almenning. Borgarbókasafn, sem starfrækt er á sex stöðum í Reykjavík, er ein af menningarstofnunum Reykjavíkurborgar og heyrir undir Menningar- og ferðamálasvið Reykjavíkurborgar. Ábyrgðarsvið borgarbókavarðar: • Ber ábyrgð á stjórnun, rekstri og stjórnsýslu safnsins. • Undir verksvið heyra fjármál, starfsmannamál og framkvæmd ákvarðana menningar- og ferðamálaráðs og borgaryfirvalda sem að safninu snúa. • Borgarbókavörður skipuleggur þjónustu safnsins og leiðir aðra faglega starfsemi þess. Kröfur gerðar til umsækjenda: • Háskólamenntun á framhaldsstigi sem nýtist í starfi og er metin jafngild prófi í bókasafns- og upplýsingafræði. • A.m.k. 5 ára stjórnunarreynsla, leiðtogahæfileikar og skipulagshæfni. • Haldbær reynsla af áætlanagerð og rekstrarstjórnun. • Góð þekking á menningarstarfi með áherslu á orðlistir. • Þekking og reynsla af breytingastjórnun. • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum og skapandi starfi. • Þekking á upplýsingatækni og hæfni til að leiða þróun Borgarbókasafns í nýmiðlun. • Góð tungumálakunnátta og hæfni til að setja fram mál í ræðu og riti. Næsti yfirmaður er sviðsstjóri Menningar- og ferðamálasviðs sem fer með framkvæmd menningar- og ferðamála hjá Reykjavíkurborg. Sviðinu tilheyra menningarstofnanir Reykjavíkurborgar, Borgarbóksafn Reykjavíkur, Listasafn Reykjavíkur, Minjasafn Reykjavíkur, Ljósmyndasafn Reykjavíkur og Menningarmiðstöðin Gerðuberg. Höfuðborgar- stofa sinnir ferða- og markaðsmálum og sér um framkvæmd borgarhátíða. Launakjör heyra undir kjaraákvörðun kjaranefndar Reykjavíkurborgar og um ráðningarréttindi gilda reglur um rétt indi og skyldur stjórnenda hjá Reykjavíkurborg. Menningar- og ferðamálaráð ræður í stöðuna að fenginni tillögu sviðsstjóra. Nánari upplýsingar veita: Sviðsstjóri svanhildur.konradsdottir@reykjavik.is og skrifstofustjóri rekstrar og fjármála berglind.olafsdottir@reykjavik.is Umsóknarfrestur er til og með 3. júní nk. Gert er ráð fyrir að viðkomandi hefji störf eigi síðar en 1. september nk. Umsóknir skulu sendar á vef Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf. Starfatorg.is Laus störf hjá ríkinu og upplýsingar um málefni ríkisstarfsmanna Starf Stofnun Staður Nr. á vef Yfirlögregluþjónn Lögreglustjórinn á Vestfjörðum Ísafjörður 201205/075 Dýralæknir inn- og útflutningseftirlits Matvælastofnun Reykjavík 201205/074 Starfsmaður í ræstingu Alþingi Reykjavík 201205/073 Kennari í eðlisfræði Menntaskólinn við Sund Reykjavík 201205/072 Verkefnastjóri Þróunarsamvinnustofnun Íslands Malaví 201205/071 Sérfræðingur Háskóli Íslands, Hagfræðistofnun Reykjavík 201205/070 Sóknarprestur Biskup Íslands Bolungarvík 201205/069 Sérþjónustuprestur Biskup Íslands Reykjavík 201205/068 Prestur Biskup Íslands Höfn 201205/067 Hjúkrunarfræðingar LSH, móttökugeðdeild Reykjavík 201205/066 Birgðavörður LSH, innkaupadeild Reykjavík 201205/065 Sérfræðilæknar LSH, bráðasvið Reykjavík 201205/064 Sameindalíffræðingur LSH, rannsóknastofa í meinafræði Reykjavík 201205/063 Lífeindafræðingur LSH, erfða- og sameindalæknisfr.d. Reykjavík 201205/062 Hjúkrunarfræðingur LSH, lungnadeild Reykjavík 201205/061 Tryggingafulltrúar Sjúkratryggingar Íslands Reykjavík 201205/060 Tryggingafulltrúi Sjúkratryggingar Íslands Reykjavík 201205/059 Aðstoðarskólameistari Fjölbrautaskóli Suðurnesja Reykjanesbær 201205/058 Náms- og starfsráðgjafi Menntaskólinn á Egilsstöðum Egilsstaðir 201205/057 Kennari í stærðfræði Menntaskólinn á Egilsstöðum Egilsstaðir 201205/056 Skrifstofustarf Sýslumaðurinn í Borgarnesi Borgarnes 201205/055 Starfsmaður í afgreiðslu og móttöku Lánasjóður íslenskra námsmanna Reykjavík 201205/001 Textílkennari Fjölbrautaskólinn í Breiðholti Reykjavík 201205/054 Umsjónarmaður dreifnáms Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra Hvammstangi 201205/053 Málið – veitingaþjónusta Háskólans í Reykjavík óskar eftir að ráða til starfa matreiðslumann í fullt starf. Málið leggur sérstaka áherslu á að bjóða hollan og góðan mat á sanngjörnu verði. Mikil áhersla er lögð á ferskt og óunnið hráefni og fjölbreytni í vöruframboði. Málið er rekið samhliða veitingastaðnum Nauthól og er samgangur og samvinna milli þessara staða því mikill. Umsækjandi þarf að búa yfir þekkingu og áhuga á heilsusamlegri matargerð, vera góður í mannlegum samskiptum og frumlegur í matargerð. Nauthóll óskar eftir að ráða matreiðslumenn og þjóna. Um er að ræða 100% stöðugildi og hlutastörf. Æskilegt er að geta byrjað sem fyrst en einnig skoðað þá sem geta hafið störf í haust. Umsókn og ferilskrá sendist á gudridur@nautholl.is fyrir 25.maí nk. Öllum umsóknum verður svarað og farið með þær sem trúnaðarmál adventures.is | + 354-562-7000 Arctic Adventures leitar að sumarstarfsfólki í söludeild. Gerðar eru kröfur um góða þekkingu á Íslandi, gott vald á ensku og brennandi áhuga á ævintýramennsku Vinsamlegast sendið okkur ferilskrá og nokkrar línur um ykkur á jobs@adventures.is fyrir 24. maí. Nánari upplýsingar á adventures.is/jobs Langar þig að vinna við að selja ævintýraferðir?
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.