Fréttablaðið - 19.05.2012, Blaðsíða 92

Fréttablaðið - 19.05.2012, Blaðsíða 92
19. maí 2012 LAUGARDAGUR56 Samstarf í samtímamynd- list er meginþema myndlist- arverkefnisins „Sjálfstætt fólk“. Sýningar undir þeim hatti opna allar í dag. Meðal sýningarstaða er Hafnar- húsið en þar má meðal annars sjá verk eftir Gjörn- ingaklúbbinn, Jónu Hlíf Halldórsdóttur, Hlyn Halls- son og fleiri. „Sjálfstætt fólk“ eða (I)ndep- endent People er heiti umfangs- mikils myndlistarverkefnis sem Listahátíð í Reykjavík stendur fyrir í samstarfi við Listasafn Reykjavíkur, Listasafn Íslands, Nýlistasafnið, Norræna húsið, Kling og Bang og Kynningarmið- stöð íslenskrar myndlistar. Þátt- takendur eru myndlistarmenn frá Íslandi, Norðurlöndunum, Bret- landi, Frakklandi, Bandaríkjunum og er áherslan á samstarf í sam- tímamyndlist. Sýningarstjóri verksins er Jonatan Habib Engqvist og fékk hann yfir hundrað listamenn til þess að vinna verk saman, bæði listamenn sem hafa áður unnið saman og aðra sem eru að vinna saman í fyrsta sinn. Þess má geta að á morgun verð- ur haldið málþing í tengslum við „Sjálfstætt fólk“, í Norræna hús- inu. Málþingið hefst klukkan eitt. Sokkabuxnavefur og aðrar innsetningar PRJÓNAHÚSIÐ Mynd af eldhúsinu úr prjónahúsi Elinar Strand Ruin & The New Beauty Council.Verkefnið er unnið í samstarfi við Listaháskóla Íslands og íslenska prjónaklúbba. SOKKABUXNAVEFUR Sokkabuxnainnsetning Gjörningaklúbbsins hefur verið strengd yfir anddyri Hafnarhússins. Verkið ber heitið Sokkabuxnavefur. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA 10.00: Litla-kaffistofan á Suður- landsvegi The Artist Formerly Known as Geist. 11.00: Listasafn Árnesinga í Hveragerði Horizonic, sýningarstjórar: Emeline Eudes & Ásdís Ólafsdóttir. 13.00–15.00: Listasafn Íslands AIM Europe, Box, IC-98 + Mikael Brygger & Henriikka Tavi, No Gods, No Parents (UKS), NÝLÓ + Archive of Artist Run Initiatives, Sofia Hultén & Ivan Seal. Norræna húsið Learning Site, Superflex, The Awareness Muscle Team. 14.00–16.00: Myndhöggvarafélag Íslands Nýlendugötu 15 Endemi. i8, gallerí Margrét H. Blöndal & Silvia Bächli, Sýningarstjóri: Chris Fite-Wassilak. 15.00–17.00: Listasafn Reykja- víkur – Hafnarhús Anonymous, Elin Strand Ruin & The New Beauty Council, Goksøyr & Martens, Institutt for Degeneret Kunst, Jóna Hlíf Halldórsdóttir & Hlynur Hallsson, Kling & Bang, Nomeda & Gediminas Urbonas + MIT 4.333, Raflost & Steina, The Icelandic Love Corporation, The Leyline Project, Útúrdúr. 16.00–18.00: Listasafn ASÍ Rúrí & Gunnlaugur M. Einarsson, Wooloo, IC-98. 17.00–19.00: Kling & Bang, gallerí 1857, A Kassen. Kaffistofan Nemendagallerí NÝLÓ Nýlistasafnið Melissa Dubbin & Aaron S. Davidson. 21.00: Listasafn Reykjavíkur – Hafnarhús, portið Raflost & Steina, The Arduino group og Hestbak. OPNANIR FRÁ MORGNI TIL KVÖLDS Sýningar sem tengjast myndlistarverkefninu „Sjálfstætt fólk“ opna allar í dag, sú fyrsta klukkan tíu og sú síðasta klukkan níu í kvöld.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.