Fréttablaðið - 19.05.2012, Side 94

Fréttablaðið - 19.05.2012, Side 94
19. maí 2012 LAUGARDAGUR58 Laugardagur 19. maí 2012 ➜ Fundir 11.30 Vigdís Hauksdóttir alþingismað- ur verður gestur á síðasta laugardagsspjalli Fram- sóknarflokksins í vetur. Þar mun Vigdís fjalla um spurninguna: „Eru spurningar um stjórnarskrána skiljan- legar?” Fundurinn er haldinn í húsakynnum Framsóknar- flokksins að Hverfis- götu 33. ➜ Hönnun 14.00 Ingibjörg Helga Ágústsdóttir fatahönnuður opnar sýninguna Mál er að mæla í Listasal Mosfellsbæjar. Sýningin er unnin í samstarfi við Bókasafn og Listasal Mosfellsbæjar en verkin eru undir áhrifum þjóðsagna og bókverka. ➜ Söfn 13.00 Náttúrugripasafn Seltjarnarness er 30 ára um þessar mundir og verður að því tilefni opið almenningi í dag. Safnið er til húsa í Valhúsaskóla. Einnig verður myndin Lífríki í landi Seltjarnarness sýnd í skólanum og boðið upp á fugla- skoðunarferð undir leiðsögn Jóhanns Óla Hilmarssonar fuglafræðings klukkan 14. ➜ Umræður 14.00 Heimspekikaffihúsið á Horninu, Hafnarstræti, 15. Umræðuefnið er: Af hverju komumst við ekki að niðurstöðu? Allir velkomnir. ➜ Opið Hús 13.00 Ýmsir listamenn sýna verk sín á opnu húsi í Hæðagarði 31. Opið er til klukkan 18. ➜ Tónlist 22.00 Mugison og félagar slá upp sum- argiggi á Nasa við Austurvöll. Miðaverð er kr. 2.000. ➜ Myndlist 11.00 Sýningin Horizonic verður opnuð í Listasafni Árnesinga í Hveragerði. Við opnunina flytja grænlensku listamenn- irnir Jessie Kleemann og Iben Mondrup gjörning. Sýningin er liður í Listahátíð í Reykjavík en var skipulögð af ARTnord tímaritinu. 13.00 Sýningin Netverk bókverka verður opnuð í Norræna húsinu. Á sýningunni eru valin bókverk úr safneignum Listahá- skóla Íslands og Nýlistasafnsins. Sýningin er í tengslum við ráðstefnuna Art in Translation og Sjálfstætt fólk á Listahátíð í Reykjavík. 15.00 Sýningin Kling & Bang, The Demented Diamond of Kling & Bang’s Confected Video Archive, verður opnuð í Listasafni Reykjavíkur - Hafnarhúsi. Sýningin samanstendur af vídeóverkum sem Kling & Bang hefur safnað markvisst síðan 2009. 16.00 Þrjár sýningar úr sýningarverk- efninu Sjálfstæðu fólki verða opnaðar í Listasafni ASÍ. Í Ásmundarsal opnar Rúrí sýninguna Kortlagning framtíðar. Í Arin- stofu verður sýnt kvikmyndaverk IS-98 - A View from the Other Side. Í Gryfjunni frumsýnir listahópurinn Wooloo heim- ildarmyndina New Life Horbelev. 17.00 Sýningin Volumes for Sound eftir bandarísku listamennina Melissu Dubbin & Aaron S. Davidson verður opnuð í Nýlistasafninu. Þar munu Dubbin og Davidson ásamt bandaríska tónlista- manninum Shawn Onsgard flytja hljóð- verk, en saman koma þau fram undir nafninu Three Planes of Silver. 17.00 Sýningin Texti um listaverk er sjálfstætt verk eftir Katrínu I. Jónsdóttur Hjördísardóttur verður opnuð í Artíma gallerí, Skúlagötu 28. Sýningin stendur til 27. maí. 19.30 Þórdís Björnsdóttir opnar í nafni Emmalyn Bee sýninguna Fóru þá Móse- bækur í Norðurpólnum Seltjarnarnesi. Þetta er innsetningarverk sem felur í sér ljósmyndaseríu , innrammað ljóð í fimm hlutum og skúlptúr. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is HVAÐ? HVENÆR? HVAR?
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.