Fréttablaðið - 17.08.2012, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 17.08.2012, Blaðsíða 28
2 • LÍFIÐ 17. ÁGÚST 2012 Inga Lind Karlsdóttir fjölmiðlakona og fjárfestirinn Árni Hauksson féllu fyrir borginni en þau eru nýflutt búferl- um í sólina með börnin. Söngkonan Birgitta Haukdal og eiginmaður hennar, Benedikt Einarsson lögmaður, ásamt syni hafa einnig komið sér vel fyrir. Þá má nefna fjárfestinn Magnús Ármann og Margréti Baldursdótt- ur eiginkonu hans, fatahönnuðinn Birtu Björnsdótt- ur sem er einnig flutt í þennan sælureit ásamt eigin- manni sínum, Jóni Páli Halldórssyni húðflúrmeistara, og tveimur börnum. Þá býr nýja athafnaparið Hann- es Smárason og Brynja X einnig þar í borg og hjón- in Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir, fyrrverandi borgar- fulltrúi, og Hallbjörn Karlsson fjárfestir. Útgáfufélag 365 miðlar ehf. Forsíðumynd Valgarður Gíslason Útlitshönnun Arnór Bogason Auglýsingar Sigríður Dagný Sigurbjörnsdóttir sigridurdagny@365.is Lífið Skaftahlíð 24, 105 Reykjavík, sími 512 5000 www.visir.is/lifid UMSJÓN Ellý Ármanns elly@365.is Kolbrún Pálína Helgadóttir kolbrunp@365.is HVERJIR VORU HVAR? FRÆGIR FLYTJA TIL SPÁNAR Marta María Jónasdóttir Smartlandsritstýra er komin í verslunarrekstur. Á morgun opnar Gleraugnabúð- in í Mjódd sem er í hennar eigu. Þar fást vönduð merki eins og Silhouette, Michael Kors, Calvin Klein, Entia Barcelona og Fendi svo dæmi séu nefnd. Inni í gler- augnabúðinni verður sérstök fylgi- hlutaverslun. Þegar Lífið heyrði í Mörtu Maríu sagði hún að opnun búðarinnar hefði legið í loft- inu lengi. „Mig hefur dreymt um að nota gleraugu síðan í sex ára bekk. Bekkjarsystir mín mætti með svo falleg eplagler- augu í skólann og þegar ég var send í sjónmæl- ingu stuttu síðar þóttist ég ekki sjá neitt í von um að fá sjálf gleraugu. Í framhaldi var ég send til augnlæknis og fór heim með skottið á milli lappanna, gler- augnalaus. Nú er ég svo heppin að vera komin á lesgleraugnaskeiðið og þá fannst mér ekki vera neitt annað í stöð- unni en að opna búð. Og þar sem gler- augnabúðir eru oft dálítið óspennandi var ákveðin í að hafa fylgihlutaverslun inni í búðinni. Þar verða til sölu skartgripir og smart hulst- ur utan um síma og spjaldtölvur,“ segir Marta María. Aðspurð hvort það fari saman að reka verslun og stýra Smart- landi segist hún vera með gott fólk í kringum sig. „Eiginmaður minn, Jóhannes Ingimundarson sjón- fræðingur, mun sjá um daglegan rekstur verslunarinnar og svo réð ég Guðmundu Guðlaugsdóttur og Sigurjónu Ástvaldsdóttur til starfa í búðinni, en þær hafa samanlagt 40 ára starfsreynslu á gleraugna- sviðinu. Ég er vön því að hafa mörg járn í eldinum og fæ tóm- leikatilfinningu ef ég er ekki störf- um hlaðin.“ RITSTÝRA OPNAR GLERAUGNAVERSLUN Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir er ein þeirra sem flust hefur til Barcelona nýverið. Fjöldi þjóðþekktra einstaklinga mætti á tónleika Tonys Bennett í Eldborg- arsal síðustu helgi. Söngvarinn Björgvin Halldórsson ásamt eiginkonu sinni Ragnheiði Björk Reynisdóttur, athafnamaðurinn Jón Ólafsson, tónlistarmennirnir Daníel Ágúst og Björn Jörundur og hráfæðiskokkurinn Solla Eiríks voru þar og skemmtu sér stórvel. Þá mátti sjá fjölmörg kunnugleg andlit á Kaffitári í Borgartúni í vikunni eins og Þóreyju Vilhjálmsdóttur, fram- kvæmdastjóra borgarstjórnar- flokks Sjálfstæðisflokksins, Sverri Þór Sverrisson eða Sveppa, leikarann góðkunna, Þórunni Högna, ritstjóra Nude Home, og Gunnar Hilmarsson hönnuð. Birgitta Hauk- dal/Söngkona Magnús Ármann Brynja X. Vífilsdóttir Hannes Smárason Fjöldi þekktra Íslendinga hefur undanfarið flust eða er að flytja búferlum til Barcelona á Spáni. Segja má að Íslendinganýlenda hafi skapast þar í borg á stuttum tíma. Birta Björnsdótt- ir uppfyllti draum sinn um að flytja til útlanda. Inga Lind Karlsdóttir tók ákvörð- un um að flytja í sól- ina með fjöl- skylduna. ÚTSALAN Í FULLUM GANGI 50–70% afsláttur SOHO/MARKET Á FACEBOOKGrensásvegur 8, sími 553 7300 Opið mán–fim 12–18, fös 12-19 og laugd 12–17 00.-Kr. 3.0 3.000.-Kr. . 3.Kr 000.- Kr. 3.000.-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.