Fréttablaðið - 17.08.2012, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 17.08.2012, Blaðsíða 34
8 • LÍFIÐ 17. ÁGÚST 2012 vel klíníska lyfjafræði á spítala en ég mun ekki hella mér í það fyrr en ferlinum lýkur. Ég er þó að stefna á að taka doktorsgráðu samhliða ferlinum. Ertu kannski að vinna að öðrum verkefnum? Ég hef alltaf þurft að hafa mikið fyrir stafni svo ég gat ekki hugsað mér að sitja bara heima milli æfinga eftir að ég kláraði skól- ann. Í byrjun árs tók ég því að mér stundakennslu við Háskóla Íslands og svo hef ég verið að taka eina og eina vakt í apóteki líka. Í haust mun ég svo að öllum líkindum taka að mér að aðstoða við dýratilraunir svo það eru mörg járn í eldinum þessa stundina. Hvernig gengur kærastanum, Hilmari Hjálmarssyni, að vera á hliðarlínunni? Honum gengur bara mjög vel. Hann hefur verið alveg ótrúlega duglegur að styðja við bakið á mér og hefur lagt mikið á sig til þess að minn undirbúningur gæti orðið sem allra bestur. Það er ekkert grín og krefst mikils skiln- ings að vera með afreksíþrótta- manni og þá sérstaklega á keppn- istímabilinu sjálfu enda oft mikill tilfinningarússíbani í gangi. Ég er svo heppin að hann hefur þenn- an skilning. Eru þið búin að vera lengi saman og hvað geri þið saman til að sinna sambandinu? Nei, við kynntumst bara í vor svo þetta er í raun mjög nýtt allt saman. Við höfum gert allt mögulegt saman og til að sinna sambandinu reynum við bara að nýta vel þann tíma sem við höfum saman. Hvar sérðu þig eftir tíu ár? Eftir tíu ár verð ég vonandi ham- ingjusamlega gift og jafnvel ef allt gengur upp komin með eitt eða tvö börn. Spjótkastsferillinn verður að öllum líkindum búinn svo ég verð farin að hella mér út í lyfjafræðina. Hvað ég geri með hana verður hins vegar bara að koma í ljós. Geturðu gefið ungum krökkum sem eru að byrja að æfa íþrótt- ir eða þeim sem vilja ná árangri góð ráð? Það er alveg sama hvað það er, ef þið viljið ná árangri í ein- hverju veljið ykkur þá eitthvað sem þið hafið gaman af! Því þegar öllu er á botninn hvolft þá snýst þetta um þína eigin hamingju og ekkert annað. Eitthvað að lokum? Winners never quit, quitters never win! FRAMHALD AF SÍÐU 7 Það er alveg sama hvað það er, ef þið viljið ná árangri í einhverju veljið ykkur þá eitthvað sem þið hafið gaman af! MYND/ANTON BRINK Ásdís sem fánaberi í London. ÚTSALA Aðeins 3 dagar eftir Rýmum til fyrir nýjum vetrarvörum Laugavegur 55 • www.smartboutiq ue.is Laugavegur 55, sími 551-1040 Sendum í póstkröfu um allt land. 35% afsláttur af öllum töskum og veskjum 30% afsláttur af öllum loðhúfum, krögum og jökkum 50% afsláttur af öllum slæðum og treflum Opið til kl 21 á MENNINGAR- NÓTT Opið sunnudag 19. ágúst frá kl 12 – 17 100 litir af leðurhönskum Tilboð TVEIR FYRIR EINN www.smartboutique.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.