Fréttablaðið - 17.08.2012, Blaðsíða 64
DREIFING: dreifing@postdreifing.is
EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060
VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 VÍSIR
Ritstjórn: 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is PRENTUN: Ísafoldarprentsmiðja
Mest lesið
FRÉTTIR AF FÓLKI
FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN
Meiri Vísir.
Vinsælt skart
Breska söngkonan Beth Orton bar
hálsmen frá Kríu er hún kom fram
í sjónvarpsþætti Davids Letterman
nú í vikunni. Jóhanna Methús-
alemsdóttir hannar Kríuskartið og
sækir innblástur sinn til kríu- og
þorskbeina. Ný lína Jóhönnu er
hönnuð út frá þorskbeinum og
bar Orton hálsmen úr þeirri línu
er hún söng fyrir Letterman. Skart
Jóhönnu hefur vakið nokkra athygli
undanfarið og birtist
meðal umfjöllun um
hana og skartið í
nýjasta hefti Elle tíma-
ritsins. Orton vakti
mikla athygli í byrjun
tíunda áratugarins
er hún söng með
William Orbit og
Chemical Brothers
og fékk fyrsta plata
hennar, Trailer
Park, gríðarlega
góða dóma.
LOKSIN
S
FÁANL
EG
AFTUR
! www.a4.is / sími 580 0000 / sala@a4.is
A4 Skeifunni 17 / A4 Smáratorgi 1 / A4 Reykjavíkurvegi 66, Hafnarfirði
A4 Dalsbraut 1, Akureyri / A4 Miðvangi 13, Egilsstöðum / A4 Austurvegi 65, Selfossi
Pennaveski
Teygjumappa A4
Stílabók A5
Blý 0,5 HB
Strokleður
Skrúfblýantar
Límstifti 8 gr.
Skæri 13,2 sm
OPIÐ
TÍMA24
Risastóri og ódýri
skiptibókamarkaðurinn
í A4 Skeifu og A4 Smáratorgi
Áherslupenni
til í 4 litum
Leiðréttingapenni
Tiger töskur
Vasareiknivél
Sama lágaverðið um allt land
Ragnar Braga og Mugison
þreyta frumraun sína
í leikhúsi
Samlestur fór fram á Gullregni,
fyrsta leikritinu sem Ragnar Braga-
son skrifar og leikstýrir, í fyrradag í
Borgarleikhúsinu. Hann er þó ekki
einn um að þreyta frumraun sína
í leikhúsinu við uppsetninguna
því tónlistarmaðurinn góðkunni
Mugison semur tónlist og Hálfdan
Pedersen hannar sviðsmynd. Áður
hafa þeir unnið að kvikmyndum líkt
og leikstjórinn sjálfur en
að sögn Ragnars vildi
hann fá fólk sem
væri, líkt og hann,
óreynt í leikhús-
vinnu. Hann bætti
jafnframt við að þeir
Mugison hafi
talað um sam-
starf í mörg
ár en þeir eru
nágrannar
á sumrin í
Súðavík.
- sm, hþt
1 Hreyfihömluð kona fær ekki
að keppa um tíma …
2 Íslandsdvöl Russells Crowe
senn á enda
3 Skip Roberts Falcon Scott
fundið við Grænland
4 Vélin lent án vandkvæða eftir
að hafa fengið sprengjuhótun
5 Bandaríkjamenn óðir í
Kalashnikov