Fréttablaðið - 03.09.2012, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 03.09.2012, Blaðsíða 1
veðrið í dag MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* Sími: 512 5000 *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar - mars 2012 Mánudagur skoðun 12 2 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Fólk Fasteignir.is 3. september 2012 206. tölublað 12. árgangur Áfalla stuðningur fyrir þessi börn mun halda áfram, hvernig sem það verður út fært. Það þori ég að full yrða. BRAGI GUÐBRANDSSON FORSTJÓRI BARNAVERNDARSTOFU TÍMI FYRIR KERTALJÓSSeptember er skemmtilegur tími fyrir þá sem unna kerta- ljósi. Þegar logn er að kvöldi er fallegt að kveikja á kertum, setja í lugtir og lýsa upp pallinn eða svalirnar. Kertaljós skapa rómantíska og róandi stemningu á ljúfum haustkvöldum. K ristín Guðmundsdóttir kennari hefur undanfarið kennt fólki að búa til veski, töskur, skálar og fleira úr tómum kaffipokum á námskeiðinu Nýju fötin keisarans hjá Klifinu, Fræðslusetri. „Ég byrjaði að kenna þetta í fyrravetur en ég rakst inn á námskeið þar sem kona frá Danmörku var að sýna þessa aðferð og fannst þetta áhugavert. Hún var að búa til töskur úr pokunum en ég hef þróað hugmyndina frekar og hef búið til töskur, buddur, skálar, skartgripi, nálapúða og margt fleira,“ segir Kristín. Hún segist sjálf hafa verið fljót að ná aðferðinni sem notuð var, enda ekki flókin. „Það er hægt að endurvinna ýmislegt með þessum hætti. Það má til dæmis nota poka utan af kartöfluflögum. Senseo-kaffipokarnir eru tilvaldir því þeir eru þunnir. Einnig má nota aðra kaffipoka. Það er líka fallegt að blanda ólíkum pokum saman en þá þarf að geraþað á smekklegan hátt Þ Þetta er ljómandi aðferð til að endurnýta eitthvað af því efni sem fellur til á hverju heimili. Við drekkum flest kaffi og fleygjum pokunum. Með þessu getum við minnkað ruslið í heiminum. Við eigum að endurnýta hluti, annars fyllum við heiminn af rusli.“Kristín er 78 ára og hefur kennt í meira en fimmtíu ár. „Ég var rúmlega tvítug þegar ég varð skólastjóri Húsmæðraskólans á Staðarfelli. Þar kenndi ég vefnað og ýmislegt bóklegt. Ég hef víða komið við í kennslu og kennt margt, svo sem bókband, postulínsmálun, silfursmíði, keramik og glerlist. Ég hef kennt hjá félagsstarfi aldraðra í Kópavogi í mörg herrans ár. Svo kenndi ég líka í Kvöldskóla Kópavogs og kenni nú í Klifinu, fræðslusetri í Garðabæ. Þar hef ég haldið tvö námskeið og verð með það þriðja í þeÞ ð FÁ NÝTT HLUTVERK UMHVERFISVÆNT Kristín Guðmundsdóttir leggur sitt af mörkum til að minnka sorpið í heiminum. Hún heldur námskeið þar sem gamlir kaffipokar eru endurnýttir og hinir ýmsu hlutir búnir til úr þeim. UMHVERFISVÆNTKristín hefur breytt gömlum kaffipokum í eigulegustu hluti eins ogtö k FASTEIGNIR.IS 3. SEPTEMBER 2012 33. TBL. Fold-fasteignasala kynnir: Fallegt raðhús á einni hæð með góðum garði við Þrastarlund í Garðabæ. H úsið er á einni hæð. Forstofan er með flísum á gólfi og fataskáp. Gestasnyrting er flísa-lögð. Gott parketlagt hol. Endurnýjað eldhús með flísum á gólfi, ljós innrétting, AEG tæki, halogen-helluborð og ofn í vinnuhæð Þvottahú og í fallega ræktaðan garð. Þrjú svefnherbergi eru í húsinu og eitt vinnuherbergi sem liggur út frá stofu með parketi á gólfi. Baðherbergið er flísalagt með eldri innréttingu og tækjum. Innbyggður bílskúr með vatni, hita og rafmag i. Ágæt geymsla er inn af bílskúr. Húsið er 196 fm og var byggt árið 1974. Söluverð 48,9 milljónir k óna. Fallegt vel viðhaldið Fallegt raðhús í Gar abæ Raðhús við Þrastarlund í Garðabæ með fallega ræktuðum garði. Landmark leiðir þig heim! * Starfsemi Landmark byggir á öflugum mannauði sem veitir afburðaþjónustu! Okkur er sönn ánægja að sjá um þín fasteignaviðskipti – þú hringir við seljum! 100% þjónusta = árangur* Sími 512 4900 landmark.is Magnús Einarsson Löggiltur fasteignasali Sími 897 8266 Sigurður Samúelsson Löggiltur fasteignasali Sími 896 2312 Sveinn Eyland Löggiltur fasteignasali Sími 690 0820 Þórarinn Thorarensen Sölustjóri Sími 770 0309 Kristberg Snjólfsson Sölufulltrúi Sími 892 1931 Eggert Maríuson Sölufulltrúi Sími 690 1472 Haraldur Ómarsson sölufulltrúi sími 845 8286 Sigurður Fannar Guðmundsson Sölufulltrúi Sími 897 5930 Rúnar Gíslason Lögg. fasteignasali audur@fasteignasalan.is Viltu selja? Vegna mikillar sölu vantar mig 2ja og 3ja herbergja íbúðir í hverfum 101 og 105 Reykjavík. Ákveðnir kaupendur bíða eftir réttu eigninni. Talaðu endilega við Auði í síma 824-7772 eða audur@fasteignasalan.is Save the Children á Íslandi FÉLAGSMÁL Þjónusta barna nefndar- nefnda, utan dag vinnu tíma, er víða um land með öllu óvið unandi. Vilji er til að halda áfram til rauna- verk efni Barna verndar stofu (BVS) vegna heimilis ofbeldis. Þetta kemur fram í máli Braga Guð brands sonar, for stjóra BVS, í viðtali við Frétta blaðið en til- rauna verkefni vegna heimilis- ofbeldis á vegum stofnunarinnar hefur staðið í tæpt ár. Hefð bund in íhlut un barna- verndar nefnda vegna heimilis- of beld is er fólg in í því að einn starfs maður frá barna vernd inni kemur inn á heimil ið, ásamt lög- reglu; reynir að sætta deilu aðila og sinna málinu að öðru leyti. Rann sóknir hafa hins vegar sýnt, bæði hér og erlend is, að foreldrar sem í hlut eiga eru svo þurftar frekir á at hygli að börnin verða út undan. Til rauna verk efnið snýst um að veita börnunum sér- staka at hygli. „Starfs manni okkar var fyrst og síðast ætl að að meta líðan barns ins, fá fram upp- lif un þess og sjónar mið.“ Verkefnið er á skjön við hefð- bundna verka skiptingu ríkis og sveitar félaga í barna verndar- málum. Megin reglan er sú að barna verndar nefndir sveitar- félaganna eiga að sinna út köllum utan dag vinnu tíma, ef börn eru í hættu eða búa við óviðunandi skil- yrði á einhvern hátt. „Vanda málið hefur hins vegar verið að bak vakta þjón ustunni vítt og breitt um landið er ábóta vant. Sums staðar er þetta algjör lega óvið unandi, jafnvel í fjöl menninu hér á höfuð borgar svæðinu,“ segir Bragi. Bragi telur að til rauna verkefnið hafi þegar sannað að þessi þjón- usta verður að vera til staðar. Óvíst sé hvort Barna verndar stofa eða barna verndar nefndir sveitar- félaganna sinni því. „En áfalla stuðningur fyrir þessi börn mun halda áfram, hvernig sem það verður út fært. Það þori ég að full yrða.“ Bragi segir að draumur hans sé að hægt sé að bjóða sértæka sálgæslu fyrir börn um allt land. Það sé hins vegar flók ið, enda séu inn viðir sveitar félag anna ólíkir. „Hins vegar, í ljósi óhugn - aðarins sem þessi börn upp lifa, er það frá leitt að þetta skuli ekki hafa verið í við un andi horfi í gegn um árin. Það dett ur engum annað í hug en að hjálpa barni sem hefur verið beitt líkam legu ofbeldi. Hvers vegna ætt um við ekki að tryggja bráða þjón ustu til barna sem er lim lest á sál inni? Málið snýst ein fald lega um geð- heilsu þess ara barna og fram tíð þeirra alla.“ - shá / sjá síðu 10 Börn sem sjá heimilisofbeldi skortir aðstoð utan dagvinnu Forstjóri Barnaverndarstofu segir að börn sem verða vitni að heimilisofbeldi fái áfram sértæka aðstoð. Útfærsluatriði hvernig að því verður staðið. Bakvaktakerfi barnaverndarnefnda sveitarfélaga víða í molum. Stefnir í metaðsókn Frosti Jónsson skipuleggur vinsæla hátíð fyrir bangsalega homma. fólk 30 RIGNING UM ALLT land SA- eða A-átt 5-15 m/s með N-ströndinni fyrripart dags en hægari síðdegis. Gengur í NA 8-20 m/s í kvöld. Hiti 7-13 stig. VEÐUR 4 9 12 11 12 12 Stjarnan í Evrópusæti Stjarnan skaust í þriðja sætið með sigri á Val og Selfoss skellti KR-ingum. sport 26 Fær þakkir fyrir Mola Eiður Svanberg Guðnason skrifar sinn þúsundasta mola um málfar og miðla í vikunni. tímamót 16 ÓLYMPÍUMÓT Jón Margeir Sverris son vann gullverðlaun í 200 metra skriðsundi í flokki S14 á Ólympíumótinu í London í gær. Úrslitasundið var æsi spenn- andi en þegar upp var staðið hafði sund garpur inn sett heims- met og Ólympíu met á tíman um 1:59,62 mínútur. „Ég er alveg að tjúllast. Þetta er svo æðislegt,“ sagði Jón Margeir í samtali við Frétta- blaðið að lokinni verð launa- afhending unni í gær. „Það liggur við að ég þurfi að panta hjólastól. Ég er svo þreyttur,“ sagði Kópavogsbúinn 19 ára og viðurkenndi að tár hefðu fallið að sundinu loknu. „Ég er búinn að skrá mig í sögubækurnar.“ Sjá síðu 24 / - ktd Stóð við stóru orðin: Jón Margeir vann gullið STJÓRNSÝSLA Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra segist hafa gert fyrirvara varðandi aðildarviðræður við ESB á fundum ríkisstjórnarinnar í júlí og ágúst. „Í fyrsta lagi við evruna, en ég hef talið fráleitt að við settum það í sérstakan forgang að taka upp evru hið fyrsta. Í öðru lagi er varðar afnám gjald- eyrishafta, en ég tel að við núverandi aðstæður sé það nánast ógerlegt, og í þriðja lagi varðandi gjaldeyrissamstarfið.“ Jafnframt hafi hann ítrekað fyrirvara Vinstri grænna um ferlið allt. Þorsteinn Pálsson, fulltrúi í samninganefnd Íslands gagnvart ESB, sagði í grein í Fréttablaðinu á laugardag að aðildarviðræðunum væri sjálfhætt ef fyrirvararnir, sem Ögmundur hefur áður vísað til, séu til marks um stefnu ríkisstjórnarinnar. Ögmundur segir Þorstein lengi hafa verið með hnútukast að ráðherrum Vg, í ljósi þess að ríkisstjórnin sé ekki einhuga varðandi ESB- aðild. Hann segist geta tekið undir að það sé mótsagnakennd staða. „Þegar hann fer að væna menn um að leika tveimur skjöldum, eins og hann hefur gert í skrifum sínum, þá fer gamanið að kárna. Í ljósi þess hef ég bent á að umræðurnar hafa farið fram og fyrirvararnir verið gerðir.“ - kóp , bþh / sjá síðu 4 Ráðherra segir alvarlegt að samninganefndarmaður væni sig um óheilindi: Ögmundur gerði þrjá fyrirvara Endurnýtir kaffipoka Kristín Guðmundsdóttir heldur námskeið þar sem gamlir kaffipokar eru endurnýttir og úr þeim mótaðir hinir ýmsu hlutir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.