Fréttablaðið - 03.09.2012, Blaðsíða 50

Fréttablaðið - 03.09.2012, Blaðsíða 50
3. september 2012 MÁNUDAGUR26 Skot (á mark): 6(3) - 3(0) Varin skot: Abel 0 - Páll Gísli 3 ÍBV (4-3-3): Abel Dhaira 6, Arnór Eyvar Ólafsson 5, Rasmus Christiansen 6, Brynjar Gauti Guðjónsson 5, Þórarinn Ingi Valdimarsson 6 - Guðmundur Þórarinsson 7 (80. Jón Ingason -), Andri Ólafsson 6 ( 83. Aron Ýmir Pétursson -), Tonny Mawejje 5 - Víðir Þorvarðarson 5 ( 84. Gauti Þorvarðarson -), Tryggvi Guðmundsson 6, Christian Steen Olsen 5. ÍA (4-5-1): Páll Gísli Jónsson 7* - Theodore Eugene Furness 5, Kári Ársælsson 6, Ármann Smári Björnsson 5, Einar Logi Einarsson 5 - Jóhannes Karl Guðjónsson 6, Arnar Már Guðjónsson 5, Hallur Flosason 6 (68. Jesper Holdt Jensen 5) - Andri Adolphsson 7, Dean Edward Martin 5, Garðar Bergmann Gunnlaugsson 4. * MAÐUR LEIKSINS Hásteinsvöllur, áhorf.: 682 Þóroddur Hjaltalín (8) 0-0 GLÆSILEGAR ÚTSÝNISÍBÚÐIR Nýhöfn 1-3 Opið hús mánudag 3. september frá kl. 17:30 til 18:30 Sími 512 4900 landmark.is Sími 482 4800 arborgir.is • Óborganlegt útsýni • Sérsmíðaðar innréttingar • Gott skipulag - stórar svalir • Sér bílskúr með hverri íbúð með inngengi inní sameign • Lyfta - snyrtileg sameign Verð frá kr. 47.900.000 Stærð frá 152,4 fm Upplýsingar veita: Þórarinn Thorarensen sími 770 0309 Sigurður Samúelsson sími 896 2312 Þorsteinn Magnússon sími 894 2045 Sigurður Fannar sími 897 5930 Sveinn Eyland sími 690 0820 Magnús Einarsson sími 897 8266 Magnús Einarsson, löggiltur fasteignasali Þorsteinn Magnússon, löggiltur fasteignasali 1-0 Jón Daði Böðvarsson (62.) Skot (á mark): 15(6) - 7(5) Varin skot: Ismet 4 - Hannes Þór 5 SELFOSS (4-5-1): Ismet Duracak 7 - Endre Ove Brenne 7, Stefán Ragnar Guðlaugsson 7, Bernard Petrus Bronz 8, Robert Sandnes 7 - Babacar Sarr 8, Ivar Skjerve 8, Ólafur Karl Finsen 7 (91., Marko Hermo -) , Jon Andre Royrane 7 (86., Ingólfur Þórarinsson -), Jón Daði Böðvarsson 8* - Viðar Örn Kjartansson 7. KR (4-3-3): Hannes Þór Halldórsson 6 – Magnús Már Lúðvíksson 6, Grétar Sigfi nnur Sigurðarson 5, Aron Bjarki Jósepsson 5, Guðmundur Reynir Gunnarsson 6 - Bjarni Guðjónsson 5, Viktor Bjarki Arnarsson 5 (70., Björn Jónsson 5), Baldur Sigurðsson 6 - Kjartan Henry Finnbogason 5 (70., Þorsteinn Már Ragnarsson 5), Atli Sigurjónsson 6 (61., Emil Atlason 5), Gary John Martin 5. * MAÐUR LEIKSINS Selfossvöllur, áhorf.: 1.528 Örvar Sær Gíslason (5) 1-0 0-1 Gunnar Örn Jónsson (26.), 0-2 Kennie Knak Chopart (45.+) Skot (á mark): 10 (9) -10 (4) Varin skot: Sindri Snær 2 - Ingvar 9 VALUR (4-3-3): Sindri Snær Jensson 5 - Jónas Tór Næs 5, Atli Sveinn Þórarinsson 4, Halldór Kristinn Halldórsson 4, Úlfar Hrafn Pálsson 5 - Guðjón Pétur Lýðsson 6 ( 85. Indriði Áki Þorláksson-), Rúnar Már Sigurjónsson 7, Haukur Páll Sigurðsson 5 (21. Kristinn Freyr Sigurðsson 5) - Matthías Guðmundsson 4, Þórir Guðjónsson 4 (57. Ásgeir Þór Ingólfsson 5), Kolbeinn Kárason 4. STJARNAN (4-3-3): Ingvar Jónsson 8* - Jóhann Laxdal 6, Tryggvi Sveinn Bjarnason 6, Daníel Laxdal 8, Hörður Árnason 5 - Mark Doninger 6 (83. Snorri Páll Blöndal -), Alexander Scholz 6, Atli Jóhannsson 6 (45. Sindri Már Sigurþórsson 5) - Halldór Orri Björnsson 5, Gunnar Örn Jónsson 7 (85. Ellert Hreinsson -), Kennie Knak Chopart 7. * MAÐUR LEIKSINS Vodafone-völlur, áhorf.: 1.358 Garðar Hinriksson (8) 0-2 Pepsi-deild karla STAÐAN FH 17 12 2 3 40-17 38 KR 18 9 4 5 32-23 31 Stjarnan 18 7 8 3 37-31 29 ÍBV 18 8 4 6 28-16 28 ÍA 18 8 4 6 27-31 28 Valur 18 8 0 10 28-27 24 Keflavík 17 7 3 7 27-27 24 Breiðablik 17 6 5 6 18-22 23 Fylkir 17 6 5 6 22-30 23 Selfoss 18 5 3 10 25-34 18 Fram 17 5 2 10 23-29 17 Grindavík 17 2 4 11 23-43 10 MARKAHÆSTU LEIKMENN Atli Guðnason, FH 9 Kjartan Henry Finnbogason, KR 8 Kristinn Ingi Halldórsson, Fram 8 Björn Daníel Sverrisson, FH 8 Garðar Bergmann Gunnlaugsson, ÍA 7 Ingimundur Níels Óskarsson, Fylkir 7 Kolbeinn Kárason, Valur 7 Guðmundur Steinarsson, Keflavík 7 Gary John Martin, KR 7 Rúnar Már S Sigurjónsson, Valur 7 Christian Steen Olsen, ÍBV 7 ÚRSLIT FÓTBOLTI Þrír leikir fóru fram í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í gær. Markalaust og tíðindalítið jafntefli ÍBV og ÍA í Eyjum gaf Valsmönnum og Stjörnumönnum tækifæri á að skjótast í þriðja sætið en liðin mættust á Hlíðar- enda. Gestirnir fóru með sigur af hólmi 2-0 og skutust upp í þriðja sæti deildarinnar með 29 stig. Stjarnan stendur því best að vígi í baráttunni um Evrópusæti eftir leiki helgarinnar og útlitið er bjart hjá Garðbæingum. „Það var gríðarlega mikilvægt að halda markinu hreinu í kvöld,“ sagði Ingvar Jónsson, markvörður Stjörnunnar, eftir sigurinn í gær. „Við ætlum okkur að ná í þetta Evrópu sæti, það er alveg á hreinu.“ Glæsimark Jóns Daða Böðvars- sonar tryggði Selfossi 1-0 heima- sigur á ríkjandi Íslands- og bikar- meisturum KR. Með sigrinum eru Selfyssingar komnir úr fallsæti en Framarar eiga þó leik til góða gegn Fylki í kvöld. KR-ingar eiga hins vegar lítinn séns á að ná FH-ingum á toppi deildarinnar enda munurinn sjö stig auk þess sem FH á leik til góða gegn Keflavík í kvöld. „Sigur okkar var sanngjarn en erfiður að sækja. Sjálfstraustið er í botni hjá okkur,” sagði Viðar Örn Kjartansson leikmaður Selfoss. Selfoss hefur náð í tíu af tólf mögulegum stigum í síðustu fjórum leikjum og eiga góðan möguleika á að halda sæti sínu í deildinni. -sáp, -lv, -ktd KR-ingar töpuðu á Selfossi Stjarnan nýtti sér jafntefli ÍBV og ÍA og skaust í þriðja sæti Pepsi-deildar karla með 2-0 sigri á Hlíðarenda. KR-ingar sögðu skilið við titilbaráttuna eftir tap gegn Selfyssingum sem fyrir vikið skildu Fram eftir í fallsæti ásamt Grindavík. MARK Kennie Chopart skorar annað mark Stjörnunnar án þess að Sindri Snær Jensson, markvörður Vals, fái rönd við reist. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Leikir í kvöld FH - Keflavík Kl. 18.00 Grindavík - Breiðablik Kl. 18.00 Fram - Fylki Kl. 19.15 Leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.