Fréttablaðið - 03.09.2012, Blaðsíða 2

Fréttablaðið - 03.09.2012, Blaðsíða 2
3. september 2012 MÁNUDAGUR2 SPURNING DAGSINS SVEITARSTJÓRN IR „Það þarf að skýra hvernig fram sóknarmenn hafa hugsað sér að a xla pólitíska áb yrgð á þessum gjör ningi,“ segir B jörn Ingi Jónsson, b æjarfulltrúi Sj álf- stæðisflokks á Höfn í Hornafi rði. Eins og fram ko m í Fréttablaðin u í gær fór kostn aður sveitarfél ags- ins Hornafjarða r algerlega úr b önd- um í aðdragand a þess að RÚV g erði sjónvarpsþætti um framkvæm dir á Höfn um miðja n júní. Í stað þe ss að vera þrjár mill jónir króna, ein s og samþykkt var, er kostnaðurin n nú talinn 13,8 mill jónir. Í Fréttablaðin u í gær útskýr ði Hjalti Þór Vig nisson bæjars tjóri að kostnaðurin n hafi meðal an nars farið úr böndu m vegna hrað ans í málinu. Fram kom í svörum við fyrirspurn Björ ns Inga í bæjar ráði að ákvarðanir h afi ekki allar v erið teknar á lögfor mlegan hátt. Eftir að svörin voru lögð fra m vildi Björn Ing i að því yrði sv arað hver bæri ábyr gð á umframey ðsl- unni. Kvað ha nn svörin gef a til kynna að ámin na ætti þann st arfs- mann bæjarins sem ábyrgur v æri fyrir verkinu. Einn starfsm aður bæjarins hefur einmitt verið s end- ur í leyfi vegna málsins. Í yfirlýsingu s em Hjalti bæja r- stjóri sendi í gæ r undirstrikar h ann að RÚV beri e nga ábyrgð á f ram- kvæmdum bæ jarins vegna þ átta- gerðarinnar. „ Framkvæmdir sem ráðist var í í te ngslum við upp töku á sjónvarpsþæt ti RÚV eru á áb yrgð starfsmanna s veitarfélagsin s en ekki á ábyrgð RÚV eða anna rra,“ segir Hjalti. Sem fyrr segir telur Björn In gi enn standa up p á fulltrúa Fr am- sóknarflokksin s, sem eru í hre inum h fi rið í Brynd ísarsjoppu en hú sið átti að vera lö ngu farið: í burt Axli pólitíska á byrgð á sjónvarpsgjö rningi Bæjarfulltrúi S jálfstæðisflokk s segir framsók narmenn, sem hafa meirihlu ta í bæjarstjórn H ornafjarðar, þu rfa að skýra hv ernig þeir ætli að axla pólitís ka ábyrgð á því að útgjöld sveitar félagsins í tilef ni sjónvarpsþá tta margfölduð ust. Kostnaðurinn f ór úr böndunum eins tilboð 14 nætur. meirihluta í bæ jarstjórn, að sk ýra málið til hlítar. „Bæjarstjórni n ákvað að se tja í þetta þrjár m illjónir. Eftir það vissi enginn eit t eða neitt hvað var í gangi,“ segir B jörn Ingi sem ít rek- ar þó að framkv æmdirnar hafi alls ekki verið unn ar fyrir gýg. „ Það má ekki gleym a því að auðvi tað er margt af þe ssu sem var ge rt til bóta – þannig a ð þetta eru ekk i allt saman peninga r út um glugga nn. Aðalatriði er að það voru e ngar heimildir fyrir þessu.“ Hjalti svarar því til að bæja r- ráðið hafi ver ið sammála um að taka þátt í ver kefninu og lag t því til skýran ram ma. „Til að ko ma í veg fyrir að m istök endurtak i sig mun bæjarstjó rn Hornafjarð ar, á fundi sínum á m orgun [í dag], t aka til umræðu ver klýsingu um hö nn- un og undirbún ing að uppbygg ingu opinna svæða í sveitarfélag inu þannig að mál verði í góðum far- vegi hér eftir o g verkferlar sk ýr- ir,“ segir bæjar stjórinn. gar@frettabladi d.is FRÉTTABLAÐIÐ Í GÆR Tveir sjónvarps- þættir um framkvæmdir á Höfn voru teknir upp í sumar og sýndir á RÚV. Bæjarstjórinn segir mikið efni ósýnt og það geti bærinn nýtt til kynningar. ar a SVEITARSTJÓRNIR „Þetta er mjög alvarlegt mál,“ segir Hjalti Þór Vignisson, bæjarstjóri í Horna- firði, um það að útgjöld bæjarins í tilefni þáttagerðar Ríkissjón- varpsins í sumar urðu meira en fjórfalt hærri en áætlað var. Bæjarfulltrú- ar Sjálfstæðis- flokks óskuðu skýringa á mál- inu. Í svörum sem lögð voru fyrir bæjar- r á ð k e m u r fram að kostn- aður bæjarins, með beinum útgjöldum og vinnuframlagi, nemi 13,8 millj- ónum króna. Kostnaðaráætlun sem bæjaráð samþykkti var um þrjár milljónir. Munurinn er 360 prósent. „Þetta gerist með miklum hraða í aðdraganda þessara þátta. Bæjarráðinu var stillt upp með vonda valkosti skömmu fyrir töku þáttanna um hvort þeir eigi að fara fram eða hvort menn ættu hreinlega að sleppa þessu,“ segir Hjalti bæjarstjóri. Með þátttöku í verkefninu sáu menn tækifæri til kynningar á sveitarfélaginu, meðal annars á Norðurlöndunum. Ráðist var í alls kyns f k settir í vonda stöðu nokkrum dögum fyrir töku sjónvarps- þáttanna. Þá voru hugmyndir um söluhjallana fyrst kynntar og ljóst að valið stæði þá á milli þess að láta hugmyndina verða að veruleika eða taka fyrir verk- efnið og beina tökuliði RÚ fram hjá ákvörðun bæjarráðs í framkvæmdinni en við höfum breytt til í stjórnsýslunni og erum enn þá að endurskipuleggja okkur. Það mun klárast í haust,“ segir Hjalti sem kveður flestar ef ekki allar framk Bæjarstjóri afsakar óreiðu við RÚV-þátt Gríðarleg óreiða var í stjórnsýslu Hornafjarðar í aðdraganda þáttagerða r RÚV á Höfn í júní. Kostnaður fór margfalt fram úr áætlun. Skipulagstjórinn í hugaði að fá lögbann á söluhjalla sem reistir voru. Skiptar skoðanir eru um þæt tina. Á HORNAFIRÐI Í SUMAR Kátt var á hjalla á Hornafirði dagana 15. til 18. júní í su mar þegar þáttagerðarmenn Ríkisútvarpsins mynduðu framkvæmdagleði bæjarbúa. Á bæjarskrifstofunum voru menn í áfalli. MYND/SIGURÐUR MAR HALLD ÓRSSON HJALTI ÞÓR VIGNISSON g yrir þurrkum. þurrka, en jafnvel ás j y fólk nema han n v Hún hefði re ynt að fara f rá honum en ha nn þá áreitt fjöl- Kona símleiðis tveim ur dögum síða r og SVEITARSTJÓRNIR Hjalti Þór Vignisson, bæjarstjóri á Hornafirði, vill að starfsmaður sveitarfélagsins sem sendur var í leyfi vegna gríðarlegrar umframeyðslu bæjar- sjóðs í tengslum við gerð sjón- varpsþátta fái að snúa aftur. Eins og fram hefur komið er kostnaður sveitarfélagsins vegna sjónvarpsþáttanna sem RÚV gerði á Höfn í júní áætlaður 13,8 milljónir króna. Aðeins hafði verið samþykkt að verja þremur milljónum í verkefnið. Á bæjarstjórnarfundi 23. ágúst sagði Hjalti málið hafa verið „slitin út samhengi“ í fréttaflutningi. „Mér finnst núna, eftir þennan fréttaflutning, í sjálfu sér algerlega verið nóg komið gagnvart þessum starfsmanni,“ sagði bæjarstjórinn og undirstrikaði ítrekað að það væri hann sjálfur sem bæjarstjóri sem bæri ábyrgð á stjórnsýslu sveitarfélagsins. Sín lífsspeki væri að allir gerðu mistök. „Og það gerðu fleiri sín mistök en það er líka þannig, sérstaklega þegar menn iðrast, eins og ég vill meina að menn geri í þessu tilfelli – þá eiga menn skilið fyrirgefningu, menn eiga skilið svigrúm til þess að rísa á fætur og halda áfram,“ sagði bæjarstjórinn. Hjalti sagði viðkomandi starfs- mann hafa lagt gríðarlega hart að sér í störfum fyrir sveitarfélagið og haft meira á sinni könnu en nokkur annar starfsmaður sveitarfélagsins. „Ég óska þess að viðkomandi starfs maður fái núna það svig- rúm – og fái aftur það traust til að fóta sig að nýju hér innan sveitar félagsins,“ biðlaði Hjalti til bæjarfulltrúanna og nefndi dæmi Bæjarstjórinn biður undirmanni vægðar Líta þarf til þess að bæjarstarfsmaður, sem sendur var í leyfi vegna mikillar eyðslu við sjónvarpsþáttagerð, hafi bjargað stórfé fyrir sveitarfélagið í hruninu, segir bæjarstjóri Hornafjarðar. Spólum ekki til baka, segir formaður bæjarráðs. HJALTI ÞÓR VIGNISSON Bæjarstjórinn á Hornafirði segir málin hafa verið slitin úr samhengi í fréttaflutningi af margfaldri umframeyðslu vegna sjónvarpsþátta. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON FRÉTTABLAÐIÐ 23. ÁGÚST, SÍÐA 6. um störf viðkomandi manns fyrir sveitarfélagið: „Það var hann öðrum fremur í hruninu sem tryggði það að sveitar félagið varði sínar pen- ingalegu eignir. Það var þessi starfs maður sem leitaði eftir upp- lýsingum í Lands bankanum um hvað væri að gerast með peninga- markaðssjóðina, fékk upplýsingar og við brugðumst við með þeim hætti að við færðum það inn í inn- láns reikninga. Eigum við að stroka yfir þessi verk? Eða eigum við núna að segja: Heyrðu, ókei, hérna – þetta eru vextirnir af þessum tvö hundruð milljónum? Nei, ég bara, vitið það; við verðum auðvitað að gera málin upp í samhengi.“ Fulltrúar minnihluta í bæjar- stjórn bentu á að aðeins fáum dög- um fyrir upptökurnar hefði verið haldinn sérstakur fund ur í bæjar- ráði um mál ið án þess að spilin væru lögð á borðið. „Það kom aldrei fram að við vær um kom in fram úr þeim fjár heimild um sem við höfð um áður sam þykkt,“ sagði Björn Ingi Jóns son úr Sjálf stæðis- flokki og minnti á að fram sókn væri með hreinan meiri hluta í bæjar stjórn. Reynir Arnarson, formaður bæjar ráðs, sagði fram sóknar menn axla sína ábyrgð en ekki væri hægt að spóla til baka og byrja upp á nýtt. „Lát um tím ann leiða það í ljós hvernig þetta verk verður dæmt í fram tíð inni,“ sagði Reynir. gar@frettabladid.is Lára, verður þetta dans á rósum? „Já, ég mundi segja að þetta verði dans á þyrnirósum en ég get lofað blómlegu dansári.“ Lára Stefánsdóttir er listrænn stjórnandi Íslenska dansflokksins. Í vetur verður boðið upp á fjölbreyttar danssýningar en Lára var ráðin nýverið. BEIRUT, AP Tveir hópar að gerðar- sinna segja að um fimm þúsund manns hafi verið drepnir í borg- ara styrjöld inni í Sýrlandi í ágúst. Barna hjálp Sameinuðu þjóðanna, UNICEF, telur að um 1.600 manns hafi farist bara í síðustu viku. Þetta eru hæstu dánar tölurnar í landinu síðan uppreisnin hófst fyrir rúmum sautján mánuðum. Samkvæmt aðgerðarsinnunum hafa um 26 þúsund manns saman lagt fallið í stríðinu. Styrjöldin breyttist í ágúst- mánuði þegar herlið forsetans Bashar Assad hóf loft hernað í fyrsta sinn í baráttu sinni gegn stjórnar and stæðingum. -fb Alvarlegt ástand í Sýrlandi: Fimm þúsund féllu í ágúst SVÍÞJÓÐ Gottfrid Svartholm Warg, einn stofnenda sænsku torrent- síðunnar The Pirate Bay, hefur verið hand tek- inn í Kambódíu. Frá þessu var greint á vefsíðu BBC í gær. Alþjóðleg hand töku skip- un var gefin út á hendur Warg í apríl af sænsk - um stjórn völd- um vegna þess að hann gaf sig ekki fram þegar hann átti að hefja afplánun dóms vegna höfundarréttarbrota. Svíar og Kambódíumenn hafa ekki gert með sér fram sals- samning og því er óvíst hvernig mál Warg verður meðhöndlað. - bþh Handtekinn í Kambódíu: Eigandi Pirate Bay handtekinn GOTTFRID SVARTHOLM WARG TÆKNI Milljónir kvenna um allan heim nota kúlupenna frá BIC án teljandi vandkvæða, að því vitað er. Því kom mörgum á óvart þegar BIC hóf nýlega sölu á sérstökum penn- um fyrir konur. Pennarnir eru bleik ir og fjólu- blá ir á lit og „sér- hannað ir til að fara vel í hönd um kvenna“. Pennarnir vöktu mikið um tal og kátínu. Til dæmis er ógrynni um mæla á vef Amazon þar sem kald hæðn in er allsráðandi. Sumar konur segjast fagna pennunum, enda séu karlpennar allt of stórir, aðrar segjast of uppteknar við heimilis- störf til að skrifa nokkuð og þar fram eftir götum. - þj Kynleg uppákoma hjá BIC: Grín gert að kvennapennum ÍÞRÓTTIR „Sjósport er vaxandi jaðar íþrótt á Íslandi,“ segir ofur- huginn Janis Kozlovskis sem hélt sér í flugdreka og stóð á brimbretti við Seltjarnarnes. Naprir haustvindar blésu í flugdrekann sem dró Janis áfram en hann lætur kuldann ekki á sig fá og segist stunda sportið allan ársins hring. „Fleiri og fleiri ferðamenn koma hingað til lands til að stunda þetta sport,“ segir Janis og fullyrðir að hér séu frábær skilyrði fyrir þetta jaðarsport. Janis ætlar á næsta ári að opna vatnasportskóla hér á landi en hann hefur búið á Íslandi í átta ár. Þó eru einungis tvö ár síðan hann hóf að stunda sjósportið en mikil vinna bíður hans áður en draumurinn verður að veruleika. - bþh Á brimbrettum úti fyrir Seltjarnarnesi og nýttu haustlægðina til að komast áfram: Aðstæðurnar góðar á Íslandi HAUSTVINDARNIR NÝTTIR Ofurhugarnir klæðast þurrbúningum til að halda á sér hita falli þeir af brettinu og í sjóinn. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI LÖGREGLUMÁL „Þetta var alveg hræði legt. Þegar ég kom á svæð ið liggur drengurinn blóðugur á jörð inni og þeir hlupu í burtu,“ segir Þórar inn Engil berts son knatt spyrnu - þjálfari. Hann varð vitni að fólsku legri árás fjög urra 12 til 13 ára pilta á sex ára dreng. „Ég náði að hlaupa einn þeirra uppi og í ljós kom að þeir vildu eign ast bolta sem drengurinn átti.“ Þórarinn segir pilt inn hafa verið laf - hrædd an þegar hann náði honum. Foreldrar hans hafa verið látnir vita af at vikinu, en piltarnir voru alls gáðir við verknaðinn. Við skoðun á spítala kom í ljós að drengurinn var bæði handleggs- og kinn - beins brotinn. Þórarinn ræddi við for eldra hans og segist búast við að þeir ætli lengra með málið. Vitað er hver einn árásar- drengjanna er og hinna er leitað. Þórarinn var í heim sókn hjá móður sinni í Bökkunum þegar hann heyrði sáran grát berast frá fót bolta velli í grennd inni. Piltarnir fjórir höfðu þá sparkað sex ára drenginn niður. Litli drengurinn sagðist ekki hafa þekkt þá. „Þetta var hryllingur. Ég er knatt spyrnu - þjálfari og vinn með börn um. Aðkoman var skelfi leg og það tekur á að lenda í svona.“ Ekki náðist í Ómar Smára Ár manns son, vakt stjóra lög regl unnar í umdæminu, í gær. - sv Fjórir tólf til þrettán ára piltar réðust á sex ára gamlan strák og reyndu að stela af honum fótbolta: Þriggja pilta leitað eftir hrottalega árás á barn DRENGUR Myndin, sem er sviðsett, er af dreng á svipuðum aldri og drengurinn sem ráðist var á. NORDICPHOTOS/GETTY BRETLAND David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, ætlar að stokka rækilega upp í ríkisstjórn sinni. Með þessu vill hann blása nýju lífi í stjórnina, sem hefur átt í vandræðum með að koma efnahagsmálum landsins í réttar horfur. Síðari hluti kjörtímabilsins í Bretlandi er að hefjast og vill Cameron skerpa á hlutunum áður en þingkosningar verða á nýjan leik. Á vefsíðu The Guardian segir að Cameron ætli að snúa aftur til þingsins í dag, tveimur vikum áður en þingflokksfundir hefjast. Uppstokkun Camerons verður mun meiri en búist hefur verið við og talið er að fyrstu tíðindi þess efnis gætu borist í dag. -fb Forsætisráðherra Bretlands: Stokkar upp í ríkisstjórninni DAVID CAMERON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.