Fréttablaðið - 03.09.2012, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 03.09.2012, Blaðsíða 52
3. september 2012 MÁNUDAGUR28 FM 92,4/93,5 FM 88,5 XA-Radíó FM 90,1 Rás 2 FM 90,9 Gullbylgjan FM 93,5 Rás 1 FM 95,7 FM957 FM 96,3 FM Suðurland FM 96,7 Létt Bylgjan FM 97,7 X-ið FM 98,9 Bylgjan FM 99,4 Útvarp Saga FM 100,5 Kaninn FM 102,2 Útvarp Latibær FM 102,9 Lindin FM 105,5 Útvarp Boðun ÚTVARP FM STÖÐ 2 SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. 18.00 Að norðan 20.00 Heilsuþáttur Jóhönnu 20.30 Golf fyrir alla 3 21.00 Frumkvöðlar 21.30 Eldhús meistranna 06.00 ESPN America 07.00 Deutsche Bank Championship - PGA Tour 2012 (3:4) 11.40 Golfing World 12.30 Deutsche Bank Cham- pionship - PGA Tour 2012 (3:4) 15.30 Deutsche Bank Championship - PGA Tour 2012 (4:4) 22.00 Golfing World 22.50 Champions Tour - Highlights (16:25) 23.45 ESPN America 06.00 Pepsi MAX tónlist 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Pepsi MAX tónlist 16.40 Minute To Win It (e) 17.25 Rachael Ray 18.10 My Big Fat Gypsy Wedding 19.00 America‘s Funniest Home Videos (e) 19.25 Will & Grace (8:24) 19.50 One Tree Hill (8:13) Haley berast fréttir af mögulegum harmleik og Dan neyðist til að horfast í augu við fortíðina við leit sína að Nathan. 20.40 Rookie Blue (8:13) Nýstárlegur þáttur um líf nýliða í lögreglunni. Tveir nýliðar rannsaka líkamsárás á skemmtistað og neyð- ast til að taka ákvörðum sem gæti gert út af við ferilinn þeirra. 21.30 Óupplýst (1:6) Sex þættir um óupplýst íslensk mál sem byggð eru á sögum Íslendinga af óútskýranlegum at- burðum sem hafa átt sér stað. Sjö ára stúlka sá drauga og upplifði liðna atburði í æsku, margir þeirra innihéldu einhvers konar eftirsjá eða slæmar tilfinningar. 22.00 CSI: New York (3:18) 22.50 Jimmy Kimmel (e) 23.35 Law & Order: Special Victims Unit (3:24) (e) 00.20 CSI (21:22) (e) 01.10 The Bachelorette (2:12) (e) 02.40 Pepsi MAX tónlist 08.00 Full of It 10.00 Temple Grandin 12.00 Happily N‘Ever After 14.00 Full of It 16.00 Temple Grandin 18.00 Happily N‘Ever After 20.00 Georgia O‘Keeffe 22.00 Bangkok Dangerous 00.00 How Much Do You Love Me? 02.00 Funny Money 04.00 Bangkok Dangerous 06.00 Taken 14.20 Ólympíumót fatlaðra: Frjálsar íþróttir 16.35 Herstöðvarlíf (9:13) (Army Wives) 17.20 Sveitasæla 17.34 Spurt og sprellað 17.44 Óskabarnið 18.03 Teiknum dýrin 18.08 Fum og fát (14:20) (Panique au village) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Frá Svíþjóð til himins (3:8) (Från Sverige till himlen) Sænsk þáttaröð um fólk sem lætur guðstrú stjórna lífi sínu. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.20 Endursköpun (Horizon: Playing God) Í þessari bresku heimildarmynd kynnumst við köngulóargeit, sköpunarverki bandarískra vísindamanna, en úr mjólk hennar má spinna vef. 21.15 Castle (22:34) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Liðsaukinn (32:32) (Rejseholdet) Dönsk spennuþáttaröð um sérsveit sem er send um alla Danmörk að hjálpa lögreglu á hverjum stað að upplýsa erfið mál. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 23.40 Njósnadeildin (2:8) (Spooks IX) (e) 00.35 Kastljós (e) 01.15 Fréttir 01.25 Dagskrárlok 07.00 Barnatími Stöðvar 2 08.10 Malcolm In The Middle (4:22) 08.30 Ellen 09.15 Bold and the Beautiful 09.35 Doctors (136:175) 10.15 Chuck (21:24) 11.00 Smash (9:15) 11.45 Falcon Crest (6:29) 12.35 Nágrannar 13.00 So you think You Can Dance (9:23) (10:23) 15.10 ET Weekend 15.55 Barnatími Stöðvar 2 16.45 Bold and the Beautiful 17.10 Nágrannar 17.35 Ellen 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Malcolm in the Middle (13:22) 19.45 Modern Family (14:24) 20.10 Glee (21:22) 20.55 Fairly Legal (1:13) Önnur þáttaröðin um lögfræðinginn Kate Reed sem hefur náttúrulega hæfileika til að leysa deilumál, bæði vegna kunnáttu sinnar í lögfræði og eins vegna mikilla samskiptahæfileika. Henni virðist þó ekki takast að leysa deilurnar í sínu eigin lífi. 21.40 The Sinking Of The Laconia (1:2) Fyrri hluti spennandi framhalds myndar sem byggð er á sönnum atburðum og áttu sér stað í seinni heimstyrjöldinni þegar flutningaskipinu Laconia var sökkt af þýskum kafbát. Áhöfninni var síðan bjargað af þeim sömu og réðust á þá. 23.10 The Big Bang Theory (18:24) 23.30 Mike & Molly (3:23) 23.55 How I Met Your Mother (21:24) 00.20 Bones (9:13) 01.05 Veep (2:8) 01.35 Weeds (6:13) 02.05 V (10:12) 02.50 Chuck (21:24) 03.35 NCIS (18:24) 04.20 Fairly Legal (1:13) 05.05 Malcolm in the Middle (13:22) 05.30 Fréttir og Ísland í dag 07.00 Spænski boltinn: Barcelona - Valencia 16.15 Spænski boltinn: Real Madrid - Granada 18.00 Meistarad. Evrópu: fréttaþáttur 18.30 Tvöfaldur skolli 19.00 Fram - Fylkir 21.15 Pepsi-mörkin 22.25 Spænsku mörkin Svipmyndir frá leikjunum í spænsku úrvalsdeildinni. 22.55 Fram - Fylkir 00.45 Pepsi mörkin 07.00 Southampton - Man. Utd. 12.50 Wigan - Stoke 14.40 Man. City - QPR 16.30 Sunnudagsmessan 17.45 Premier League Review Show 2012/13 Sýndar eru svipmyndir frá öllum leikjunum í ensku úrvalsdeildinni. 18.45 Liverpool - Arsenal 20.30 Premier League World 2012/13 Stjörnurnar í ensku úrvalsdeildinni eru heim- sóttar og fjallað er um líf þeirra. 21.00 Premier League Review Show 2012/13 22.00 Nánar auglýst síðar 22.30 Tottenham - Norwich 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Samsent barnaefni frá Stöð 2. 08.00 Dóra könnuður 08.25 Áfram Diego, áfram! 08.50 Doddi litli og Eyrnastór 09.00 UKI 09.05 Lína langsokkur 09.30 Mörgæsirnar frá Madagaskar 09.55 Elías 10.10 Áfram Díegó, áfram! Risaeðlu- leiðangurinn 11.00 Disney Channel Útsending frá barnarásinni Disney Channel. 17.30 iCarly (13:25) 17.55 Tricky TV (13:23) 18.15 Doctors (17:175) 19.00 Ellen 19.45 Spurningabomban (11:11) 21.00 Steindinn okkar (2:8) 21.25 Little Britain (3:8) 21.55 Pressa (3:6) 22.40 Ellen 23.25 Spurningabomban (11:11) 00.40 Steindinn okkar (2:8) 01.05 Doctors (17:175) 01.45 Little Britain (3:8) 02.15 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví 17.05 Simpson-fjölskyldan 17.30 ET Weekend 18.15 Glee (13:22) Frábær þáttaröð um metnaðarfulla kennara og nemendur í menntaskóla sem skipa sönghóp skólans og leggja allt í sölurnar til að gera flottar sýningar. 19.00 Friends (4:24) 19.25 Simpson-fjölskyldan (4:22) Lífið hjá Hómer og Marge Simpson gengur sinn vanagang en ekki líður sá dagur að þau eða börnin, Bart, Lísa og Maggí, rati ekki í vandræði! Fjölskyldan býr í bænum Springfield þar sem ekki er þverfótað fyrir furðufuglum. Ævin týri Simpson-fjölskyldunnar eru með vinsælasta sjónvarpsefni allra tíma. 19.50 Step It up and Dance (3:10) Skemmtileg þáttaröð þar sem efnilegir dans- arar keppa. Dansararnir læra hvað þarf að leggja á sig til að slá í gegn og komast upp á stjörnuhimininn. Leikkonan og dansarinn Elizabeth Berkley er kynnir þáttanna. 20.35 Hart of Dixie (3:22) Dramatísk þáttaröð með léttu ívafi um unga stór- borgar stúlku sem finnur sjálfa sig og ástina í smábæ í Alabama. Rachel Bilson leikur ungan lækni sem neyðist til að taka að sér vinnu í smábæ þar sem lífið er allt öðruvísi en hún á að venjast. 21.15 Privileged (3:18) Bandarísk þátta- röð um unga konu með stóra drauma. Hún fær vinnu hjá forríkri fjölskyldu sem einkakennari tvíburasystra sem eru ofdekraðar og gjörspilltar. 21.55 Step It up and Dance (3:10) 22.40 Hart of Dixie (3:22) 23.20 Privileged (3:18) 00.05 Tónlistarmyndbönd Popptíví 06.36 Bæn 06.39 Morgunþáttur Rásar 1 06.40 Veðurfregnir 07.00 Fréttir 07.30 Fréttayfirlit 08.00 Morgunfréttir 08.05 Morgunstund með KK 08.30 Fréttayfirlit 09.00 Fréttir 09.05 Okkar á milli 09.45 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veðurfregnir 10.13 Stefnumót 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.00 Fréttir 12.02 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.50 Dánarfregnir 13.00 Hringsól 14.00 Fréttir 14.03 Bak við stjörnurnar 15.00 Fréttir 15.03 Útvarpssagan: Eldhress í heila öld 15.25 Fólk og fræði 16.00 Síðdegisfréttir 16.05 Lífsstarfið : Fortíð og framtíð 17.00 Fréttir 17.03 Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir 18.20 Auglýsingar 18.21 Spegillinn 18.50 Veðurfregnir 18.53 Dánarfregnir 19.00 Þjóðlagahátíðin á Siglufirði 19.40 Slæðingur 20.00 Leynifélagið 20.30 Bankað upp á 21.30 Kvöldsagan: Folda 22.00 Fréttir 22.05 Veðurfregnir 22.10 Orð kvöldsins 22.20 Söngleikir okkar tíma 23.15 Kvika 00.00 Fréttir 00.05 Næturútvarp Rásar 1 > Stöð 2 kl. 20.55 Fairly Legal Önnur þáttaröðin af Fairly Legal hefur göngu sína á Stöð 2 í kvöld. Kate Reed gafst upp á því að vinna á lögfræðistofu tengdaföður síns og fann að hún var betri í hlutverki sáttasemjara í erfiðum deilumálum. Í fyrsta þættinum reynir hún að miðla málum í deilu fyrirtækis við starfsmann sem segist hafa orðið veikur vegna þess að hann hafi komist í tæri við hættuleg efni í vinnunni. VITA er lífið Dublin VITA | Suðurlandsbraut 2 | Sími 570 4444 | VITA.is Kynntu þér ferðamöguleikana og skráðu þig í netklúbbinn á VITA.is 25. - 29. okt. 4 nætur Verð frá 79.850 kr.* og 15.000 Vildarpunktar á mann m.v. 2 í tvíbýli. Innifalið: Flug, flugvallarskattar, gisting með morgunverði og íslensk fararstjórn. * Verð án Vildarpunkta 89.850 kr. ÍS LE N SK A/ SI A. IS V IT 6 08 68 0 8/ 12 Ég hef ekki tölu á því hve oft ég hef lesið kvartanir frá netverjum yfir lélegri dagskrá Ríkisútvarpsins. Ég ætla þó að fara aðra leið og klappa fyrir þeim duglega. Ætlun mín er ekki að hrósa gjör- vallri dag skrá RÚV enda tel ég óger legt að sjón varps efni einnar stöðvar geti upp fyllt óskir mínar. Heldur ætla ég að þakka stöðinni fyrir að fræða mig og fara með mig á ókunnar slóðir. Svo ókunnar að ég var límd við skjáinn. Efni viðurinn sem hélt mér í kyrr stöðu var heim- ildar myndin Sérðu það sem ég sé? Hún opnaði augu mín fyrir efni sem ég hef hugsað lítið um. Það er hve lita skynjun og áhrif lita á fólk er mis munandi. For vitni legust þóttu mér tengsl lita við tungu málið hjá Himba-þjóð flokknum. Fólk hans hefur fimm orð til að lýsa litum. Fyrir þeim er himininn svartur og vatn hvítt. Vegna bág borins orða- forða áttu þau erfitt með að greina milli keimlíkra litatóna sem dæmi þegar grænn var settur við hliðina á bláum. Mér þótti ekki aðeins inntak myndarinnar áhuga vert heldur varð ég marg fróðari við áhorfið. En það er einmitt galdurinn við heimildar myndir. Þetta er aðeins eitt dæmi um fræðandi sjón- varps efni RÚV og á stöðin því skilið eitt stórt klapp. VIÐ TÆKIÐ HALLFRÍÐUR ÞÓRA TRYGGVADÓTTIR OG LITASKYN RÚV á skilið eitt stórt klapp
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.