Fréttablaðið - 20.09.2012, Blaðsíða 54

Fréttablaðið - 20.09.2012, Blaðsíða 54
42 20. september 2012 FIMMTUDAGUR Tónlistarmaðurinn Hallbjörn Hjartarson, sem á löngum ferli sínum hefur meðal annars uppskorið gælunöfnin Kúreki norðursins og kántrýkóngurinn, veitti sérstökum viður- kenningum Country Music Association og sendiráðs Bandaríkjanna á Íslandi viðtöku á þriðjudagskvöldið. Að sjálfsögðu fóru herlegheitin fram á heimavelli Hallbjörns, Kántrý- bæ á Skagaströnd, og var kátt á hjalla með tónlist og öllu tilheyrandi. Kántrýkóngurinn heiðraður HEIÐRAÐUR Sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi, Luis E. Arreaga, veitir Hallbirni Hjartarsyni viðurkenningu fyrir ómetanlegt starf sitt fyrir framgang kántrýtónlistar á Íslandi. Hallbjörn fékk einnig afhenta viðurkenningu frá bandarísku samtökunum Country Music Association við sama tilefni. MYNDIR/ÁSGRÍMUR SIGURÐSSON KOMDU Í KÁNTRÝBÆ Hallbjörn tók að sjálfsögðu lagið í tilefni afhendingar viðurkenninganna í Kántrýbæ. Samstarfsmaður Hallbjörns til margra ára, tónlistarmaðurinn Magnús Kjartans- son, fékk einvalalið til undirleiks fyrir kónginn: Sjálfur lék Magnús á orgel, Gunnar Þórðarson á gítarinn, Friðrik Sturluson úr Sálinni hans Jóns míns plokkaði bassann og um bakraddir sá Stefanía Svavarsdóttir. FRÆNDGARÐURINN Í samtali við Fréttablaðið sagðist Hallbjörn vera hissa og stoltur af viðurkenningunni sem honum væri sýnd. Hér stilla Hallbjörn, sendiherrann Luis E. Arreaga og tveir vígalegir frændur Hallbjörns sér upp. Enn fjalla slúðurmiðlar um framhjáhald Kristen Stewart með leikstjóranum Rupert Sanders og ástarsorg Roberts Pattinson. People Magazine segir leikarana hafa hist um helgina í Los Ange- les til að ræða málin. Pattinson mun finnast erfitt að slíta sam- bandinu við Stewart sem vill ólm byrja aftur með leikaranum. Hvorugt þeirra hefur rætt opin- berlega um sambandið nýlega. Hittust um helgina RÆÐA MÁLIN Kristen Stewart og Robert Pattinson hittust í Los Angeles. NORDICPHOTOS/GETTY Svavar Knútur hefur sent frá sér sína þriðju sólóplötu, Ölduslóð. Á henni eru tíu frumsamin lög sem fjalla á einn eða annan hátt um dásemdir hversdagsleik- ans og margbreytileika til- verunnar. Á plötunni koma fram með Svavari tékkneska söngkon- an Markéta Irglová, Helgi Hrafn Jónsson, Pétur Grét- arsson, Kristín Lárusdótt- ir og nokkrir bak- raddasöngvarar. Platan er í rök- réttu framhaldi af fyrstu sóló- plötu Svav- ars, Kvöld- vöku, sem kom út 2009. Ölduslóð kemur út samtímis hjá Dimmu útgáfu og Beste! Unterhaltung í Þýskalandi. Eins og á fyrri sóló- plötum Svavars Knúts var myndskreyting umslagsins í höndum dóttur hans, Dagbjartar Lilju. Útgáfutónleikar vegna Ölduslóðar verða í Fríkirkjunni í Reykja- vík í kvöld klukkan 20.30. Svavar Knútur leggur af stað í tónleikaferð í lok september um Þýskaland, Dan- mörku, Sviss og Svíþjóð til að kynna plöt- una. Ölduslóð frá Svavari ÞRIÐJA PLATA Söngvaskáldið Svavar Knútur hefur sent frá sér sína þriðju sólóplötu. MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS Miða- sala: 412 7711 Hverfi sgata 54 Rvík www.bioparadis.is Hluti af Europa Cinemas FIMMTUDAGUR: A SEPARATION 17:30, 20:00, 22:30 KVIK-NOR: EN KONGELIG AFFÆRE 17:20, 20:00, 22:40 KVIK-NOR: THE PUNK SYNDROME 20:00 KVIK-NOR: PLAY 22:20 ELLES (ÞÆR) 20:00 TÍU TÍMAR TIL PARADÍSAR (TEDDY BEAR) 18:00, 22:10 HRAFNHILDUR 18:00 SKÓLANEMAR: 25% AFSLÁTTUR GEGN FRAMVÍSUN SKÍRTEINIS! SAMI AFSLÁTTUR FYRIR ÖRYRKJA OG ELDRI BORGARA.A SEPARATION MEISTARAVERK SEM HLAUT ÓSKARINN 2012 SEM BESTA ERLENDA MYNDIN BÍÓ PARADÍS KLÚBBURINN: bioparadis.is/klubburinn ***** “Ein besta mynd ársins.” - Fbl 64 STÆRSTA MYND SUMARSINS STÆRSTA MYND WB ALLRA TÍMA Á ÍSLANDI ÁLFABAKKA 7 L L L L 16 16 16 12 12 12 12 12 12 EGILSHÖLL 12 12 12 12 L L L L V I P V I P 16 12 12 KRINGLUNNI CAMPAIGN KL. 6 - 8 - 10:30 2D CAMPAIGN LUXUS VIP KL. 6 - 8 2D FROST KL. 6 - 8 - 10:45 2D BOURNE LEGACY KL. 5:20 - 8 - 10 2D BOURNE LEGACY LUXUS VIP KL. 10 2D HIT AND RUN KL. 10:20 2D STEP UP REVOLUTION KL. 5:50 2D BRAVE ÍSL. TALI KL. 5:50 2D BRAVE ENSKU. TALI KL. 8 2D DARK KNIGHT RISES KL. 10 2D CAMPAIGN KL. 8 - 10 2D FROST KL. 8:40 - 10:20 2D DARK KNIGHT RISES KL. 5:30 2D BRAVE KL. 5:50 2D 16 12 12 KEFLAVÍK CAMPAIGN KL. 8 2D BOURNE LEGACY KL. 10 2D FROST ÍSL. TALI KL. 8 - 10 2D 12 12 12 AKUREYRI CAMPAIGN KL. 8 - 10:10 2D BABYMAKERS KL. 8 2D FROST KL. 10:10 2D Frá Framleiðendum Toy Story 3, Finding Nemo og Up. CAMPAIGN 6 - 8 - 10 - 10:50 2D BOURNE LEGACY KL. 8 - 10 2D DARK KNIGHT RISES KL. 8 2D FROST KL. 8 2D MADAGASCAR 3 KL. 5:50 2D BRAVE KL. 5:50 2D ÍSÖLD 4 KL. 6 2D WILL FERRELL OG ZACH GALIFIANAKIS Í FYNDNUSTU MYND ÞESSA ÁRS! 12 „YOU LAUGH UNTIL IT HURTS.“ BOXOFFICE MAGAZINE  Ó.H.T - RÁS 2 „A TASTY, HILARIOUS TREAT.“ ENTERTAINMENT WEEKLY TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á HJÖRDÍS STEFÁNSDÓTTIR.  MORGUNBLAÐIÐ “HÆTTIÐI NÚ ALVEG AÐ SNJÓA HVAÐ ÉG VAR HRÆDD Á ÞESSARI MYND!” Á.V. - RÚV “GEGGJUÐ MYND, HRÁ, DULARFULL OG ÍSKÖLD.” MUNDI VONDI. RESIDENT EVIL: RETRIBUTION 2D 8, 10 THE BOURNE LEGACY 7, 10 THE EXPENDABLES 2 10.20 ÁVAXTAKARFAN 6 INTOUCHABLES 5.50 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar60.000 MANNS! TOPPMYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG! ÍSL TEXTI ÍSL TAL! www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar 5% 60 ÞÚSUND GESTIR TRYGGÐU Þ ÉR MIÐA Á SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.ISGLERAUGU SELD SÉR 5% BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS HEILNÆMT FJÖR FYRIR ÞAU YNGSTU -H.V.A., FBL RESIDENT EVIL: RETRIBUTION 2D KL. 5.50 -8 -10.10 16 RESIDENT EVIL: RETRIBUTION 3D KL. 10.20 ÓTEXTUÐ 16 THE BOURNE LEGACY KL. 8 - 10.45 16 ÁVAXTAKARFAN KL. 4 - 6 L THE EXPENDABLES 2 KL. 5.40 - 8 - 10.20 16 THE EXPENDABLES 2 LÚXUS KL. 9 16 THE WATCH KL. 5.40 12 PARANORMAN 2D KL. 3.30 7 ÍSÖLD 4 2D ÍSL.TAL KL. 3.40 L RESIDENT EVIL: RETRIBUTION 3D KL. 8 - 10.10 ÓTEXTUÐ 16 THE BOURNE LEGACY KL. 6 - 9 16 ÁVAXTAKARFAN KL. 6 L THE EXPENDABLES 2 KL. 10.30 16 TO ROME WITH LOVE KL. 8 - 5.30 L INTOUCHABLES KL. 5.30 - 8 - 10.30 L RESIDENT EVIL: RETRIBUTION 2D KL. 6 - 8 - 10 16 THE BOURNE LEGACY KL. 10 16 THE EXPENDABLES 2 KL. 8 12 ÁVAXTAKARFAN KL. 6 L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.