Fréttablaðið - 02.10.2012, Side 20
FÓLK|HEILSA
Ferðamálaskóli Íslands www.menntun.is Sími 567 1466
Meðal námsefnis:
Mannleg samskipti.
Helstu áfangastaðir
erlendis í máli og
myndum.
Mismunandi
trúarbrögð.
Saga landsins,
menning og listir.
Frumbyggjar og saga
staðarins.
Þjóðlegir siðir og hefðir.
Leiðsögutækni og ræðumennska.
Ferðalandafræði: Evrópa, Asía, Africa, Ameríka og Eyjaálfan.
Námið fer fram í formi fyrirlestra og reynslu fararstjóra
í leiðsögn á erlendri grund.
Leiðbeinendur eru: Kjartan Trausti Sigurðsson, Pétur Björnsson,
Jóhanna Kristjónsdóttir, Höskuldur Frímannsson, Magnús Björnsson,
Pétur Óli Pétursson, Bjarni Randver Sigurvinsson, Sr. Bragi Skúlason.
Fararstjórn erlendis
Leiðbeinendur eru: Kjartan Trausti Sigurðsson fararstjóri, Pétur Björnsson konsúll Ítalíu á Íslandi,
Jóhanna Kristjónsdóttir blaðamaður og fararstjóri, Höskuldur Frímannsson viðskiptafræðingur,
Ómar Valdimarsson blaðamaður, Magnús Björnsson fararstjóri í Kína, Pétur Óli Pétursso fararstjóri í
Rússlandi, Bjarni Randver Sigurvinsson kennari við Guðfræðideild H.Í. , Sr. Bragi Skúlason sjúkrahúsprestur.
8 vikna námskeið, einu sinni í viku fyrir konur sem vilja bæta líðan sína
og lífsgæði, hefst þriðjudaginn 9. október kl. 16.30 í Táp sjúkraþjálfun,
Hlíðasmára 15, Kópavogi.
Leiðbeinandi: Þorgerður Sigurðardóttir sjúkraþjálfari
Sérfræðingur í meðgöngu-og fæðingarsjúkraþjálfun
Grindarbotn
Kvennaheilsa
NÝ SENDING!
Parísartízkan, Skipholti 29b, Sími 551 0770
- Stafgan
ga -
Áhrifarík
leið
til líkamsræ
ktar
Stafgöngunámskeið hefjast 9. október 2012
GUÐNÝ ARADÓTTIR, stafgönguþjálfi. Sími: 825 13 65.
JÓNA H. BJARNADÓTTIR, stafgönguþjálfi. Sími: 694 35 71.
BYRJENDANÁMSKEIÐ: þriðjudaga & fimmtudaga, kl. 17:30.
FRAMHALDSHÓPUR: þriðjudaga & fimmtudaga, kl. 17:30.
Skráning & nánari upplýsingar á: www.stafganga.is
Líður þér eins og
að sjóði á þér?
Hita- og svitakóf er oft fylgikvilli breytingarskeiðs kvenna
Chello hefur bætt líðan fjölda kvenna á
þessu annars frábæra tímaskeiði.
Chello er náttúrulegt efni og fæst í þremur tegundum:
Chello fæst í heilsubúðum, apótekum
og heilsuhillum stórmarkaðanna
Náttúruleg lausn á
breytingarskeiðinu
www.gengurvel.is
facebook:
Chello fyrir
breytingarskeiðið
P
R
E
N
T
U
N
.IS
Grænn án
Soja
Rauður fyrir konur
yfir fimmtugt
Blár fyrir konur
undir fimmtugt
FÓLK ER KYNNINGARBLAÐ
sem býður auglýsendum að kynna
vörur og þjónustu í formi viðtala og
umfjallana ásamt hefðbundnum auglýs-
ingum. Blaðið fylgir Fréttablaðinu daglega.
Útgefandi: 365 miðlar
Ábyrgðarmaður: Jón Laufdal
Hönnun: Silja Ástþórsdóttir
Sölumenn:
Jónína María Hafsteinsdóttir
jmh@365.is s 512 5473
Sverrir Birgir Sverrisson
sverrirbs@365.is, s 512 5432
Elsa Jensdóttir
elsaj@365.is s. 512-5427
Sú aukna umræða um hollustu og heilbrigða lífshætti sem verið hefur í gangi í þjóðfélaginu að
undanförnu hefur ekki farið fram hjá
nemendum Menntaskólans í Kópavogi.
Þeir halda árlega Tyllidaga sína hátíð-
lega í vikunni og snýst þema þeirra í ár
fyrst og fremst um að MK tekur nú þátt
í að verða „heilsueflandi framhalds-
skóli“.
„Við erum að reyna að breyta
matarvenjum nemenda til hins betra.
Við viljum losna við allan skyndimat
eins og pitsu, franskar, kók og fleira
úr skólanum. Í staðinn er lögð áhersla
á að auka aðgengi að hollum mat. Til
dæmis er hádegismaturinn mun hollari
en áður og boðið er upp á salatbar og
hægt að fá ávexti, hnetur og fleira,“
segir Vala Snorradóttir Wium, formað-
ur Tyllidaganefndar.
Þeir skólar sem taka þátt í verk-
efninu „Heilsueflandi framhaldsskóli“
verða að fylgja mjög ströngum reglum.
Það er þó undir hverjum skóla komið
hversu nákvæmlega hann fylgir regl-
unum og er það val hvers skóla. Ef
öllum reglum er fylgt til hlítar er hægt
að vinna hið svokallaða Gullepli en
einnig er hægt að vinna Silfureplið og
Bronseplið en þá þarf skólinn ekki að
uppfylla jafn mörg skilyrði. Að sögn
Völu stefnir MK að sjálfsögðu á að
vinna Gulleplið.
Hún segir nemendurna reyna að til-
einka sér heilbrigðari lífsstíl með því
að nýta sér þann holla mat sem fæst
nú í mötuneyti skólans. „Nemenda-
félagið hefur líka reynt að koma með
hugmyndir að einhverju sem nemend-
um fyndist spennandi að hafa í mötu-
neytinu, til dæmis að gera bústbar á
gamla kaffibarnum sem er inni í matsal
MK.“
Eins og áður sagði snúast Tyllidagar
skólans í ár að miklu leyti um heilsuefl-
andi verkefnið en að auki er suðrænt
þema og er búið að skreyta skólann
með pálmatrjám, ananas, páfagaukum
og fleiru sem tengist þemanu. „Al-
mennt snúast Tyllidagar um að brjóta
upp hinn hefðbundna skóladag og
gera eitthvað öðruvísi, bæði fræðandi
og skemmtilegt. Nemendur geta mætt
á fyrirlestra og svo skemmtilegar
uppá komur í bland, til dæmis verður
Bollywood-danskennsla og húlahúla-
keppni auk þess sem fyrirlestrar sem
kallast „Reiknaðu hvað þú ert að
borða“ og „Hjartalaga gulrótamúffur“
verða fluttir,“ segir Vala.
■ lilja.bjork@365.is
GULLEPLI OG AFRÓ
HEILSUEFLANDI FRAMHALDSSKÓLI MK heldur nú árlega Tyllidaga
hátíðlega og eru dagarnir að þessu sinni með heilsutengdu ívafi.
FORMAÐUR TYLLI-
DAGANEFNDAR
Vala hefur haft í nógu
að snúast við að undir-
búa Tyllidaga Mennta-
skólans í Kópavogi sem
haldnir eru hátíðlegir
þessa dagana.
MYND/GVA
AFRÓDANS
Nemendur MK lærðu
afrísk spor og fengu and-
lega næringu beint í æð.
MUNDU AÐ EFNI
SEM ÞÚ SETUR Á
NETIÐ ER ÖLLUM
OPIÐ, ALLTAF!
www.saft.is