Fréttablaðið


Fréttablaðið - 02.10.2012, Qupperneq 32

Fréttablaðið - 02.10.2012, Qupperneq 32
28 2. október 2012 ÞRIÐJUDAGUR Susanne Bier kvikmynda- leikstjóri var sæmd heiðurs verðlaunum Riff á Bessastöðum á laugardag. Danski leikstjórinn Susanne Bier hlaut heiðursverðlaun Riff á Bessastöðum á laugardag. Blaða- maður Fréttablaðsins settist niður með Bier að athöfninni lokinni og fræddist um líf hennar og feril. Bier fæddist í Kaupmannahöfn árið 1960 og er af gyðingaættum. Foreldrar hennar kynntust í Sví- þjóð eftir að hafa flúið heimili sín í Danmörku árið 1943. Bier segir barnæsku sína hafa verið gleði- lega þótt hún hafi oft orðið vör við menningarlegan mun á sér og öðrum sökum bakgrunns síns. Hún nam arkitektúr við háskólann í Jerúsalem en breytti síðar um stefnu og árið 1987 útskrifaðist hún frá Den Danske Filmskole. Hvað varð til þess að þú ákvaðst að leggja kvikmyndagerð fyrir þig? „Ég ákvað að skipta um fag þegar ég komst að því að ég hafði meiri áhuga á fólkinu sem kæmi til með að búa í húsunum sem ég teiknaði en húsunum sjálfum. Fyrir mér var þetta því mjög eðlileg þróun,“ útskýrir Bier. Hún vakti mikla athygli árið 1999 með gamanmyndinni Den eneste ene með Sidse Babett Knud- sen, Niels Olsen, Raf ael Edholm og Papriku Steen í aðalhlutverkum. Myndin þótti marka spor í danskri kvikmyndagerð á sínum tíma og hlaut bæði Robert-verðlaunin og Bodil-kvikmyndaverðlaunin sem besta mynd þess árs. Kvikmyndafræðingar hafa haldið því fram að verk Bier séu harmleikir sem fjalli gjarnan um sársauka og fyrirgefningu en sjálf vill hún ekki samþykkja þá grein- ingu. „Mér finnst það ekki rétt grein- ing, það má greina von í öllum verkum mínum. Áherslan er ekki á sársauka, þó persónurnar upp- lifi hann kannski, heldur fjalla myndirnar um lífið og fyrirgefn- inguna.“ Margar takast einnig á við framhjáhald, ekki satt? „Eins og ég segi, þá fjalla verk mín um lífið og mér virðist sem framhjáhald eigi sér stað í mörgum sambönd- um. Ætli það megi ekki segja að meginþema mynda minna sé ástin í öllum sínum birtingarmyndum. Stundum finnst ástin í framhjá- haldi.“ Í myndum þínum má oft finna alþjóðlegan hóp leikara, af hverju er það? „Mér finnst gaman að blanda saman menningarheimum í myndunum, kannski hefur það eitthvað með bakgrunn minn að gera. Í nýjustu mynd minni, Den skaldede frisør, leikur Pierce Brosnan til dæmis breskan mann sem búsettur er í Kaupmanna- höfn. Mér finnst sagan ekki trú- verðug ef ég fjalla bara um einn menningarheim. Í raunveruleik- anum ægir þeim saman.“ Kvikmyndin Things We Lost in the Fire var fyrsta Hollywood- myndin þín. Er mikill munur á að leikstýra slíkri mynd og danskri dogma-mynd? „Það finnst mér ekki. Munurinn felst helst í föruneyti leikaranna. Þessir bandarísku eru með stærra fylgdarlið með sér og jafnvel eigin sminku og stílista. Í Hollywood eru líka hærri fjárhæðir í húfi og því eftirlit með framleiðslunni meira en vinnan er í grunninn eins á báðum stöðum.“ Bier á tvö börn, soninn Gabriel sem er hálfíslenskur og dótturina Esther. Þótt langir vinnudagar Óskarinn eins og að komast á hæsta tind veraldar HEIÐURSGESTUR Danski leikstjór- inn Susanne Bier hlaut heiðurs- verðlaun Riff. Hún segir kvikmyndir sínar fjalla um ástina, lífið og fyrirgefninguna. TRYGGÐU Þ ÉR MIÐA Á ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN GILDA EKKI Í BORGARBÍÓ SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5% 27. SEPTEMBER - 7. OKTÓBER 2012 GLERAUGU SELD SÉR 5% BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS SAVAGES KL. 5.15 - 8 - 10.45 16 DJÚPIÐ KL. 3.40 - 5 - 5.50 - 8 - 10.10 10 D ÚJ PIÐ LÚXUS KL. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 10 DREDD 3D ÓTEXTUÐ KL. 8 - 10.10 16 RESIDENT EVIL KL. 10.20 16 ÁVAXTAKARFAN KL. 3.30 L THE EXPENDABLES 2 KL. 8 16 THE WATCH KL. 5.40 12 ÍSÖLD 4 2D ÍSL.TAL KL. 3.40 L SAVAGES KL. 8 - 10.15 16 DJÚPIÐ KL. 6 - 8 - 10 10 DREDD 3D KL. 6 16 - Þ.Þ., FRÉTTATÍMINN - J.I., EYJAFRÉTTIR -H.G., RÁS 2 - K.G., DV - H.S.S., MORGUNBLAÐIÐ - H.V.A., FRÉTTABLAÐIÐ ÚJ PIÐ KL. 5.50 - 8 - 10.10 10 T.V. - KVIKMYNDIR.IS/SÉÐ OG HEYRT ÁLFABAKKA 7 L L L 12 12 EGILSHÖLL 12 12 L L L L V I P V I P 16 16 16 16 16 KRINGLUNNI 16 16 12 AKUREYRI 16 16 16 L 12 16 SELFOSSI FINDING NEMO ÍSL. TALI KL. 8 2D FROST KL. 10:10 2D BABYMAKERS KL. 10:10 2D LOOPER KL. 5:30 - 8 - 10:30 2D FINDING NEMO KL. 5:40 3D SAVAGES KL. 8 - 10:40 2D LAWLESS KL. 5:30 - 8 - 10:30 2D DARK KNIGHT RISES SÍÐ SÝN KL. 5:30 2D THE CAMPAIGN KL. 8:30 - 10:30 2D LOOPER KL. 5:30 - 8 - 10:30 2D LOOPER LUXUS VIP KL. 8 - 10:30 2D FINDING NEMO ÍSL. TALI KL. 5:50 2D LAWLESS KL. 5:30 - 8 - 10:30 2D LAWLESS LUXUS VIP KL. 5:30 2D THE CAMPAIGN KL. 8 - 10:10 2D FROST KL. 10:30 2D THE BOURNE LEGACY KL. 8 - 10:40 2D STEP UP REVOLUTION KL. 5:50 2D BRAVE ÍSL. TALI KL. 5:50 2D BRAVE ENSKU. TALI KL. 8 2D L L L KEFLAVÍK 16 16 16 LOOPER KL. 8 2D SAVAGES KL. 10:30 2D DJÚPIÐ KL. 6 2D FROST ÍSL. TALI KL. 10 2D BRAVE ENSKU TALI KL. 8 2D BRAVE ÍSL TALI KL. 5:50 2D LOOPER KL. 8 2D LEITIN AF NEMO ÍSL. TALI KL. 6 3D LAWLESS KL. 10:10 2D BRAVE ÍSL. TALI KL. 6 2D BABYMAKERS KL. 8 2D FROST KL. 10:10 2D -S.G, FRÉTTABLAÐIÐ 16LAWLESS TOM HARDY HEFUR ALDREI VERIÐ BETRI L SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI SJÁÐU NÝJUSTU TOY STORY STUTTMYNDINA Á UNDAN JOSEPH GORDON-LEVITT BRUCE WILLIS EMILY BLUNT  -BOXOFFICE MAGAZINE  -TOTALFILM -JOBLO.COM ÖRUGGLEGA BESTA SPENNUMYNDIN Í ÁR  -EMPIRE 16 „TRULY WORTHY OF BEING COMPARED TO SOMETHING LIKE THE TERMINATOR“ 12 16 TILB OÐ TILB OÐ TILB OÐ TILB OÐ ÞRIÐJUDAGS TILBOÐ Í DAG LOKAÐ Í DAG VEGNA ENDURBÓTA SAVAGES 8, 10.40 DJÚPIÐ 6, 8, 10 THE BOURNE LEGACY 10.15 INTOUCHABLES 5.50, 8 PARANORMAN 3D 6 LAUGARÁSBÍÓ SýningartímarÞRIÐJUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR þriðjudagstilboð þriðjudagstilboð þriðjudagstilboð þriðjudagstilboð T.V. - Kvikmyndir.is ÍSL TEXTI ÍSL TAL! H.S.S. - MBL H.V.A. - FBLH.V.A. - FBL www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar 5% ÞRIÐJUDAGURINN 02. OKTÓBER Damo Suzuki’s Network fór í tónleikaferð þvert yfir Bandaríkin árið 1988. Með í för voru nokkrir fyrrum meðlimir Can. Hér ber að líta ferðalýsingu á fundum tónlistarmannanna við fólk, hús, vegi og ekki síst Kyrrahafsströndina. Þeir vaða í sjónum og leika sér með dót úr sjónum meðan þeir tala um „algleymi augnabliksins.“ Ljóðrænt, hljóðrænt ferðalag og nóg af rokki. Leikstjóri myndarinnar mun svara spurningum eftir sýninguna. Marisa er tvítug þýsk kona sem hatar útlendinga, gyðinga, lögguna og alla sem henni finnst að eigi sök á hnignun þýsku þjóðarinnar. Hún kann best við sig í nýnasista klíkunni sem hún er í, en þar er hatur, ofbeldi og taumlaus veisluhöld daglegt brauð. Rolling Stone tímaritið kallaði myndina „bestu myndina sem hefur komið frá Þýskalandi í áraraðir“. GEGNUM ANDVARANN Q&A 16:00 STRÍÐSSTELPURNAR 22:00 /////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////// Miðasala í verslunum Eymundsson í Austurstræti og Kringlunni og á riff.is 14:00 Sushi: Veraldarfengur Bió Paradís 1 14:00 Kallið mig Kuchu Bió Paradís 2 14:00 Frumkvöðlakrakkarnir Bió Paradís 3 14:00 Snævi þakin Bió Paradís 4 14:00 Barnamyndir (ókeypis) Norræna húsið 15:30 Eftir brúðkaupið Bió Paradís 3 16:00 Íslenskar Stuttmyndir 1 Bió Paradís 1 16:00 Systir Q&A Bió Paradís 2 16:00 Íslenskar Stuttmyndir 3 Bió Paradís 4 16:00 Gegnum andvarann Q&A Norræna húsið 18:00 Kallinn í tunglinu Q&A Bió Paradís 1 18:00 Drottning Versala Q&A Bió Paradís 2 18:00 Vér erum hersing: Sagan af hakktívistunum Bió Paradís 3 18:00 Fljóðbylgjan og kirsuberjablómið Bió Paradís 4 18:00 Dagur á himni Háskólabíó 2 18:00 Bilið Q&A Háskólabíó 4 18:00 Sniglaplánetan Norræna húsið 20:00 Smástirni Bió Paradís 3 20:00 Mona Bió Paradís 4 20:00 Draumur Wagners Háskólabíó 2 20:00 Lore Háskólabíó 3 20:00 Gullna hofið Háskólabíó 4 20:15 Íslenskar Stuttmyndir 2 Bió Paradís 1 20:15 Koss Pútín Bió Paradís 2 22:00 Stríðsstelpur Bió Paradís 1 22:00 Skríddu Bió Paradís 2 22:00 Persepolis Bió Paradís 3 22:00 Litir eyjanna Bió Paradís 4 22:00 Mygla Háskólabíó 3 22:00 Ljóska Háskólabíó 4 22:15 Gleym mér ei Háskólabíó 2

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.