Fréttablaðið - 02.10.2012, Qupperneq 24
2. október 2012 ÞRIÐJUDAGUR20
timamot@frettabladid.is
PÁLMI GESTSSON, leikari og félagi í Spaugstofunni, er 55 ára í dag
„Persónulega finnst mér við bestir þegar við rýnum í mál sem einhverju skipta,
skoðum þjóðþrifamál frá fleiri sjónarhornum en gert er af ráðamönnum.“
55
Á þessum degi árið 1967 var fyrsti
blökkumaðurinn svarinn í embætti
hæstaréttardómara í Bandaríkjunum.
Þetta var Thurgood Marshall sem
barðist hart fyrir réttindum blökku-
manna alla sína tíð. Marshall fæddist
í Baltimore árið 1908 og var barna-
barn þræls. Hann nam lög við háskóla
í Washington sem eingöngu var ætl-
aður blökkumönnum þar sem honum
var neitað um inngöngu í lagadeild
háskólans í Maryland vegna húðlitar.
Hann útskrifaðist efstur í sínum bekk árið 1933.
Hann tók að sér mál er vörðuðu jafnrétti blökku-
manna, einkum þau sem lutu að menntun, og vann þau
nær öll.
Árið 1961 tilnefndi John F. Kennedy, forseti Banda-
ríkjanna, Marshall sem dómara í áfrýjunardómstólnum.
Margir voru þessu andsnúnir og einkum þingmenn frá
Suðurríkjunum. Tilnefningin var því ekki staðfest fyrr
en ári síðar. Árið 1967 tilnefndi Lyndon Johnson forseti
Marshall í embætti hæstaréttardómara. Johnson sagði
við þetta tilefni: „Þetta er hið eina rétta að gera, þetta er
rétti tíminn, rétti maðurinn og rétti staðurinn.“
Eftir töluvert málþóf var Marshall samþykktur í emb-
ættið og 2. október sór hann embættiseið. Hann gegndi
stöðu hæstaréttardómara í 24 ár, en lét af störfum árið 1991
vegna hrakandi heilsu. Hann lést tveimur árum síðar.
ÞETTA GERÐIST: 2. OKTÓBER 1967
Fyrsti þeldökki
hæstaréttardómarinn
Faðir okkar, tengdafaðir, afi,
langafi og langalangafi,
KRISTINN T. MÖLLER
Bassi frá Siglufirði,
Gullsmára 9, Kópavogi,
sem lést 23. september, verður jarðsunginn
frá Digraneskirkju miðvikudaginn 3. október
kl. 13.00. Blóm og kransar vinsamlegast
afþakkaðir, en þeim sem vilja minnast hans er bent á líknarfélög.
Harpa Möller Sigurður Ingólfsson
Jón Ómar Möller Magna Sigbjörnsdóttir
Bylgja Möller Gísli Þór Gíslason
Örvar Möller Ólöf Björnsdóttir
Elsku mamma okkar, tengdamamma, amma
og langamma,
SVANHVÍT SIGURÐARDÓTTIR
lést á Droplaugarstöðum sunnudaginn
16. september. Útförin fór fram í kyrrþey að
hennar ósk. Hjartans þakkir til allra þeirra
sem sýndu okkur samúð og hlýhug.
Okkar innilegustu þakkir sendum við
starfsfólki Droplaugarstaða. Heimilisfólki á A gangi, 3. hæð
og aðstandendum þeirra þökkum við samfylgdina.
Katrín Gísladóttir Árni E. Stefánsson
Guðný Rósa Gísladóttir
Sif Björk Hilmarsdóttir Guðmundur Pálsson
Ylfa Kristín K. Árnadóttir
Svanhvít Yrsa Árnadóttir Erling Daði Emilsson
og Hilmar Þorgnýr Hákonarson
Ástkær móðir okkar, tengdamóðir,
amma og langamma,
ÞORGERÐUR JÖRUNDSDÓTTIR
áður til heimilis að Bakkavör 9,
Seltjarnarnesi,
andaðist á Hjúkrunarheimilinu Eir
miðvikudaginn 19. september. Útförin fer
fram frá Fossvogskirkju fimmtudaginn
4. október kl. 15.00.
Anna María Hilmarsdóttir
Þorsteinn Hilmarsson Guðrún Sóley Guðjónsdóttir
Þorgerður Jörundsdóttir Þorsteinn Jörundsson
Þuríður Elfa Jónsdóttir Jörundur Jörundsson
Jóhanna Símonardóttir Steinunn Guðmundardóttir
Hilmar Þorsteinsson Hallgerður Helga Þorsteinsdóttir
og barnabarnabörn.
JÓN HELGI HARALDSSON
Hraunbæ 152,
lést á krabbameinsdeild Landspítalans
sunnudaginn 23. september. Útförin fer
fram frá Grafarvogskirkju miðvikudaginn
3. október kl. 15.00. Blóm og kransar eru
afþakkaðir. Þeim sem vilja minnast hans er
bent á söfnunarreikning: 0326-13-113909
fyrir legsteini.
Fyrir hönd aðstandenda
Orri Sveinn Jónsson
Inga Gunnarsdóttir
Halldóra Ólafsdóttir
Birna Sigurðardóttir
Elsku pabbi okkar, afi, tengdapabbi, bróðir
og vinur,
INDRIÐI INDRIÐASON
Aðalbraut 67, Raufarhöfn,
lést 24. september á líknardeildinni í
Kópavogi. Bálför mun fara fram í kyrrþey að
ósk hins látna. Innilegar þakkir til allra þeirra
sem önnuðust hann í veikindum hans.
Sigurrós Ynja Sigurjón Baldursson
Gunnar
Ævar
Þórhallur Darri Sigurjónsson
Sólrún Hvönn Indriðadóttir Jón Sigmar Jónsson
Sigrún Björnsdóttir
Björn Björnsson
Sigurður Björnsson Kristín Jóhannsdóttir
Jón Halldór Björnsson Hanna Ingimundardóttir
og aðrir aðstandendur.
Elskulegur eiginmaður minn, sonur, faðir,
bróðir, tengdafaðir og afi,
ÞÓR JENS GUNNARSSON
kennari og rafvirki,
til heimilis að Esjugrund 23, Kjalarnesi,
varð bráðkvaddur á heimili sínu þriðjudaginn
25. september. Útförin verður auglýst síðar.
Áslaug Þorsteinsdóttir
Sigurlaug A. Stefánsdóttir
Björn Markús Þórsson Steinunn Ósk Þorleifsdóttir
Sonja Þórey Þórsdóttir Jóhann Guðbjargarson
Steinunn Þórsdóttir Margrét Grétarsdóttir
Móðir, tengdamóðir og amma,
FRÍÐA HELGADÓTTIR
Árskógum 8,
Reykjavík,
andaðist miðvikudaginn 26. september
á líknardeild LSH í Kópavogi. Útförin
fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn
5. október kl. 13.00.
Elín Bjarnadóttir
Helgi Bjarnason
Fríða Dís Bjarnadóttir Leifur Gústafsson
Fríða Stefánsdóttir Ragnar Bjarni Stefánsson
Bróðir okkar, frændi og vinur,
GOTTSKÁLK EGILSSON
frá Mið-Grund, Skagafirði,
Ægisgötu 6, Akureyri,
lést á Dvalarheimilinu Hlíð þriðjudaginn
18. september. Útför hans fer fram
frá Akureyrarkirkju föstudaginn
5. október kl. 13.30.
Oddný Egilsdóttir, Lilja Egilsdóttir, frændfólk og vinir.
Elskulegur bróðir minn og frændi okkar,
GUÐMUNDUR GÍSLASON
Heiðarbraut 9, Garði,
lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja þann
27. september síðastliðinn. Jarðarförin
auglýst síðar.
Magnús Gíslason
Ásta Magnúsdóttir
Jóhanna Magnúsdóttir
Þóra Björg Magnúsdóttir
Sólveig Ólöf Magnúsdóttir
Kær bróðir okkar og mágur,
RAGNAR HALLVARÐSSON
Höfða, Akranesi,
lést 27. september. Útför hans fer fram
frá Akraneskirkju fimmtudaginn
4. október kl. 14.00.
Guðrún Hallvarðsdóttir
Jón Sævar Hallvarðsson Jóhanna Arnbergsdóttir
Halla Guðrún Hallvarðsdóttir Ásgeir Samúelsson
Arnfinnur Hallvarðsson Guðrún Berta Guðsteinsdóttir
Einvarður Hallvarðsson
og systkinabörn.
Ástkær eiginmaður minn,
BJÖRN KRISTJÁNSSON
verslunarmaður,
Austurgerði 1, Reykjavík,
lést á heimili sínu föstudaginn
21. september. Útför hefur farið fram
í kyrrþey að ósk hins látna.
Fyrir hönd aðstandenda,
Auður B. Hauksdóttir
Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar,
tengdafaðir, afi og langafi,
ÓSKAR BJÖRN GUÐMUNDSSON
Miðhvammi, Húsavík,
sem lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga,
Húsavík, sunnudaginn 23. september,
verður jarðsunginn frá Húsavíkurkirkju
miðvikudaginn 3. október kl. 14.00.
Alda Guðmundsdóttir
Svandís Óskarsdóttir Helgi Jóhannsson
Jóhanna Óskarsdóttir Óskar Tómas Björnsson
María Óskarsdóttir Einar Þór Kolbeinsson
Guðmundur Karl Óskarsson Hanna Jóna Geirdal Guðmundsd.
Aðalsteinn Óskarsson Halldóra Kristjánsdóttir
Hafliði Óskarsson Gabriela Lecka
Friðbjörn Óskarsson Ingibjörg María Karlsdóttir
Jónas Óskarsson Lovísa Ósk Skarphéðinsdóttir
Kristbjörn Óskarsson Anna María Bjarnadóttir
Bjarni Sigurður Aðalgeirsson Jóhanna Rannveig Pétursdóttir
barnabörn og barnabarnabörn.
Ástkær móðir okkar, tengdamóðir
og amma,
ELÍN FRIÐJÓNSDÓTTIR
lést á Sólvangi fimmtudaginn 27. september
síðastliðinn. Útförin fer fram frá Fríkirkjunni
í Hafnarfirði fimmtudaginn 4. október
kl. 13.00.
Ólína Margrét Jónsdóttir Steinn Sveinsson
Jón Ellert Jónsson
Einar Kristján Jónsson Valdís Birna Guðjónsdóttir
Sturla Jónsson Sigríður Magnúsdóttir
Svala Guðmundsdóttir
barnabörn og barnabarnabörn.
Ólöf Einarsdóttir myndlistarkona mun kynna hið forna
handverk spjaldvefnað í handverkskaffi í Gerðubergi annað
kvöld klukkan 20.
Spjaldvefnaðurinn er vefnaðaraðferð sem tíðkaðist víðs
vegar um landið fyrr á öldum. Eins og nafnið gefur til
kynna eru spjöld notuð
til verksins, ferhyrnd,
u.þ.b. 10 sentí metrar
á hvern veg og eru
fjögur göt á hverju
spjaldi. Bönd eru ofin
með spjaldvefnaði og
ákvarðast breidd band-
anna á fjölda spjald-
anna.
Spjaldvefnaðurinn er
ævagamalt handverk
sem barst hingað til
lands með landnámi en á sér miklu lengri sögu.
Fundist hefur spjaldvefnaður í Egyptalandi sem er frá
því í kringum 945 f.Kr. og vitað er að handverkið þekktist í
Kína fyrir u.þ.b. 5000 árum.
Stiklað verður á sögulegum þáttum spjaldvefnaðar og
kynntar nokkrar aðferðir. Aðgangur er ókeypis og gestum
gefst tækifæri til að prófa að vefa.
Ólöf Einarsdóttir útskrifaðist úr textíldeild Myndlista- og
handíðaskóla Íslands 1985. Hún hefur unnið að listsköpun
síðan og einkum notað spjaldvefnað í verk sín, bæði vegg-
myndir og rýmisverk.
Spjaldanna á
milli í Gerðubergi
OFIN BÖND Spjaldvefnaður hefur tíðkast
um aldaraðir.