Fréttablaðið - 22.10.2012, Blaðsíða 6

Fréttablaðið - 22.10.2012, Blaðsíða 6
22. október 2012 MÁNUDAGUR6 Lykilatriði í fjármögnun atvinnutækja Lykill.is B randenburg B rande B rande B rande BB randenburg nburg nburg nburg Reykjav.kjörd. suður 51,4% kjörsókn Reykjav.kjörd. norður 50,4% kjörsókn Norðvestur- kjördæmi 46,7% kjörsókn Norðaustur- kjördæmi 45,4% kjörsókn 2. 5. Vilt þú að í nýrri stjórnarskrá verði náttúruauðlindir sem ekki eru í einkaeigu lýstar þjóðareign? Vilt þú að í nýrri stjórnarskrá verði ákvæði um að atkvæði kjósenda alls staðar að af landinu vegi jafnt? 3. 6. Vilt þú að í nýrri stjórnarskrá verði ákvæði um þjóðkirkju á Íslandi? Vilt þú að í nýrri stjórnarskrá verði ákvæði um að tiltekið hlutfall kosn- ingarbærra manna geti krafist þess að mál fari í þjóðaratkvæðagreiðslu? Suðurkjördæmi 43,2% kjörsókn Suðvestur- kjördæmi 51,4% kjörsókn ● JÁ 52% ● NEI 43% ● JÁ 60% ● NEI 26% ● JÁ 56% ● NEI 31% ● JÁ 58% ● NEI 27% ● JÁ 33% ● NEI 53% ● JÁ 55% ● NEI 28% ● AUTT 5% ● AUTT 14% ● AUTT 13% ● AUTT 15% ● AUTT 14% ● AUTT 17% ● JÁ 72% ● NEI 24% ● JÁ 77% ● NEI 13% ● JÁ 52% ● NEI 38% ● JÁ 72% ● NEI 16% ● JÁ 67% ● NEI 21% ● JÁ 65% ● NEI 22% ● AUTT 4% ● AUTT 10% ● AUTT 10% ● AUTT 12% ● AUTT 13% ● AUTT 13% ● JÁ 55% ● NEI 40% ● JÁ 64% ● NEI 21% ● JÁ 53% ● NEI 33% ● JÁ 61% ● NEI 23% ● JÁ 46,5% ● NEI 37,5% ● JÁ 55% ● NEI 28% ● AUTT 5% ● AUTT 15% ● AUTT 14% ● AUTT 16% ● AUTT 16% ● AUTT 17% ● JÁ 54% ● NEI 40% ● JÁ 63% ● NEI 23% ● JÁ 52% ● NEI 35% ● JÁ 58% ● NEI 26% ● JÁ 26% ● NEI 60% ● JÁ 55% ● NEI 29% ● AUTT 6% ● AUTT 14% ● AUTT 13% ● AUTT 16% ● AUTT 14% ● AUTT 16% ● JÁ 77% ● NEI 23 ● JÁ 89% ● NEI 11% ● JÁ 51% ● NEI 49% ● JÁ 82% ● NEI 18% ● JÁ 79% ● NEI 21% ● JÁ 76,5% ● NEI 23,5% ● JÁ 66% ● NEI 26% ● AUTT 8% ● JÁ 79% ● NEI 11% ● AUTT 10% ● JÁ 49% ● NEI 41% ● JÁ 72% ● NEI 16% ● JÁ 69% ● NEI 19% ● JÁ 66% ● NEI 22% ● AUTT 10% ● AUTT 12% ● AUTT 12% ● AUTT 12% Um 50% þátttaka var í þjóðaratkvæðagreiðslu um drög að stjórnarskrá. Tveir þriðju vilja að drög stjórn- lagaráðs verði grundvöll- ur að nýrri stjórnarskrá. Stefnt er að því að þingið afgreiði nýja stjórnarskrá fyrir vorið. Vilji þeirra sem tóku þátt í þjóðar- atkvæðagreiðslunni á laugardag er afgerandi; tveir þriðju vilja að drög stjórnlagaráðs verði lögð til grund- vallar nýrri stjórnarskrá. Salvör Nordal, formaður stjórnlagaráðs, er ánægð með niðurstöðuna. „Mér finnst þetta sýna traust á störfum stjórnlagaráðs og við ferl- ið allt. Fyrir hönd stjórnlagaráðs vil ég þakka fyrir það traust sem okkur var sýnt.“ Salvör segir úrslitin afgerandi þegar kemur að drögum stjórn- lagaráðs. Meirihlutastuðningur sé við hverja og eina af hinum spurn- ingunum og það séu skýrar leið- beiningar fyrir það sem þingið getur leyft sér í vinnu sinni. Hvað næstu skref varðar segir hún mikilvægt að bíða niðurstöðu lögfræðingahóps sem er með drög- in til skoðunar. Frumvarp á næstu vikum Valgerður Bjarnadóttir er for- maður stjórnskipunar- og eftirlits- nefndar Alþingis, en nefndin fékk hópinn til starfa. Hópurinn hefur það hlutverk að kanna hvort laga- legir agnúar séu á frumvarpinu, hvort orðalag stangist á við fyrir- liggjandi milliríkjasamninga og ýmislegt fleira. Þá mun hópur- inn gera drög að greinargerð með frumvarpi um nýja stjórnarskrá. Spurð hvers vegna þessi vinna hefði ekki verið kláruð fyrir kosn- ingar segir hún að fyrst hafi þurft að fá niðurstöðu. „Við erum að biðja þetta fólk að búa í hendurnar á okkur frumvarp sem við getum lagt fyrir þingið. Við þurftum að vita niðurstöðu kosn- inganna áður en við gátum lagt það fram.“ Helmingur sat heima Þátttaka í þjóðaratkvæðagreiðsl- unni var minni en í síðustu tveim- ur þjóðaratkvæðagreiðslum, en þá var kosið um Icesave. Birgir Ármannsson, fulltrúi Sjálfstæð- isflokksins í stjórnskipunar- og eftir litsnefnd, segir lélega þátt- töku veikja þau skilaboð sem kosn- ingarnar gáfu. „Við getum velt því fyrir okkur hvaða skýringar eru á því. Þær geta verið margar, áhugaleysi, óánægja með ferlið eða spurning- arnar eða eitthvað þess háttar, við vitum það ekki. Að minnsta kosti er fimmtíu pró- sent kjörsókn mjög lítil í því sam- hengi sem við þekkjum. Kosninga- þátttaka á Íslandi er að jafnaði á bilinu 70 til 85 prósent og hefur lengi verið.“ Tveir þriðju sögðu já „Ef viljinn er fyrir hendi ættum við að geta náð viðunandi niðurstöðu fyrir vorið.“ Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra „Það er ekki hægt að gera lítið úr því þegar helmingur kosningabærra manna situr heima.“ Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins „Ég held að flestir geri sér grein fyrir því að það þurfi að fara betur yfir margt og skýra ýmislegt.“ Sigmundur D. Gunnlaugsson formaður Framsóknarflokksins „Það þarf alls ekki að taka langan tíma að fullvinna frumvarpið. Það er alveg á hreinu.“ Þór Saari þingmaður Hreyfingarinnar „Þetta er náttúrulega mjög afgerandi stuðningur við það ferli sem hefur verið allt þetta kjörtímabil á stjórnarskrármálinu.“ Álfheiður Ingadóttir þingmaður Vinstri grænna 1. 4. 82,5% SAMÞYKKJA 66,3% SAMÞYKKJA 57,5% SAMÞYKKJA 77,9% SAMÞYKKJA 65,5% SAMÞYKKJA 72,8% SAMÞYKKJA Vilt þú að tillögur stjórnlagaráðs verði lagðar til grundvallar frum- varpi að nýrri stjórnarskrá? Vilt þú að í nýrri stjórnarskrá verði persónukjör í kosningum til Alþingis heimilað í meira mæli en nú er? Þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs Þátttaka í þjóðar- atkvæðagreiðslum 1918 Setning sambandslaganna 43,8% 1933 Afnám áfengisbanns 45,0% 2012 Drög að nýrri stjórnarskrá 48,9% 1916 Þegnskylduvinna 53,0% 2010 Ríkisábyrgð vegna Icesave 62,5% 1908 Áfengisbann 73,0% 1944 Afnám sambandslaganna 98,6% 1944 Setning nýrrar stjórnarskrár 98,6% Björg Thorarensen, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands, segir mikilvægt að stjórnarskrármálið sé áfram á dagskrá þingsins. Næstu skref séu að Alþingi ræði breytingar á stjórnarskránni þar sem byggt verði á grundvelli tillagna stjórnlaga- ráðs. Þingið sé ekki bundið af efnislegum tillögum ráðsins, en markmiðin séu nokkuð ljós. „Ég tel eftir sem áður að þinginu sé rétt og skylt að fara vandlega yfir þessar tillögur efnislega. Það er ótvíræður vilji þings og þjóðar fyrir breytingum og stóð líka alltaf til að Alþingi tæki tillögur stjórnlagaráðs til umræðu og meðferðar. Því kemur niðurstaðan úr atkvæðagreiðslunni ekki á óvart. Nú hafa menn þennan grunn að byggja á og vonandi að góð sátt náist um stjórnarskrárbreytingar. Reyndar tel ég að enginn ágreiningur sé um ýmsa veigamikla þætti þar, þótt önnur atriði geti orðið umdeild.“ Björg segir stuttan tíma til stefnu ef nást eigi að samþykkja nýja stjórnarskrá á Alþingi fyrir kosningar. „Því miður nýttist síðasti vetur ekki. Það getur t.d. orðið tímafrekt að ræða ákvæði um kosningaskipulag. Yfirleitt er lagður meiri tími í að fara yfir grundvallarbreytingar á kosningalöggjöf og áhrif þeirra.“ Breytingar á kosningalöggjöf tímafrekar Kolbeinn Óttarsson Proppé kolbeinn@frettabladid.is Sagt í Silfri Egils í gær Staðan eftir að um það bil 70 prósent atkvæða höfðu verið talin. Aðeins þeir sem afstöðu tóku. Talningu var ekki lokið kl. 22.30 í gærkvöldi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.