Fréttablaðið - 22.10.2012, Blaðsíða 23
Vesturbraut - Hornafirði
Fallegt 158,7 fm endaraðhús á einni hæð
með innbyggðum bílskúr. Íbúðin er 130,4
fm og bílskúr 28,3 fm. Stórkostlegt ústýni til
Vatnajökuls. Verð 25 millj. V. 25 m. 1892
Sogavegur 32 - vel skipulagt
Mjög vandað og vel skipulagt 161 fm raðhús
við Sogaveg. Húsin sem eru á 2 hæðum tengj-
ast aðeins á bílskúrum. Neðri hæð skiptist í
forstofu, þvottahús, baðherbergi, gang, eld-
hús, stofur og hitakompu. Efri hæð skiptist í
hol, snyrtingu, yfirbyggðar svalir og 4 herbergi.
Fallegur garður og verönd frá stofu. Hellulagt
bílaplan framan við húsið. Rúmgóður bílskúr.
V. 42 m. 1997
Sólheimar 52 - glæsileg eign
Glæsileg og flott hönnun. Vel skipulagt 157,8
fm raðhús á tveimur hæðum við Sólheima,
ásamt 20,8 fm bílskúr. Húsið er teiknað af
Guðmundi Kr. Kristinssyni arkitekt og skiptist
eftirfarandi 1. hæð: Forstofa, hol, gestasalerni,
stofa, borðstofa, eldhús og þvottahús. 2. hæð:
Fimm herbergi, baðherbergi, geymsla og
gangur. Mjög fallegur og vel hirtur garður til
suðurs. V. 44,5 m. 2000
Hæðir
Baughús - glæsilegt útsýni.
sérbýli á tveimur hæðum ásamt tvöföldum
bílskúr. Samtals stærð er 272,0 fm. Húsið
stendur á einstaklega góðum útsýnisstað og
sést yfir borgina á flóann og Snæfellsjökul
ásamt Akrafjalli og Esjunni til norðurs. Góðar
innréttingar. Samkvæmt teikningu allt að
fimm svefnherbergi en eru í dag fjögur ásamt
sjónvarpsherb. sem nýta mætti sem svefn-
herb. Arinn í stofu. Mjög gott fermetraverð.
V. 49,9 m. 1990
4ra-6 herbergja
Hlíðarhjalli 67 - falleg og snyrtileg
Sérlega snyrtileg og vel umgengin 4ra her-
bergja 107,4 fm íbúð á 2. hæð sem skiptist
í gang, þrjú svefnherbergi, eldhús, rúmgóða
stofu og baðherbergi. í kjallara fylgir sér-
geymsla sem ekki er skrá og er því íbúðin
stærri sem því nemur. Sameiginlegt þvottahús
o.fl. V. 25,9 m. 1940
Skipholt 43 - með bílskúr
Góð og vel skipulögð 4ra herbergja 110,s fm
íbúð á 2. hæð ásamt 22,8 fm bílskúr við Skip-
holt. Tvennar svalir eru á íbúðinni sem skiptist
í hol, eldhús, þvottaherbergi, stóra stofu, 3
svefnherbergi og baðherbergi. Geymsla er í
kjallara. V. 27,6 m. 1994
Seilugrandi - stæði í bílageymslu
4ra herbergja falleg 99,6 fm endaíbúð
ásamt 22 sér geymslu í kjallara og stæði
í bílageymslu. Íbúðin með sér inngang af
svalagangi og skiptist í forstofu, tvö rúmgóð-
svefnherbergi og eitt minna, eldhús og
baðherbergi. Góður afgirtur garðskiki V. 29,5
m. 1948
Austurströnd - tvennar svalir
Vel skipulögð 4ra herbergja 121,5 fm íbúð á
4. hæð (1.hæð frá aðalinngangi) ásamt stæði
í bílageymslu. Íbúðin skiptist í þrjú rúmgóð
herbergi, baðherbergi, stór stofa og eldhús
opið rými og tvennar yfirbyggðar svalir, sér
geymsla. Glæsilegt útsýni til sjávar. V. 28,5
m. 1967
3ja herbergja
Norðurbakki 13a - glæsilegar íbúðir
Mjög glæsilegar fullbúnar 3ja herbergja íbúðir
í fallegu lyftuhúsi við Norðurbakka 13a í
Hafnarfirði. Íbúðirnar eru með falegum inn-
réttingum og öllum gólfefnum. Íbúðuðunum
fylgir stæði í bílakjallara. Fallegt útsýni.
V. 26,8 - 28,5 m. 1988
Funalind 1 - góð íbúð
Mjög góð 86,8 fm 3ja herbergja íbúð í
vönduðu lyftuhúsi við Funalind í Kópavogi.
Íbúðin skiptist í forstofu, stofu, eldhús, 2
svefnherbergi, baðherbergi, þvottaherbergi
innan íbúðar og geymslu í kjallara. V. 26,9
m. 2008
Barðastaðir 19 - falleg íbúð
Mjög falleg og vel umgenginn þriggja her-
bergja 99,7 fm íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli. Sér
inngangur innaf svölum er í íbúðina. Íbúðin
skiptist þannig: stofa/borðstofa, tvö herbergi,
eldhús, baðherbergi, þvottahús og forstofa.
Sér geymsla fylgir í kjallara. íbúðinni fylgir 27,8
fm fm bílskúr með rafmagnshurða opnara og
góðri lofthæð. V. 26,5 m. 2017
Lyngmóar 10 - með bílskúr
Lyngmóar 10 íbúð 0202 er 3ja herbergja 110,3
fm íbúð á 2.hæð í góðu fjölbýli ásamt 16,2
fm bílskúr. Yfirbyggðar svalir. Fallegt útsýni.
Parket. Mjög góð sameign. Íbúðin er laus og
lyklar á skrifstofu. V. 22,9 m. 2010
Sléttahraun - laus strax
Sléttahraun 3ja herbergja 85,7 fm íbúð á
2.hæð í mjög snyrtilegu Steniklæddu fjöl-
býlishúsi. Íbúðin er upprunaleg að innan en
einstaklega vel um gengin og allar innréttingar
, hurðar og upphaflegir skápar að sjá í mjög
góðu standi. Falleg ljós í gamla stílnum fylgja.
Góðar svalir. Laus strax. V. 18,4 m. 1980
Suðurhlíð - glæsileg - mikið útsýni
Mjög glæsileg og vönduð
100,4 fm íbúð á 2. hæð ásamt tveimur
stæðum í bílageymslu. Parket er á öllum
gólfum nema á þvottahúsi og baðherbergi
þar eru flísar. Vandaðar innréttingar og mikið
skápapláss. Góðar svalir til suðvesturs og
mikið útsýni til sjávar. V. 41,0 m. 1794
2ja herbergja
Meistaravellir
Góð og vel skipulögð 2ja herbergja íbúð á 1.
hæð á góðum stað í Vesturbænum. Íbúðin
skiptist í forstofu/hol, eldhús, baðherbergi,
svefnherbergi og stofu. V. 17,5 m. 2055
Vatnsstígur - glæsileg íbúð
Mjög góð og mikið endurnýjuð 2ja herbergja
108,2 fm íbúð á 2. hæð í glæsilegu húsi við
Vatnsstíg í Reykjavík. V. 37,9 m. 2007
Ásvallagata - endurnýjuð
Falleg, vel skipulögð og mikið endurnýjuð
2ja herbergja 57 fm íbúð á 1.hæð í mjög
góðu húsi í vesturbænum. Góðar innrétt-
ingar, endurnýjað baðherbergi og fl. Snyrtileg
sameign. Stór geymsla í kjallara. Sameigin-
legur stór bakgarður með leiktækjum. V. 18,9
m. 1998
Skipholt - lyftuhús
Mjög rúmgóð 2ja herbergja íbúð á 1.hæð í
góðu endurnýjuðu álklæddu húsi miðsvæðis í
Reykjavík. Íbúðin var endurnýjuð 2004 - 2006
úr eldra atvinnuhúsnæði. Hátt til lofts. Vestur-
svalir. Laus strax, lyklar á skrifstofu.
V. 19,9 m. 2009
Atvinnuhúsnæði
Vatnagarðar - til sölu eða leigu
TIL SÖLU EÐA LEIGU! Tvílyft atvinnuhúsnæði á eftirsóttum stað. Eignin er samtals 619,2 fm og er
í austurhluta hússins með gluggum til norðurs og austurs. Gott malbikað bílaplan er við húsið
að norðan- og austanverðu. Húsið er í góðu ástandi og nýlega málað. Viðhald hefur verið gott. V.
106 m. 1080
Kársnesbraut - Kópavogi
Kársnesbraut 96 A er heil atvinnuhúseign á tveimur hæðum samtals ca 1087 fm að stærð.
Húsnæðið er um 750 fm efri hæð með bæði vinnusölum búningsaðstöðum, salernum og skrif-
stofum. Neðri hæðin/aðkoma frá Vesturvör er mjög góð matvælavinnsla (án búnaðar) Mjög góð
staðsetning. Efri hæðin er laus strax en neðri hæðin er í leigu. V. 89,9 m. 2011
Drangahraun - atvinnhúsnæði
Til sölu öll húseignin, sem er gott atvinnuhúsnæði samtals 1092,9 fm. Húsið skiptist í iðnaðar-
verslunar- og skrifstofuhúsnæði og er á þremur hæðum. Á neðstu hæð er ekið frá baklóð þar
sem eru fimm misstór iðnaðarbil. Á götuhæð er iðnaðarhúsnæði, lagerhúsnæði og verslunarhús-
næði. Á 2.hæð er rúmgott skrifstofuhúsnæði með sérinngangi og stigahúsi. V. 98,0 m. 1756
Suðurlandsbraut - skrifstofa
Glæsilegt og gott 271 fm skrifstofuhúsnæði á þriðju hæð lyftuhúsi. Húsnæðið skiptist eftirfarandi.
Fjórar góðar skrifstofur, salerni, starfsmannaeldhús og stórt opið rými. Húsnæðið er vel innréttað,
hurðar á skrifstofum ná alveg upp í loft og gler veggir skilja að skrifstofur. Glæsilegt útsýni. Hús-
næðið er nánast tilbúið til innflutnings. V. 39,0 m. 2023
Tryggvagata 11 - skrifstofuh. með glæsilegu útsýni
Vel innréttuð 378,3 fm skrifstofuhæð sem er 5.hæðin í sex hæða lyftuhúsi. Eignarhlutinn skiptist
m.a. í átta skrifstofur, opið rými, tækjarými, fundarherbergi, kaffistofu og snyrtingar. Vel staðsett
hús með glæsilegu útsýni yfir höfnina og sundin. Hæðin er laus nú þegar. Allar nánari upplýsingar
veita Sverrir Kristinsson og Kjartan Hallgeirsson, lögg.fasteignasalar 1983
Vatnsstígur - mjög góð eign
Glæsileg eign í góðu húsi við Vatnsstíg í Reykjavík. Um er að ræða tvær aðskildar hæðir. Efri
hæðin er um 100 fm og neðri hæðin um 110 fm. Húsið er mikið uppgert og er sérlega fallegt.
Verð 58,4 m. Einnig er til sölu í sama húsi mjög góð og mikið endurnýjuð 108,2 fm 2ja herbergja
íbúð á 2. hæð. V. 60,9 m. 2006
Eignir óskast
Íbúð við Efstaleiti (Breiðablik) 10-12 eða 14 óskast
Traustur kaupandi óskar eftir 130 fm íbúð í einu af framangreindum stiga-
húsum. Allar nánari upplýsingar veitir Sverrir Kristinsson
Íbúð við Hæðargarð óskast - staðgreiðsla
Höfum kaupanda að ca 100 fm íbúð að Hæðargarði 29, 33 eða 35.
Nánari uppl veitir Sverrir Kristinsson.
Sléttuvegur - íbúð óskast
Traustur kaupandi óskar eftir ca 130 fm íbúð við Sléttuveg. Nánari uppl. veitir
Sverrir Kristinsson.