Fréttablaðið - 22.10.2012, Blaðsíða 8

Fréttablaðið - 22.10.2012, Blaðsíða 8
22. október 2012 MÁNUDAGUR8 Einn þekktasti markaðsfræðingur heims, Christian Grönroos, verður með fyrirlestur á Þjóðarspeglinum í boði MBA námsins í Háskóla Íslands. Föstudaginn 26. október í Hátíðasal í Aðalbyggingu Háskóla Íslands kl. 11:15 -12:15. Helstu efnisþættir sem Grönroos mun fjalla um eru: Can marketing be reinvented? • Why is marketing’s credibility deteriorating? • How critical is the situation? - marketing’s dirty little secret • The customer relationship lifecycle as a way of understanding the customer - and what marketing should accomplish today • Two scenarios for the future • Six guidelines for implementing the new marketing Ókeypis aðgangur. Skráning á mba@hi.is Láttu þetta tækifæri ekki fram hjá þér fara! Christian Grönroos Is marketing after all one big mistake? www.mba.is Til viðbótar við ríkulegan staðalbúnað í Volkswagen Passat Comfortline Plus er nú fullkomið leiðsögukerfi með Íslandskorti ásamt bakkmyndavél. www.volkswagen.is Ratvís og víðsýnn Volkswagen Passat EcoFuel Komdu og reynsluaktu Volkswagen Passat Passat Comfortline Plus sjálfskiptur kostar aðeins 4.790.000 kr. www.saft.is KENNDU BARNINU ÞÍNU AÐ SKOÐA EFNI Á NETINU MEÐ GAGNRÝNUM HÆTTI SPÁNN, AP Níu manns létu lífið og nærri 300 hlutu meiðsli þegar jarð- skjálfti, sem mældist 5,1 stig, reið yfir bæinn Lorca á Spáni þann 11. maí árið 2011. Nú er komið í ljós að boran- ir bænda eftir vatni hafi valdið þessum skjálfta. Undanfarna ára- tugi hafa þeir borað æ dýpra eftir vatni, og þar með gengið æ meir á grunnvatn á vatnasvæði rétt við misgengis sprungu sem brast í skjálftanum. Vísindamenn frá Kan- ada, Ítalíu og Spáni segja líklegt að jarðskjálfti hefði orðið á þessu svæði fyrr eða síðar, en boranirnar hafi framkallað hann á þeim tíma sem hann varð. Þetta var einn harðasti jarð- skjálfti á Spáni í meira en hálfa öld. „Orsökin er greinilega tengd landbúnaðinum,“ segir Miguel de la Doblas Lavigne, jarðfræðingur við Náttúruvísindasafn Spánar. „Þetta er eins og svampur sem vatn er kreist úr. Þyngd klettanna veldur því að jarðvegurinn lætur undan og minnstu breytingar nálægt virkri misgengissprungu eins og Alhama de Murcia-sprungunni geta verið dropinn sem fyllir mælinn, sem er það sem gerðist.“ Hann sagði það algengt á Spáni að bændur tækju meira vatn en góðu hófi gegnir. „Allir grafa sinn eigin brunn. Þeim er sama um allt,“ segir hann. „Ég held að í Lorca gæti komið í ljós að um 80 prósent af brunnun- um hafi verið ólöglegir.“ - gb Spænskir bændur hafa borað æ dýpra eftir vatni: Djúpar boranir ollu jarðskjálfta á Spáni SKEMMDIR Í LORCA Jarðskjálftinn varð í maí árið 2011 og kostaði níu manns lífið. NORDICPHOTOS/AFP LÍBÍA, AP Hundruð manna hafa und- anfarna daga barist við hersveitir, hliðholla Líbíustjórn, í bænum Bani Walid, sem er um 140 kílómetra suðaustur af höfuðborginni Trípolí. Þar í bæ voru stuðningsmenn Múammars Gaddafí öflugir og enn eru margir ósáttir við þau stjórn- völd sem tóku við eftir að Gaddafí hafði verið steypt af stóli. Í höfuðborginni Trípolí komu síðan um tvö hundruð manns saman fyrir utan þinghúsið og hvöttu til þess að þessum átökum linnti, enda kosti þau aðallega sak- lausa borgara lífið. - gb Átök í Bani Walid í Líbíu fimmta daginn í röð: Ósáttir við stjórnina ÖGRA STJÓRNAHERNUM Fyrrverandi stuðningsmenn Gaddafís eiga í átökum við hersveitir hliðhollar stjórninni. FRÉTTABLAÐIÐ/AP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.