Fréttablaðið - 22.10.2012, Blaðsíða 41

Fréttablaðið - 22.10.2012, Blaðsíða 41
| FÓLK | 3HEIMILI ■ FALLEGT Skandinavísk hönnun hefur alltaf þótt eftir- sóknarverð. Vinsældir hennar hafa þó aukist til muna á undanförnum árum, sérstak- lega hjá ungu fólki. Vörumerki eins og Iittala frá Finnlandi sést orðið víða. Reyndar voru þær vörur afar vinsælar á sjö- unda og áttunda áratug síðust aldar en vinsældirnar dvínuðu síðan um tíma. Annað norrænt merki, Bang & Olufsen, hefur aldrei farið úr tísku. Það þykir bera vott um smekkvísi og góðan efnahag að velja það merki. Skandinavísk hönnun kom fyrst fram árið 1950. Hönnunin átti það sammerkt að einkennast af einfaldleika þótt hún hefði glæsilegt yfirbragð. Í fyrstu var reynt að hafa hönnunina á viðráðanlegu verði fyrir alla með lágmarks framleiðslukostnaði. Hún hefur þróast yfir í að vera bæði vönduð og dýr. Þessi norræna hönnun hefur með árunum orðið umfjöllunar- efni helstu arkitekta og fræði- manna þegar fjallað er um afbragðs hönnun. Fyrir utan ofantöld fræg Skandinavísk vörumerki má nefna, Arabia frá Finnlandi, Electrolux frá Svíþjóð, IKEA frá Svíþjóð, Georg Jensen frá Danmörku, Marimekko frá Finnlandi, Royal Copenhagen frá Danmörku og Orrefors frá Svíþjóð. Fatamerki hafa sömuleiðis náð miklum vinsældum og má þar nefna H&M og Filippa K svo einhverj- ir séu nefndir. Þá eru ótaldir gamlir meistarar á borð við Arne Jacobsen og Alvar Aalto og svo ein- hverjir séu nefndir. EFTIRSÓTT HÖNNUN ■ VÖRUR FRÁ VÍK PRJÓNS Í SKANDINAVÍU Vörur Víkur Prjónsdóttur eru nú fáanlegar í versl- uninni Karrusel í Kaupmannahöfn en Karrusel var stofnuð fyrr á þessu ári af Sigríði Ellu Jónsdóttur, Kristínu Kristjánsdóttur og Hrafnhildi Guðrúnar- dóttur. Þá stendur yfir sýningin Smart Process í Helsinki þar sem Vík Prjónsdóttir er meðal þátt- takenda og sýnir værðarvoðir og trefla. VÍK PRJÓNSDÓTTIR Í KARRUSEL KOMDU MEÐ MÁLIN og við hönnum, teiknum og gerum þér hagstætt tilboð FAGMENNSKA Í FYRIRRÚMI Þú nýtur þekkingar og reynslu og fyrsta flokks þjónustu. VIÐ KOMUM HEIM TIL ÞÍN, tökum mál og ráðleggjum um val innréttingar. ÞÚ VELUR að kaupa inn- réttinguna í ósamsettum einingum, samsetta, eða samsetta og uppsetta. HREINT OG KLÁRT Við sníðum innrétt- inguna að þínum óskum. Þú getur fengið skúffur og útdregin tauborð undir véL- arnar, einnig útdreginn óhreinatausskáp, kústaskáp o.m.fl . Fataskápar og sérsmíði Baðherbergi Uppþvottavélar Helluborð Ofnar Háfar RAFTÆKI TILBOÐ AFSLÁTTUR 25% AF ÖLLUM INNRÉTTING UM Í OKTÓBER GÓ KAUP VEGNA GÓÐRA UNDIRTEKTA HÖFUM VIÐ ÁKVEÐIÐ AÐ FRAMLENGJA HAUSTTILBOÐ OKKAR UM EINN MÁNUÐ NÚ ER LAG AÐ GERA Glæsilegar innréttingar á tilboðsverði Vandaðar hillur Pottaskápar Þvottahúsinnréttingar ÁBYRGÐ - ÞJÓNUSTA Fríform annast alla þjónustu. (Trésmíðaverkstæði, raftækjaviðgerðaverkstæði). VÖNDUÐ RAFTÆKI Á VÆGU VERÐI friform.is Viftur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.