Fréttablaðið - 08.11.2012, Síða 54
42 8. nóvember 2012 FIMMTUDAGUR
Stuðningsmenn Baracks Obama
fögnuðu ákaft þegar í ljós kom að
hann hefði tryggt sig í embætti
forseta Bandaríkjanna í fjögur ár
til viðbótar. Stjörnur á borð við
Rihönnu, Beyonce, Will.i.am og
Bruce Springsteen lýstu yfir
ánægju sinni þegar úrslitin
urðu ljós, meðal annars á sam-
skiptasíðunni Twitter, en öll
hafa þau lagt kosningabaráttu
forsetans lið á samskiptasíðunni.
Lady Gaga birti skælbros-
andi mynd af sér og vinum
sínum með skilaboðunum
„Var að stíga af sviðinu í
Columbia. Til hamingju
herra forseti. Við erum
stolt af því að vera Banda-
ríkjamenn.“ Þá þakk-
aði leikkonan Marcia
Cross samleikkonu sinni
úr sjónvarpsþáttunum
Desperate Housewives,
Evu Longoria, fyrir
en hún hefur verið
ötull stuðnings maður
Obama og safnað
dágóðum peninga-
summum til styrkt-
ar kosningabaráttu
hans.
Stjörnurnar
fagna Obama
★★★★ ★
Valdimar
Um stund
Eigin útgáfa
Hljómsveitin Valdimar vakti
mikla athygli fyrir fyrstu plöt-
una sína, Undraland, sem kom út
fyrir tveimur árum. Hljómsveit-
in heitir Valdimar eins og söngv-
ari hennar, sem er Guðmundsson
og er frábær, einn af þeim bestu í
poppinu hér á landinu.
Það hefur stundum reynst
hljómsveitum sem slá í gegn með
sinni fyrstu plötu erfitt að koma
frá sér plötu númer tvö. Þetta
vandamál á klárlega ekki við um
Valdimar. Um stund er frábær
plata. Lagasmíðarnar á henni eru
traustar, textarnir góðir og flutn-
ingur og hljómur til fyrirmyndar.
Og svo syngur Valdimar líka allt-
af jafn vel.
Hljómsveitin hefur líka sinn
eigin stíl. Valdimar er ekki eins
og nein önnur hljómsveit, þó
að áhrif megi heyra víða að, til
dæmis frá hljómsveitunum Radio-
head og Arcade Fire. Textarnir
á Um stund eru svolítið niður-
dregnir. Það er þungt yfir mönn-
um; engu líkara en textahöfund-
arnir fjórir séu allir að skrifa sig
í gegnum sambandsslit eða aðra
erfiða lífsreynslu. Þetta skemm-
ir þó plötuna engan veginn, eftir-
sjáin og sársaukinn fara tón-
listinni og rödd Valdimars vel.
Á heildina litið er Um stund flott
plata frá vaxandi hljómsveit.
Trausti Júlíusson
Niðurstaða: Valdimar klárar plötu
númer tvö með stæl.
EFTIRSJÁ OG SÁRSAUKI
UM STUND „Það er þungt yfir mönnum; engu líkara en textahöfundarnir fjórir séu allir að skrifa sig í gegnum sambandsslit eða
aðra erfiða lífsreynslu,“ segir í gagnrýni um aðra plötu hljómsveitarinnar Valdimars. MYND/GUÐMUNDUR VIGFÚSSON
GLAÐIR STUÐNINGS-
MENN Lady Gaga
og Eva Longoria
eru á meðal þeirra
fjölmörgu stjarna
sem fögnuðu sigri
Baracks Obama
í nýafstöðnum
forsetakosningum
Bandaríkjanna.
NORDICPHOTOS/GETTY
T.V. - KVIKMYNDIR.ISJ. A. Ó. - MBL
SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%GLERAUGU SELD SÉR 5%
BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS
NÁNAR Á MIÐI.IS
PITCH PERFECT KL. 8 - 10.10 12
SKYFALL KL. 5.20 - 8 - 10.40 12
DJÚPIÐ KL. 6 10
PITCH PERFECT KL. 5.30 - 8 - 10.30 12
HOTEL TRANSYLVANIA ÍSL. TEXTI KL. 3.40 - 5.50 - 8 7
SKYFALL KL. 5 - 8 - 10.10 12
SKYFALL LÚXUS KL. 5 - 8 12
TEDDI LANDKÖNNUÐUR KL. 3.40 L
FUGLABORGIN 3D ÍSL.TAL KL. 3.30 L
TAKEN 2 KL. 10.10 16
DJÚPIÐ KL. 5.50 - 8 10
PITCH PERFECT KL. 8 - 10.30 12
HOTEL TRANSYLVANIA ÍSL. TEXTI KL. 5.50 7
SKYFALL KL. 6 - 9 12 / TAKEN 2 KL. 10.30 16
LOVE IS ALL YOU NEED KL. 8 L
THE DEEP ENSKUR TEXTI KL. 5.50 10
FULL CIRCLE KL. 5.50 10 / KORA KL. 10.30 L
THE FLOWERS OF WAR KL. 8 16
Nýjasta mynd leikstjórans Tim Burton
San Francisco chronicle
Boston.com
Entertainment Weekly
BoxOffice.com
Frábær mynd sem enginn
aðdáendi Tim Burtons ætti
að láta fram hjá sér fara
16
Ein besta mynd ársins!
- Boxoffice Magazine
JOSEPH
GORDON-LEVITT
BRUCE
WILLIS
EMILY
BLUNT
HAUNAST
16
16
-FBL
-FRÉTTATÍMINN
Entertainment Weekly New York Observer Empire Boxoffice.com
L
MEÐ JENNIFER
LAWRENCE ÚR HUNGER GAMES.
HÖRKU
SPENNUTRYLLIR
7
14 12
ÁLFABAKKA
16
7
L
L
12
12
V I P
16
16
EGILSHÖLL
12
L
16
16
KRINGLUNNI
UPPLIFÐU NÝJA SAMBÍÓIÐ KRINGLUNNI
L
12
HOUSE AT THE END OF THE STREET KL. 11
SKYFALL KL. 5 - 6 - 7 - 8 - 9 - 10
HOPE SPRINGS KL. 5
HOUSE AT THE END.. KL. 5:40 - 8 - 10:20
SKYFALL KL. 5 - 8 - 10:20
END OF WATCH KL. 5:40 - 8
HOPE SPRINGS KL. 5:40 - 8
LOOPER KL. 10:20
16
L
14
AKUREYRI
HOUSE AT THE END OF THE STREET KL. 8 - 10:20
HOPE SPRINGS KL. 8
END OF WATCH KL. 10:20
L
14
12
16
KEFLAVÍK
HOUSE AT THE END OF THE STREET KL. 11
SKYFALL KL. 8
HOPE SPRINGS KL. 8
END OF WATCH KL. 10:10
14
14
14
ARGO FORSÝNING KL. 8
HOUSE AT THE END...KL. 5:50 - 8 - 10:20
HOUSE AT THE END... VIP KL. 8 - 10:20
FRANKENWEENIE ÍSL. TEXT Í 3D KL. 6
HOPE SPRINGS KL. 5:50 - 8 - 10:20
END OF WATCH KL. 8 - 10:20
LOOPER KL. 8 - 10:30
THE CAMPAIGN KL. 6
LAWLESS KL. 10:20
BRAVE ÍSL. TALI KL. 5:50
FORSÝND Í KVÖLD
KL. 8 Í ÁLFABAKKA
TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á
MYNDIN SEM MARGIR VILJA MEINA AÐ MUNI VINNA ÓSKARSVERÐLAUNIN Í ÁR
-B.O. MAGAZINE
- NEW YORK DAILY NEWS
SKYFALL 7, 9, 10(P)
PITCH PERFECT 8, 10.15
HOTEL TRANSYLVANIA 2D 6
TEDDI 2D 6
LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar
POWERSÝNING
KL. 10
Í 4K
FRÁBÆR GAMANMYND
ÍSL TEXTI
SÝNINGAR Í 4K - KL: 7, 10
www.laugarasbio.is
-bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar
5%
MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS Miða-
sala: 412 7711 Hverfi sgata 54 Rvík www.bioparadis.is Hluti af Europa Cinemas
FIMMTUDAGUR: SHADOW DANCER 18:00, 20:00, 22:00
BERBERIAN SOUND STUDIO (16) 20:00, 22:00 DRAUMURINN
UM VEGINN 3. HLUTI (L) 20:00 PURGE (HREINSUN) (16) 20:00,
22:30 SUNDIÐ (L) 18:00 HREINT HJARTA (L) 18:00
DJÚPIÐ (L) (ENG. SUBS.) 22:00 KÓNGAGLENNA (EN KONGELIG
AFFÆRE) (14) 17:30
SKÓLANEMAR: 25% AFSLÁTTUR GEGN FRAMVÍSUN SKÍRTEINIS!
SAMI AFSLÁTTUR FYRIR ÖRYRKJA OG ELDRI BORGARA.
DRAUMURINN
UM VEGINN
3. hluti
Gengið til
orða
*****
“Ein besta mynd
ársins.”
- The Observer
****
“Eftirminnileg og
skrambi vel heppnuð.”
- Fréttablaðið
BÍÓ PARADÍS KLÚBBURINN: bioparadis.is/klubburinn
Dave Grohl, forsprakki Foo
Fighters og fyrrverandi tromm-
ari Nirvana, verður trommari á
næstu plötu Queens of the Stone
Age. Þetta eru góð tíðindi fyrir
aðdáendur rokksveitarinnar því
Grohl spilaði einnig á plötunni
Song for the Deaf, sem er af
mörgum talin besta plata hennar.
Grohl hleypur þar með í skarð-
ið fyrir Joey Castillo, sem hætti
í hljómsveitinni fyrir skömmu.
Þessi tíðindi voru tilkynnt í
útvarpsþætti Zane
Lowe á BBC 2. „Við
höfum átt mjög
gott tónlistar-
samstarf, betra
en við höfum
átt með öðrum,“
sagði Homme.
Grohl aftur
með Queens
DAVE
GROHL
Rokkarinn
spilar á
trommur
á næstu
plötu
Queens of
the Stone
Age.