Fréttablaðið - 23.11.2012, Side 64

Fréttablaðið - 23.11.2012, Side 64
FRÉTTIR AF FÓLKI Mest lesið Árni Hjörvar í Abbey Road Bassaleikarinn Árni Hjörvar Árnason og félagar í bresku rokksveitinni The Vaccines voru nýlega staddir í hinu sögufræga hljóðveri Abbey Road þar sem Bítlarnir voru tíðir gestir á síðustu öld. Árni Hjörvar og félagar voru þó ekki að taka upp ný lög í hljóðverinu heldur var sjónvarps- stöðin Channel 4 að taka þar upp lifandi flutning þeirra. Stutt er síðan The Vaccines spiluðu á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves þar sem þeir fluttu m.a. Vonbrigða- lagið Ó Reykjavík við góðar undirtektir. Stjörnum prýtt lið Stöðvar 2 Fjölmiðlamótið í fótbolta verður haldið í Fífunni í Kópavogi í dag, en mótið hefur verið haldið árlega í langan tíma. Lið Stöðvar 2 sigraði á mótinu í fyrra og þykir sigurstrang- legt í ár. Liðið er enda fótbolta- stjörnum prýtt, meðal leikmanna þess eru Guðmundur Benediktsson, Tryggvi Guðmundsson, Heimir Guð- jónsson, Hjörvar Hafliðason og Hjörtur Hjartarson. Þá eru þar menn sem eru þekktir fyrir annað en knatt- spyrnuhæfileikana, eins og Auðunn Blöndal og fréttamennirnir Þorbjörn Þórðarson og Breki Logason. - fb, þeb 1 Konan sem syngur „Lóan er komin“ er látin 2 Hjón í eina gröf eft ir mistök í kirkju- garði 3 „Ég er ekki í neinum hefndarhug“ 4 Sleggjuárás í Háholti dregur dilk á eft ir sér 5 Enn einn Íslendingurinn handtekinn í stóru fíkniefnamáli VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VÍSIR RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN Meiri Vísir. www.peugeot.is Bernhard ehf • Vatnagörðum 24 - 26 • Sími 520 1100 • www.bernhard.is Umboðsaðilar: Reykjanesbæ, Bernhard, sími 421 7800 • Akranesi, Bílver, sími 431 1985 Akureyri, Höldur, sími 461 6020 • Vestmannaeyjum, Bragginn, sími 481 1535 PEUGEOT 208 KOSTAR FRÁ KR. 2.290.000 PEUGEOT 208 Eldsneytiseyðsla í blönduðum akstri frá 3,4 til 4,5L/100km og CO2 útblástur (g/km) frá 87 til 104. 3,4L/100km Í BLÖNDUÐUM AKSTRI OPIÐ LAUGARDAG MILLI KL. 12:00 OG 16:00

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.