Fréttablaðið


Fréttablaðið - 23.11.2012, Qupperneq 64

Fréttablaðið - 23.11.2012, Qupperneq 64
FRÉTTIR AF FÓLKI Mest lesið Árni Hjörvar í Abbey Road Bassaleikarinn Árni Hjörvar Árnason og félagar í bresku rokksveitinni The Vaccines voru nýlega staddir í hinu sögufræga hljóðveri Abbey Road þar sem Bítlarnir voru tíðir gestir á síðustu öld. Árni Hjörvar og félagar voru þó ekki að taka upp ný lög í hljóðverinu heldur var sjónvarps- stöðin Channel 4 að taka þar upp lifandi flutning þeirra. Stutt er síðan The Vaccines spiluðu á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves þar sem þeir fluttu m.a. Vonbrigða- lagið Ó Reykjavík við góðar undirtektir. Stjörnum prýtt lið Stöðvar 2 Fjölmiðlamótið í fótbolta verður haldið í Fífunni í Kópavogi í dag, en mótið hefur verið haldið árlega í langan tíma. Lið Stöðvar 2 sigraði á mótinu í fyrra og þykir sigurstrang- legt í ár. Liðið er enda fótbolta- stjörnum prýtt, meðal leikmanna þess eru Guðmundur Benediktsson, Tryggvi Guðmundsson, Heimir Guð- jónsson, Hjörvar Hafliðason og Hjörtur Hjartarson. Þá eru þar menn sem eru þekktir fyrir annað en knatt- spyrnuhæfileikana, eins og Auðunn Blöndal og fréttamennirnir Þorbjörn Þórðarson og Breki Logason. - fb, þeb 1 Konan sem syngur „Lóan er komin“ er látin 2 Hjón í eina gröf eft ir mistök í kirkju- garði 3 „Ég er ekki í neinum hefndarhug“ 4 Sleggjuárás í Háholti dregur dilk á eft ir sér 5 Enn einn Íslendingurinn handtekinn í stóru fíkniefnamáli VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VÍSIR RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN Meiri Vísir. www.peugeot.is Bernhard ehf • Vatnagörðum 24 - 26 • Sími 520 1100 • www.bernhard.is Umboðsaðilar: Reykjanesbæ, Bernhard, sími 421 7800 • Akranesi, Bílver, sími 431 1985 Akureyri, Höldur, sími 461 6020 • Vestmannaeyjum, Bragginn, sími 481 1535 PEUGEOT 208 KOSTAR FRÁ KR. 2.290.000 PEUGEOT 208 Eldsneytiseyðsla í blönduðum akstri frá 3,4 til 4,5L/100km og CO2 útblástur (g/km) frá 87 til 104. 3,4L/100km Í BLÖNDUÐUM AKSTRI OPIÐ LAUGARDAG MILLI KL. 12:00 OG 16:00
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.