Fréttablaðið


Fréttablaðið - 24.12.2012, Qupperneq 39

Fréttablaðið - 24.12.2012, Qupperneq 39
MÁNUDAGUR 24. desember 2012 | SPORT | 35 Komin í bíó 100/100 „Ógnvænlega vel gerð.“ 100/100 „Einstaklega raunveruleg stórslysamynd, sem lætur engan ósnortinn“ 100/100 „Fer beint í efsta sæti yfir þær myndir sem fólk verður að sjá á árinu.“ NAOMI WATTS TILNEFND TIL GOLDEN GLOBE VERÐLAUNA BESTA LEIKKONA Í AÐALHLUTVERKI Jólamyndin 2012 MAN. CITY 1 READING 0 1-0 Gareth Barry (93.) TOTTENHAM 0 STOKE 0 WEST BROM 2 NORWICH 1 0-1 Rob Snodgrass (22.), 1-1 Zoltan Gera (43.), 2-1 Romelu Lukaku (82.) SOUTHAMPTON 0 SUNDERLAND 1 0-1 Steven Fletcher (43.) NEWCASTLE 1 QPR 0 1-0 Shole Ameobi (81.) WIGAN 0 ARSENAL 1 0-1 Mikel Arteta, víti (60.) SWANSEA 1 MAN. UTD 1 0-1 Patrice Evra, 1-1 Michu CHELSEA 8 ASTON VILLA 0 1-0 F. Torres (3.), 2-0 Luiz (29.), 3-0 Ivanovic (34.), 4-0 Lampard (59.), 5-0 Ramires (75.), 6-0 Oscar, víti (79.), 7-0 Hazard (83.), 8-0 Ramires (91.) STAÐAN Man.Utd. 18 14 1 3 44:25 43 Man.City 18 11 6 1 34:15 39 Chelsea 17 9 5 3 36:17 32 Arsenal 18 8 6 4 32:18 30 Everton 18 7 9 2 30:22 30 Tottenham 18 9 3 6 30:25 30 W.B.A. 18 9 3 6 26:22 30 Liverpool 18 6 7 5 27:23 25 Stoke 18 5 10 3 15:13 25 Norwich 18 6 7 5 20:27 25 Swansea 18 6 6 6 27:23 24 West Ham 18 6 5 7 22:22 23 Fulham 18 5 5 8 28:33 20 Newcastle 18 5 5 8 20:26 20 Sunderland 18 4 7 7 19:24 19 Aston Villa 18 4 6 8 15:32 18 Southampton 17 4 3 10 22:33 15 Wigan 18 4 3 11 18:33 15 Q.P.R. 18 1 7 10 15:31 10 Reading 18 1 6 11 21:37 9 Í BEINNI UM JÓLIN JÓLADAGUR 22.30 Miami Heat - Oklahoma Thunder ANNAR DAGUR JÓLA 15.00 Man. Utd - Newcastle Sport 2 & HD Norwich - Chelsea Sport 3 Sunderland - Man. City Sport 4 Arsenal - West Ham Sport 5 Everton - Wigan Sport 6 17.30 Aston Villa - Tottenham Sport 2 & HD Flensburg - Kiel Sport & HD 19.45 Stoke - Liverpool Sport 2 & HD 22.00 Sunnudagsmessan FÓTBOLTI Alfreð Finnbogason var hetja Heerenveen sem vann 2-1 sigur á Vitesse Arnheim í Hol- landssparki um helgina. Alfreð lagði upp fyrra markið og skoraði það síðara með bylmingsskoti af löngu færi. Heerenveen hafði ekki unnið síðustu sjö leiki og því kærkominn sigur fyrir jólahlé. Markið var hans fjórtánda í sextán deildarleikjum með hol- lenska liðinu en auk þess skor- aði hann fernu í bikarleik liðsins. Alfreð raðaði einnig inn mörkun- um með Helsingborg auk þess að vera á skotskónum með Lokeren og íslenska landsliðinu. Mörkin á árinu eru 34 í 47 leikjum. Alfreð er á topp tíu lista íþróttafréttamanna í kjörinu um íþróttamann ársins. - ktd Fullkominn endir á árinu FÓTBOLTI Chelsea minnti á sig í toppbaráttu ensku úrvalsdeildar- innar með 8-0 sigri á Aston Villa í gær. Manchester-liðin City og United mættu mikilli mótspyrnu í leikjum sínum. Gareth Barry tryggði City sigur á botnliði Reading með marki í við- bótartíma. „Það skiptir miklu máli að skora snemma í svona leikjum. Hjartað mitt er ekki nógu sterkt fyrir svona síðbúin mörk,“ sagði Roberto Mancini stjóri City þokka- lega sáttur í leikslok. United sótti Swansea heim til samnefndrar borgar í Wales í gær. Þrátt fyrir töluverða yfir- burði tókst United ekki að tryggja sér sigur í 1-1 jafntefli. Upp úr sauð í síðari hálfleik þegar Ashley Williams, varnarmaður Swansea, spyrnti knettinum af stuttu færi í höfuðið á Robin van Persie sem lá á jörðinni. „Hann er heppinn vera á lífi. Þessi hegðun hjá andstæðingi okkar var fyrir neðan allar hellur. Hann hefði getað hálsbrotið van Persie,“ sagði Sir Alex Ferguson stjóri United. Leikmenn Liverpool léku við hvern sinn fingur í 4-0 heimasigri á Fulham. Steven Gerrard minnti á sitt besta form með marki og tveimur stoðsendingum. Mesta athygli vakti þó framganga Stewart Downing sem skoraði og lagði upp sín fyrstu mörk í sínum 45. úrvals- deildarleik fyrir Liverpool. „Ef hann heldur uppteknum hætti tekst honum vonandi að stimpla sig inn í liðið. Hæfileikar hans eru óumdeildir,“ sagði kampa- kátur Brendan Rodgers stjóri Liverpool. - ktd Markaregn á Stamford Bridge Manchester United missteig sig gegn Swansea og Liverpool slátraði Fulham. VELKOMINN AFTUR Fernando Torres hefur skorað sjö mörk í sex leikjum Chelsea undir stjórn Rafael Benitez. NORDICPHOTOS/AFP

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.