Fréttatíminn


Fréttatíminn - 17.08.2012, Side 17

Fréttatíminn - 17.08.2012, Side 17
 Gestir Menningarnætur eru hvattir til að skilja bílinn eftir heima eða við stærri bílastæði utan miðbæjarins og nýta sér ókeypis ferðir með Strætó. Afar skynsamlegt er að leggja bílnum þar sem eru stór og rúmgóð stæði, svo sem við skóla, stóra vinnustaði eða íþróttamannvirki. Nánari upplýsingar um akstur Strætó á Menningarnótt færðu á www.straeto.is Þar eru t.d. kort, afstöðumyndir sem sýna hvar vögnum verður lagt og nýjar akstursleiðir sem sjá um að tæma miðbæinn. Á Menningarnótt verður stór hluti miðbæjarins lokaður fyrir umferð og því verður akstursleiðum Strætó breytt. Strætó mun aka allan daginn og um kvöldið að og frá Hlemmi og BSÍ. Allar leiðir sem aka venjulega um miðbæinn munu stöðva framan við BSÍ, á Gömlu Hringbrautinni. Hefðbundið leiðakerfi Strætó verður gert óvirkt kl. 22:00 á Menningarnótt. Þá verður öll áhersla lögð á að flytja gesti heim úr miðbænum og verða allir strætisvagnar settir í það verkefni. Síðustu ferðir verða eknar frá BSÍ og Hlemmi þegar eftirspurn lýkur að lokinni flugaeldasýningu, u.þ.b. kl. 00:30. Leiðakerfi höfuðborgarsvæðisins óvirkt eftir kl. 22:00 á höfuðborgarsvæðinu Akstur hefst upp úr kl. 7:30. frítt í

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.