Fréttatíminn


Fréttatíminn - 17.08.2012, Síða 21

Fréttatíminn - 17.08.2012, Síða 21
Dagskrá 12.00 Listaverkaganga með Aðalsteini Ingólfssyni listfræðingi. » 12.00 Fyrsta ganga » 13.00 Önnur ganga » 14.00 Þriðja ganga 15.00 Gunni og Felix ásamt Sprota Gunni og Felix skemmta börnum á öllum aldri og fá Sprota í heimsókn. 15.30 Nótan Þrjú glæsileg atriði af Nótunni, uppskeruhátíð tónlistarskólanna, sem haldin var í Hörpu í vor. » Tónlistarskóli Seltjarnarness Klarinettutríó flytur jiddísk þjóðlög. » Tónlistarskólinn í Reykjavík Strengjakvartett eftir Mendelssohn. » Suzukiskólinn í Reykjavík Sóley Smáradóttir á fiðlu. 16.30 Sóli Hólm Skemmtikrafturinn og eftirherman Sólmundur Hólm verður með uppistand og tekur lagið eins og honum er einum lagið. 17.00 Valdimar Tónlistarmaðurinn Valdimar flytur sín þekktustu lög við undir- leik Björgvins Ívars Baldurssonar gítarleikara. Menningarnótt í Landsbankanum Landsbankinn hefur verið máttarstólpi Menningarnætur frá upphafi. Í ár verður fjölbreytnin í fyrirrúmi í Landsbankanum í Austurstræti 11. Við bjóðum til menningarveislu – verið velkomin. landsbankinn.is 410 4000Landsbankinn Felix Bergsson kynnir dagskrá. Stefán Már Magnússon gítarleikari leikur á milli atriða.

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.