Fréttatíminn


Fréttatíminn - 17.08.2012, Qupperneq 25

Fréttatíminn - 17.08.2012, Qupperneq 25
hefur verið mörkuð horfir Auður um öxl. „Ég hef oft verið við það að gefast upp. Ég hef verið svo hryllilega reið. Ég hef öskrað á guð: Þú hjálpar mér aldrei. Ég hef oft staðið fyrir framan [orðin tóm], þótt ráðamenn hafi verið velviljaðir í garð málstaðarins og allt viljað fyrir mig gera. Burókratía getur verið óþolandi,“ segir hún. Sættist við guð inn á milli „En ég finn að barátta mín hefur skilað sér. Ég finn að borin er virð- ing fyrir starfi mínu,“ segir hún. „Og ég sættist við guð inn á milli. En í svona vinnu þarf maður mikið hljóð. Krafturinn mótast innra með mér. Ég get því ekki haft útvarp skröltandi yfir mér. Ég er alltaf að hugsa. Ég er að tala við sjálfa mig og guð. Ég spyr: Hvernig á ég að gera þetta? Ef mér finnst hann ekki hjálpa mér nógu mikið skamma ég hann. En guð er hérna innra með mér,“ segir konan sem hefur í rúm tuttugu ár barist fyrir mænusk- aðaða. „Ég ætla ekki að vera á lömunardeildinni í næsta lífi. Það er of erfitt. Ég ætla að klára það í þessu.“ „Alltaf þegar á að vinna þrek- virki tekur það minnst fjórðung úr öld. Sjáið íþróttamennina okkur. Hugsið hvað það er erfitt að komast í fremstu röð og svo komast á toppinn? Sjáðu Nelson Mandela. Hann vann þrekvirki þegar hann sameinaði Suður-Afríku. Fólk sem nær toppárangri er búið að undir- búa sig í áratugi. Það er alveg eins með þetta. Það fer allt í þetta,“ segir hún. „Ég sit því við eldhús- borðið heima hjá mér og toga í alla spotta sem ég sé og tel að það yrði svo sannarlega þrekvirki ef okkur Íslendingum auðnaðist að eiga frumkvæðið að því að hleypt yrði af stokkunum skipulagðri leit að lækningu á mænuskaða. Það kæmi öllu mannkyninu til góða.“ Nú sé því aðeins spurt hvort takist að toga í þann sem rífur upp kraftinn hjá Norðurlandaráði og nefndin verði skipuð. Faxafeni 5, Reykjavik og Skeiði 1, Ísafirði • Sími 588 8477 • www.betrabak.is Stillanleg heilsurúm! Fyrir þínar bestu stundir. D Ý N U R O G K O D D A R TEMPUR® Orginal eða Cloud heilsudýna á C&J stillanlegum botnum. 2x80x200 cm. ÁGÚST-TILBOÐ Kr. 578.550,- Verð 749.875,- Þú sparar 171.325,- * 3,5% lántökugjald 12 mánaða vaxtalaus lán á st i l lanlegum rúmum* Tilboðsdagar í ágúst! Þráðlaus fjarstýring LÍFEYRISAUKI SJÖ LEIÐIR TIL ÁVÖXTUNAR Lífeyrisauki Lífeyrisauki er stærsti sjóður landsins sem sinnir eingöngu viðbótarlífeyrssparnaði. Í Lífeyrisauka eru sjö ávöxtunarleiðir í boði. Sjö fjárfestingarstefnur sem henta ólíkum þörfum. Sendu okkur póst á lifeyristhjonusta@arionbanki.is og fáðu að vita hvað Lífeyrisauki getur gert fyrir þína framtíð. 5% 0% 10% 15% Lífeyrisauki 1 Lífeyrisauki 2 Lífeyrisauki 3 Lífeyrisauki 4 Lífeyrisauki 5 Lífeyrisauki, erlend verðbréf Lífeyrisauki, innlend skuldabréf -1,8% 6,9% 1,5% 9,9% 5,9% 11,0% 8,5% 7,9% 13,0% -1,0% 2,2% 12,6% 13,4% Nafnávöxtun 30.06.2011 – 30.06.2012 5 ára meðalnafnávöxtun tímabilið 30.06.2007 – 30.06.2012 4,3% H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA – 1 2- 14 29
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.