Fréttatíminn


Fréttatíminn - 17.08.2012, Síða 49

Fréttatíminn - 17.08.2012, Síða 49
Klassísk lögregluglæpasaga frá höfundi sem kann sitt fag... Ég mæli með því að öllum sem finnst gaman að glæpasögum gefi sér tíma fyrir bækur Jørn Lier Horst. Gott að byrja með því að lesa Vetrarlokun. -Thorbjörn Ekelund, Dagbladet Fyrsta flokks glæpasaga. -Sindre Hovdenann, VG Vetrarlokun Norskir bókasalar völdu Vetrarlokun bók ársins 2011. Að skrifa raunverulega lögregluglæpasögu er æfing sem krefst stöðugt meiri sérfræðiþekkingar í afbrotafræði. Það er því eðlilegt að yfirlögreglustjórinn Jørn Lier Horst skipi sér í röð fremstu glæpsagnahöfunda Noregs með þessari glæpasögu. -Hans Olav Lahlum Útgáfuhóf Salamöndrugátunannar er kl. 16:30 til 17:00 og Vetrarlokunar kl. 17:30 - 18:00 Útgáfuhófið er í samvinnu við Norræna félagið á Íslandi og liður í dagskrá þeirra í Ráðhúsinu á Menningarnótt.

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.