Fréttatíminn - 17.08.2012, Page 70
HELGARBLAÐ
Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is
Hrósið...
... fær Sigurbjörn Árni
Arngrímsson sem fór á
kostum í lýsingum sínum
á frjálsum íþróttum í um-
fjöllun RÚV um ólympíu-
leikana.
Skemmtistaðir á sölu
Margir af vinsælustu skemmtistöð-
unum í miðborg Reykjavíkur eru
nú til sölu. Bakkus og kaffihúsið á
jarðhæð Laugavegar 22 eru í sölu-
meðferð hjá Remax. Staðirnir eru
seldir með öllum búnaði og segir í
auglýsingu að eigendur skoði ýmis
skipti. Þá er Guðfinnur Karlsson,
athafnamaður og söngvari í Dr.
Spock, búinn að setja allt veitinga-
veldi sitt á sölu. Hann hefur falið
Fasteignamarkaðinum að selja Prik-
ið, Frú Berglaugu, Gamla Gaukinn,
Glaumbar og hamborgarabílinn
Rokk Inn.
Laufin vakna
Menningarvitar landsins hafa úr
nægu að moða á Menningarnótt á
morgun, laug-
ardag. Inni á
milli stóru, vel
auglýstu atrið-
anna leynast
faldir gull-
molar sem vert er að gefa gaum.
Einn af þeim eru tónleikar hljóm-
sveitarinnar Leaves á Dillon klukk-
an 21.45. Þessi frábæra sveit hefur
gengið í gegnum mannabreytingar
og endurnýjun lífdaga og hyggur
á plötuútgáfu. Frábær tími til að
endurnýja kynnin við hana.
Sölvi fær kvartmilljón
Landsbankinn veitti í vikunni tíu
milljónir króna í samfélagsstyrki.
Veittir voru tuttugu styrkir, fimm
að upphæð ein milljón króna hver,
fimm að fjárhæð 500 þúsund krón-
ur og tíu að fjárhæð 250 þúsund
krónur. Alls bárust bankanum tæp-
lega 500 umsóknir um samfélags-
styrki að þessu sinni. Dómnefnd
skipuðu Andri Snær Magnason
rithöfundur, Árelía Eydís Guð-
mundsdóttir, dósent við Háskóla
Íslands, og Guðrún Agn-
arsdóttir læknir sem
var formaður. Meðal
þeirra sem hlutu styrk
var sjónvarpsmaðurinn
Sölvi Tryggvason.
Hann fær 250 þúsund
krónur til að vinna
heimildarþætti um
forvarnir fyrir ungt
fólk.
Allt fyrir
namsmenn
....
...á frábæru verði
!
PLUS B12 JUBILÆUM dýna
Miðlungsstíf dýna með 250 pokagormum pr.
m2 . Innifalið í verði er 4 sm. þykk og góð
yfirdýna. Slitsterkt áklæði úr polyester/
polypropylene. Grindin er úr sterkri,
ofnþurrkaðri furu. Verð án fóta.
Fætur verð frá: 5.995
STÆRÐ: 90 X 200 SM.
29.950
90 X 200 SM. FULLT VERÐ: 49.950
PELLE SkrIfBorðSStóLL
Á krómfæti og með stillanlegri
setu. Litur: Hvítur.
frESno SkrIfBorð
Stærð: B120 x H84 x D60 sm.
PrICE Star fataSkáPUr
Tvöfaldur fataskápur með fataslá,
3 skúffum og 3 hillum. Litir: Beyki og
hvítt. Stærð: B97 x H175 x D50 sm.
BErGEn SÆnG
oG koddI
Góð sæng fyllt
með 1000 gr. af
polyesterhol-
trefjum. Sængin
er sikksakk-
saumuð. Stærð:
135 x 200 sm.
40%
AFSLÁTTUR
GÓÐ
KAUP
GÓÐ
KAUP
7.995
SKRIFBORÐ
23%
AFSLÁTTUR
9.995
STÓLL FULLT VERÐ: 12.950
5.995
SÆNG+KODDI
GÓÐ
KAUP
14.950
FATASKÁPUR
www.rumfatalagerinn.is
SÆNG+KODDI
NÝTT
KORTATÍMA-
BIL
ÚTSALA
allt að 70 % afsláttur