Fréttatíminn - 24.08.2012, Síða 7
BAUHAUS REYKJAVIK - Lambhagavegur 2-4 - 113 Reykjavik - www.bauhaus.is
VÖRUÚRVALGJAFVERÐÞJÓNUSTAGÆÐI
BAUHAUS er með eitt mesta úrval landsins af handverkærum og öðrum
tækjum og tólum fyrir handlagna sem vilja gæði á góðu verði.
Hjá okkur færðu fjöldan allan af alls kyns verkfærum sem eru til margra hluta
nytsamleg og nauðsynleg á hverju heimili... skrúfjárn, hamra, sagir, skrúfbita,
vinkla, málbönd, sporjárn, bítara, bora, stingsagarblöð, límbyssur, sandpappír,
wisegriptangir, afeinangrunartangir, skiptilykla, topplyklasett, flísaskera, þjalir,
verkfærakistur, járnsagir, hallamál, þvingur eða röratangir...og margt fleira
Komdu til okkar í og skoðaðu úrvalið sem er í boði... og þú ferð
ekki tómhentur heim.
Alltaf lágt verð
29.995.-
29.995.-2.995.- 4.995.-1.945.-
24.995.- 28.995.-
Auglýst verð gildir frá fimmtudeginum 23. ágúst til og með sunnudagsins 26. ágúst 2012. Gildir á meðan birgðir endast.
Krakkar, það verða
andlitsmálarar í
á laugardaginn
frá kl 12-17 og
maurinn mætir á
svæðið.
VERKSTÆÐISVAGN
0,8 mm kröftugar svart-
lakkaðar
stálplötur
með 0,5
mm stömu
vinnuborði.
Skúffurnar
eru þjálar.
Stærð 67,6 x
45,9 x 84 cm
VERKSTÆÐISVAGN
Með 6 skúffum.
35.995.-
SKRÚFUBOX
Spónaplötu
skrúfur með
torx.
1700 stk.
MASTER VERKFÆRAKASSI
Svartur.
„UNIVERSAL” VERKFÆRATASKA
Innih. m.a. hamar, skrúfbitasett,
rennimál, sög, hallamál, fastlykla,
skiptilykla,
skrúfjárn,
tangir ofl.
127 HLU
TIR
VERKFÆRATASKA
Þrjár í einni.
FEIN MULTIMASTER START
Multimaster start FMM 250. Sagar,
slípar og sker. Aukahlutir fylgja.
Fyrir handlagna
sem vilja gæði á
góðu verði.
10,8 V MULTISETT
4 HLUTIR
4 stk. 10,8 V tæki;
bor/skrúfuvél 2-gírar,
sverðsög, slagskrúf-
vél, lugt og 3 stk. 1,3
Ah rafhl. með hrað-
hleðslutæki fylgja í
tösku.
HLEÐSLU/HÖGGBORVÉL
PSB 18 LI-2 0-1650 snún./mín. Hersla
48 Nm. 1,5 Ah rafhlaða og hleðslu
tæki í tösku
fylgir með.
64.995.-