Fréttatíminn - 24.08.2012, Qupperneq 19
Aspen og Vail
Skíðaferðir til
ÍS
LE
N
SK
A
S
IA
.IS
/ V
IT
6
06
05
0
8/
12
Skráðu þig í netklúbbinn - VITA.is
Hótel Limelight
Limelight er nýlegt og einstaklega fallegt hótel
í miðbæ Aspen. Frábær staðsetning og stutt í
brekkurnar og kláfinn. Fyrirtaks aðstaða,
veitingasalur, upphituð útisundlaug og bar.
Verð frá
249.800 kr.*
og 15.000 Vildarpunktar
á mann m.v. 2 í tvíbýli með morgunverði.
Innifalið: Flug til Denver með Icelandair, gisting í 8 nætur
og íslensk fararstjórn.
* Verð án Vildarpunkta 259.800 kr.
Hótel Vail Marriott
Vail Marriott er glæsilegt hótel á frábærum
stað. Aðeins 150 metrar eru frá hótelinu að
hraðskreiðasta kláfnum. Veitingastaður, bar og
heilsulind. Stór og rúmgóð herbergi.
Verð frá
289.900 kr.*
og 15.000 Vildarpunktar
á mann m.v. 2 í tvíbýli með morgunverði.
Innifalið: Flug til Denver með Icelandair,
gisting í 10 nætur og íslensk fararstjórn.
* Verð án Vildarpunkta 299.900 kr.
Aspen, Colorado
19. - 27. feb.
Vail, Colorado
28. feb. - 10. mars
og VITA bjóða
VITA er lífið
VITA | Suðurlandsbraut 2 | Sími 570 4444 | VITA.is
Í rúma hálfa öld hefur lífið í Aspen snúist um
skíði og menningu. Þessi litli námabær frá
Viktoríutímanum varð til í kringum silfur-
námur í lok 19. aldar, en er nú einn þekktasti
ferðamannastaður veraldar og leikvöllur ríka
og fræga fólksins. Skíðasvæðin eru fjögur og
skíðabrautir eru samtals um 400 km.
Vail er í Klettafjöllunum í Colorado, stærsta
samfellda skíðasvæðið í Bandaríkjunum — yfir
2.500 hektarar. Og þvílíkt skíðasvæði! Í fjallinu
eru þrjú mismunandi skíðasvæði, öll samtengd
og því auðvelt að renna sér frá einu svæði yfir á
annað. Í Vail eru 34 skíðalyftur, meðal annars
hraðskreiðar stólalyftur.
Beint flug með Icelandair til Denver
Öll verð eru á mann í tvíbýli. Ef bókað er á skrifstofu bætist við 1.500 króna bókunargjald. Nánari upplýsingar um hvað er innifalið í hverri ferð eru á VITA.is
Einar Sigfússon skíðafarastjóri