Fréttatíminn - 24.08.2012, Page 72
HELGARBLAÐ
Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is
Hrósið...
... fótboltamaðurinn
Grétar Rafn Steinsson
sem er óhræddur við
nýjar áskoranir og ætlar
nú að reyna fyrir sér hjá
Kayserispor í Tyrklandi.
Vinsælar Fantasíur
Bók Hildar Sverrisdóttur,
Fantasíur, sem hefur að geyma 51
fantasíu sem íslenskar konur sendu
inn, hefur vakið
mikla athygli.
Bóksalar hafa
orðið varir við
að viðskiptavinir
gleyma sér yfir
bókinni og mis-
jafnt er hversu
áberandi fólk
er við þá iðju. Þannig lesa sumir
óhræddir úti á miðju gólfi en aðrir
finna sér næði til að kafa í fantasí-
urnar. Þá heyrist því fleygt að uppi
hafi orðið fótur og fit á meðal bar-
þjóna Ölstofunnar. Ein fantasían
gerist nefnilega á barnum og spilar
barþjónn stórt hlutverk í sögunni.
Ekki hefur fengist úr skorið um
hvaða barþjón ræðir en nær öruggt
má telja að eigendurnir, Kormákur
Geirharðsson og Skjöldur Sigur-
jónsson, komi ekki til greina.
Sunna og Scott
troða upp
Trommuleikarinn Scott McLe-
more hefur slegið taktinn fyrir
helstu djassleikara landsins undan-
farin ár. Eftir það taldi hann að
tími væri kominn til að stíga fram í
sviðsljósið ásamt
eiginkonunni,
píanistanum
Sunnu Gunn-
laugs. Scott
samdi tónlist
fyrir kvintett
sem skipaður
er einvalaliði;
Óskari Guðjóns, Andrési Þór,
Róberti Þórhalls, auk Sunnu.
Afraksturinn er kominn á disk og
verða útgáfutónleikar í Norræna
húsinu næsta þriðjudagskvöld, 28.
ágúst, klukkan 19.30.
Rokk og rósir til sölu
Eins og Fréttatíminn greindi frá í
síðustu viku eru margir af þekkt-
ustu börum miðborgar Reykjavíkur
nú til sölu, svo sem Prikið, Bakkus,
Glaumbar og
Gamli Gauk-
urinn. Nú er
greinilegt að
fleiri en eigendur
þeirra vilja breyta
til því tískuvöru-
veslunin Rokk og
rósir á Laugavegi er komin á sölu
hjá fasteignasölunni Híbýlum. Rokk
og rósir selur bæði vintage-föt og
ný föt auk skarts og hefur notið
talsverðra vinsælda frá því hún var
opnuð fyrir sjö árum. Uppsett verð
er 8,5 milljónir króna.
ALLT FYRIR
SVEFNINN!
www.rumfatalagerinn.is
TILBOÐIN GILDA TIL 26.08
BOGAFÆTUR FYLGJA MEÐ
FRÁBÆRT
VERÐ!
49.950
DÝNA STÆRÐ: 120 X 200 SM.PLUS B12 JUBILÆUM Boxdýna
Miðlungsstíf dýna með 250 poka-
gormum pr. m2 í efra lagi. Innifalið í
verði er 2 sm. þykk yfirdýna. Slitsterkt
áklæði úr bómull/polyester. Grindin er
úr sterkri, ofnþurrkaðri furu. Bogafætur
fylgja með. Stærð: 120 x 200 sm.
Kári Steinn Karlsson
Hlaupari og
Ólympíufari
1.000
SÆNGUR VERÐ FRÁ:
KOMDU
OG GERÐU
FRÁBÆR
KAUP!
100% GÆÐABÓMULL
3.995
VERÐ FRÁ:
aVERY tEYgJULök
Mjög góð teygjulök. Efni: 100% bómull. Fást í hvítu og kremuðu.
Dýpt í öllum stærðum: 40 sm. Stærðir:
90 x 200 sm. 3.995 120 x 200 sm. 4.495 140 x 200 sm. 4.995
153 x 203 sm. 5.495 160 x 200 sm. 5.695 180 x 200 sm. 5.995
183 x 200 sm. 6.295 193 x 203 sm. 6.495 200 x 200 sm. 6.995
PLUS
ÞÆGINDI
& GÆÐI
PLUS t10
YfIRdýna
Eggjabakkalöguð
yfirdýna úr svampi
sem eykur
þægindi og
vellíðan.
Þykkt: 5 sm.
4.995
90 X 200 SM.
90 x 200 sm. 4.995
140 x 200 sm. 6.995
ÚTSALA
allt að 70 % afsláttur