Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 17.12.2009, Blaðsíða 3

Fjarðarpósturinn - 17.12.2009, Blaðsíða 3
www.fjardarposturinn.is 3Fimmtudagur 17. desember 2009 Kaffisetur Samfylkingarinnar í Hafnarfirði alla þriðjudaga og föstudaga kl. 10-12 Strandgötu 43 Rjúkandi kaffi og meðlæti. Fjörugar og lýðræðislegar umræður um fjölbreytt málefni. Allir velkomnir Fríkirkjan Fjórði sunnudagur í aðventu 20. desember Jólasöngvar fjölskyldunnar kl. 11 Barnakórinn syngur. Aðfangadagur jóla Aftansöngur kl. 18 Prestur: Einar Eyjólfsson. Kirkjukórinn syngur og Erna Blöndal syngur einsöng. Jólasöngvar á jólanótt kl. 23.30 Falleg söngstund í kirkjunni á jólanótt. Sönghópur Fríkirkjunnar syngur jóla - söngva. Eyjólfur Eyjólfsson leikur á flautu Jóladagur Hátíðarguðsþjónusta kl. 13 Kirkjukórinn og barnakórinn syngja. Björk Níelsdóttir syngur einsöng. Prestur: Sigríður Kristín Helgadóttir. Gamlársdagur Aftansöngur kl. 18 Kirkjukórinn leiðir sönginn. Hanna Björk Guðjónsdóttir syngur einsöng. Prestur: Sigríður Kristín Helgadóttir. Tónlistarstjóri við allar athafnir er Örn Arnarson og organisti er Skarphéðinn Þór Hjartarson. Bassaleikari er Guðmundur Pálsson. Hrafnista: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 16. Prestur: Sigríður Kristín Helgadóttir. Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 16. Prestur: Sigríður Kristín Helgadóttir. 20. desember – 4. sunnudagur í aðventu, Maríusunnudagur: Messa kl. 11 Prestur: Sr. Þórhallur Heimisson. Organisti og kórstjóri: Guðmundur Sigurðsson. Barbörukórinn syngur. Messunni er útvarpað á Rás 1. 24. desember – aðfangadagskvöld: Aftansöngur kl. 18 Prestur: Sr. Þórhallur Heimisson. Organisti og kórstjóri: Guðmundur Sigurðsson Barbörukórinn syngur. Einsöngur: Ásgeir Eiríksson, fiðluleikur: Hjörleifur Valsson Leikið á orgel og fiðlu frá kl. 17.30 Miðnæturmessa kl. 23.30 Prestur: Sr. Guðbjörg Jóhannesdóttir. Organisti: Bjartur Logi Guðnason. Karlakórinn Þrestir syngur, stjórnandi: Jón Kristinn Cortez. 25. desember – jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl.14 Prestur: Sr. Guðbjörg Jóhannesdóttir. Organisti og kórstjóri: Guðmundur Sigurðsson. Barbörukórinn syngur. Einsöngur: Margrét Árnadóttir 26. desember – annar dagur jóla: Fjölskyldumessa kl. 14 Prestur: Sr. Guðbjörg Jóhannesdóttir. Barna- og unglingakórar kirkjunnar syngja og flytja jólahelgileik. Stjórnandi: Helga Loftsdóttir, píanóleikari: Anna Magnúsdóttir. Organisti: Bjartur Logi Guðnason. 31. desember – gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18 Prestur: Sr. Þórhallur Heimisson. Organisti og kórstjóri: Guðmundur Sigurðsson. Barbörukórinn syngur. Einsöngur: Hulda Dögg Proppé. 1. janúar – nýársdagur 2010: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14 Prestur: Sr. Þórhallur Heimisson. Organisti og kórstjóri: Guðmundur Sigurðsson. Barbörukórinn syngur. Einsöngur: Þóra Björnsdóttir. Ræðumaður: Davíð Þór Jónsson, guðfræðinemi. Gleðileg jól og farsælt nýtt ár www.frikirkja.is Jólaganga Hafnarfjarðar Árleg ganga í miðbænum í boði Rótarýklúbbs Rótarýklúbburinn Straumur í samstarfi við Hafnarfjarðarbæ blæs til sinnar árlegu Jóla göngu Hafnarfjarðar kl. 19.30 á Þorláksmessu. Hefst hún við Frí kirkj una og tekur um 1/2 klukku stund en gengið er um mið bæinn. Á leiðinni eru sungn ir jólasöngvar undir forystu Kammerkórs Hafnarfjarðar og rótarý - félag ar koma með kyndla. Göng unni lýkur svo í Jóla þorp inu. Fjölgað hefur í göng unni á hverju ári en markmið henn ar er að hvetja bæjarbúa til að koma í miðbæinn og njóta samvistar fyrir jólin.

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.