Fjarðarpósturinn - 17.12.2009, Blaðsíða 30
30 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 17. desember 2009
Óskum eftir 2-3 herb. leiguíbúð frá
1. feb. 2010. Ýmis svæði koma til
greina. Reglusöm. Uppl. 898 2673.
Óska eftir íbúð til leigu í
Hafnarfirði. 2-3 herb.
Skammtíma leiga.
Hafið samband í síma 6928425
123 m² atvinnuhúsnæði á jarðhæð
til leigu á mjög góðum stað í
Hafnarfirði. Bíldyr og flísalagt gólf.
Uppl. í s. 895 9780.
Heimilistækjaviðgerðir. Geri við
þvottavélar og fl. heimilistæki.
Uppl. í s. 772 2049.
Nissan Terrano II, 4wd, dísel árg
2001, ekinn 200 þ. km, 7 manna.
Næsta skoðun 2010. 33“ dekk,
upphækkaður, dráttarklúla,
geisladiskamagasín, topplúga.
Gott eintak. Verð 850 þúsund kr.
Uppl. í s. 846 4578.
Kaupi gull. Vegna góðra tengsla á
stærri markaði get ég boðið gott
verð fyrir eðalmálma. Met verðgildi
án skuldbindinga. Nonni gull.
Hefur þú séð úlpuna mína eða
bíllyklana? Úlpunni minni, með
lykl unum í, var stolið á Gamla vín -
húsinu sunnudaginn 13. des.
Svört með skásettum rennilás,
belti og þykkum gerviloðkraga. Bíl -
lyklarnir eru með fjarstýringu að
Peugeot bifreið, Atlantsolíu-dælu -
lykli og húslykli. Fundarlaun í boði!
Hafðu samb. á fundarlaun@gmail.com.
Þú getur sent
smáauglýsingar á:
a u g l y s i n g a r @ f j a r d a r p o s t u r i n n . i s
e ð a h r i n g t í s í m a 5 6 5 3 0 6 6
A ð e i n s 5 0 0 k r .
Tapað-fundið og fæst gefins: F R Í T T
Þjónusta
Óskast
Bílar
Húsnæði óskast
Tapað - fundið
Húsnæði í boði
Kistur • Krossar • Sálmaskrár • Duftker • Blóm • Fáni • Gestabók • Erfidrykkja • Prestur
Kirkja • Legstaður • Tónlist • Tilkynningar í fjölmiðla • Landsbyggðarþjónusta • Líkflutningar
Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is
Vaktsími: 565 5892 & 896 8242 • Sólarhringsvakt
Komum heim til aðstandenda ef óskað er
Bryndís Valbjarnardóttir
ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR
Það sem hafa ber í huga varðandi andlát og útför
Hermann JónassonSverrir Einarsson Jón G. Bjarnason
Bæjarhraun 6 • 220 Hafnarfjörður • Sími 520-8003 • www.stilling.is
Hemlar
Eldsneytisverð
9. desember 2009 í Hafnarfirði:
Sölustaður 95 okt. dísil
Atlantsolía, Kaplakr. 184,6 181,3
Atlantsolía, Suðurhö. 184,6 181,3
Orkan, Óseyrarbraut 184,5 181,2
ÓB, Hólshrauni 184,6 181,3
ÓB, Melabraut 184,6 181,3
ÓB, Suðurhellu 184,6 181,3
Öll verð miðast við sjálfs af greiðslu og
eru fundin á vef síð um olíufélaganna.
Að auki getur verið í boði sérafsláttur.
Handbolti úrslit:
Konur:
Haukar - KA/Þór: 33-20
Karlar:
HK - Haukar: 26-19
Valur - FH: 20-23
Akureyri - Haukar: 20-24
Körfubolti úrslit:
Konur:
Snæfell - Haukar: 63-77
Íþróttir
TÖLVUHJÁLPIN
Viðgerðir, vírushreinsanir,
uppfærslur og uppsetningar á
PC tölvum. Kem í heimahús.
Sanngjarnt verð
Sími 849-6827
V E I T I N G A S T A Ð U R • Ó S E Y R A R B R A U T 2 • 5 6 5 1 5 5 0
Skötuhlaðborð
á Þorláksmessu
Minnum á okkar
geysivinsæla skötuhlaðborð
á Þorláksmessu.
Í boði verður kæst skata,
saltfiskur, skötustappa,
plokkfiskur, síld og fl.
Með jólakveðju frá starfsfólki Kænunnar
Besti lífeyrissjóðurinn
Leiðrétting
Í grein um Arion banka
misritaðist millifyrirsögn svo
meiningin snérist við. Fyrir -
sögnin átti að sjáfsögðu að vera
„Valinn besti lífeyrissjóðurinn á
Íslandi“ eins og reyndar kemur
fram í megintexta. Er beðist
velvirðingar á þessari villu.
LOFTNETS OG SÍMAÞJÓNUSTA
Viðgerðir og uppsetningar á
loftnetum, diskum, heimabíóum,
flatskjám. Síma- og tölvulagnir
Loftnetstaekni.is
sími 894 2460
Kæru leikmenn, þjálfarar,styktaraðilar, stuðningsmenn og aðrir velunnarar.
Sendum okkar bestu jólakveðjur til allra með þökk fyrir samstarfið á liðnum árum.
Óskum öllum FH-stelpunum okkar til hamingju með árangurinn í ár
og með ósk um velgengni innan sem utan vallar á komandi ári Gleðilegt ár!
Meistaraflokksráð kvenna í knattspyrnu
Sýning í
Vídalínskirkju
Í Vídalínskirkju í Garðabæ
stendur yfir sýning á verkum
Ingibjargar Styrgerðar Haralds -
dóttur. Myndirnar eru hug leið -
ingar um messuklæði, en fimm
slík verk mynda altaristöflu
kirkjunnar. Verkin eru máluð á
grófan hampdúk með textíl -
litum og gulllit, en þau eru
tileinkuð Maríu Guðsmóður.
Ingibjörg Styrgerður er fædd í
Reykjavík en býr núna í Hafn -
ar firði. Á 7. og 8. áratug síðustu
aldar stundaði hún nám við
Myndlista- og handíðaskóla
Íslands og Hochschule für
angevandte Kunst í Vínarborg.
Hún hefur fengist við listvefnað
sem aðal tjáningarmiðill. Hún
hefur haldið nokkrar einka -
sýningar og tekið þátt í fjölda
samsýninga hér heima svo og
víða í Evrópu og í Banda -
ríkjunum. Frá árinu 1992 hefur
hún stundað hörrækt og hör -
vinnslu og hefur notað full -
unnið efnið í verk sín. Verk eftir
hana eru í eigu opinberra stofn -
anna, m.a. er stórt hand ofið
verk í eigu Alþingis Íslendinga.
Vídalínskirkja er opin frá 12
til 20 alla daga en sýningin
stendur fram yfir páskaFramundan er landssöfnun
fyrir 5 félög sem nær hápunkti
með tónleikum og landssöfnun
í Íslandi í dag á Stöð 2 þann 21.
desember. Félögin sem safnað
er fyrir eru: Mæðrastyrksnefnd
(öll 5 landsfélögin), ABC
barnahjálp, ENZA, Rauði
krossinn (Vinanúmerið 1717)
og Stígamót.
Meðal þeirra sem koma fram
á 2 tíma dagskrá tónleikanna
eru Ellen Kristjáns, Stefán
Hilmarsson, Egill Ólafsson,
Buff, Greifarnir, Sigga Bein -
teins og Raggi Bjarna. Kynnir
verður Edda Björgvins. Kost -
unaraðilar atburðarins eru Rio -
Tinto Alcan og Jólaþorpið í
Hafnar firði.
Hægt er að gefa í þessi góðu
málefni á www.jolagjofin.is eða
hringja í númerin: 900-1000,
900-2000, 900-3000.
Landssöfnun á
Thorsplani 21. des.