Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 17.12.2009, Blaðsíða 24

Fjarðarpósturinn - 17.12.2009, Blaðsíða 24
24 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 17. desember 2009 Ég, Sigurlaug Anna Jóhanns - dóttir, hef ákveðið að bjóða mig fram í 2.-3. sæti á lista Sjálf - stæðisflokksins í Hafnarfirði í próf kjöri sem fram mun fara þann 30. janú ar næstkomandi. Ég starfa sem verk - efnisstjóri rannsóknar á íbúalýðræði sem ver - ið er að gera við stjórn - mála fræðideild Há - skóla Íslands ásamt því að stunda meistaranám við sömu deild með áherslu á sveitar stjórn - armál. B.A gráðu í stjórn mála - fræði lauk ég árið 2008 en áður hafði ég stundað nám í iðnrekstr - ar fræði við Tækni há skóla Íslands. Ég hef gegnt margvíslegum störf um fyrir Sjálfstæðisflokkinn undanfarin ár, er formaður Fram, Sjálf stæðisfélags Hafnarfjarðar, á sæti í fulltrúaráði sjálf stæð is- félaganna í Hafn ar firði, er vara - maður í íþrótta- og tóm stundaráði Hafnar - fjarð ar og sit í stjórn starfs menntasjóðs Starfs mannafélags Hafn arfjarðar. Einnig á ég sæti í stjórn mál - efna nefndar Sjálf stæð - is flokksins um innan - ríkismál. Utan flokksins hef ég tekið þátt í marg - víslegu félagsstarfi. Er í stjórn og fram kvæmdastjórn sam takanna Heim ili og skóli auk þess sem ég hef setið í nokkur ár bæði í for - eldra félagi og foreldraráði Lækj - ar skóla. Ég er 37 ára gömul, gift Ásgeiri Örvarri Jóhannssyni, húsasmiði og saman eigum við tvær dætur, Katr ínu Ósk 15 ára og Jóhönnu Freyju 9 ára. Verkefni stjórn mál anna í Hafn - ar firði eru og verða ærin næstu misserin við að reisa við fjárhag bæjarins. Ég mun leggja mig alla fram við að styrkja stoðir sveitar - félagsins svo byggja megi enn betra samfélag ríkt af tækifærum og félags auði. Stjórn mála menn eru kjörnir til þess að gæta hags - muna almennings og skapa lýð - ræðislegt umhverfi þar sem allir fá notið sín. Ég óska eftir umboði sjálfstæðisfólks í Hafnarfirði til þess að vinna hag Hafnarfjarðar sem mest gagn næsta kjörtímabil. Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir Framboðsyfirlýsing Stóri kór Lækjarskóla tók sér sér stöðu fyrir skömmu í versl - unarmiðstöðinni Firði og söng nokkur jólalög og gladdi þann - ig gesti og gangandi en öflugt tónlistarlíf er í skólanum. Kórinn hyggur á ferð til Svíþjóðar í vor á kórahátíðina Norbusang sem haldin verður í Malmö. Stjórnandi kórsins er Ólöf Björg Guðmundsdóttir Söngur og kærleikur á aðventunni Gæðavörur á frábæru verði Beint frá framleiðendum til þín! Meistarahnífurinn sem sker m.a. frosinn mat. Þýsk gæðavara! 5 hnífa úrvalssett Hárbeittir hnífar frá Þýskalandi á frábæru verði Grænmetisskerinn Gerir grænmetisskurðinn að leik! Sker þunnar og þykkar sneiðar, sker allt grænmeti, saxar og býr til franskar kartöflur. Þýsk gæðavara. Kynning og sala í Firði á móti gleraugnaversluninni Augastað þriðjudag - föstudags (í Kolaportinu um helgar) F ja rð a rp ó s tu ri n n 0 9 1 2 – © H ö n n u n a rh ú s ið e h f. Súpermoppan Super Mop Pro. Nýkomið! Sópar og skúrar. Virkar vel á öll gólf. Sannreyndur árangur. Með jojoba olíu og lanólíni Frábært á fatnað, skó og húsgögn Stóri kór Lækjarskóla, ásamt Ólöfu Björgu stjórnanda sínum, syngjandi í Firði. Fyrirtæki og einstaklingar Færsla á bókhaldi, launaútrreikningur, vsk-uppgjör, ársuppgjör, skattframtöl, skattakærur, fjármálaráðgjöf. Magnús Waage, viðurkenndur bókari Reykjavíkurvegi 60, s. 565 2189, 863 2275 Hafnarborg Strandgata 34 • www.madurlifandi.is • sími 585 8700 F ja rð a rp ó s tu ri n n 0 9 1 2 – © H ö n n u n a rh ú s ið e h f. Fáðu frítt kaffi með kökusneiðinni um helgar hjá Maður lifandi Hafnarborg Ertu þú búin(n) að ákveða hvernig þú ætlar að ná til Hafnfirðinga á nýju ári? Fjarðarpósturinn er langbesti miðillinn til þess! w w w . f j a r d a r p o s t u r i n n . i s auglýsingasími: 565 3066 auglysingar@fjardarposturinn.is

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.