Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 17.12.2009, Blaðsíða 25

Fjarðarpósturinn - 17.12.2009, Blaðsíða 25
www.fjardarposturinn.is 25Fimmtudagur 17. desember 2009 Útnefnd verða: Íþróttakona Hafnarfjarðar 2009 Íþróttakarl Hafnarfjarðar 2009 Íþróttalið Hafnarfjarðar 2009 ÍSÍ bikarinn afhentur Viðurkenningar veittar vegna sérstakra afreka á árinu 2009 Viðurkenningarstyrkjum Hafnarfjarðarbæjar vegna meistaratitla úthlutað Viðurkenningar veittar þeim sem unnið hafa til Íslands- og bikarmeistaratitla auk annarra stórtitla í alþjóðlegum keppnum á árinu 2009. Alls hafa 493 hafnfi rskir íþróttamenn unnið Íslandsmeistaratitil á árinu, 10 hópar hafa unnið bikarmeistaratitla og 8 einstaklingar hafa orðið Norðurlandameistarar. Úthlutun styrkja vegna samnings Hafnarfjarðarbæjar, Rio Tinto Alcan og Íþróttabandalags Hafnarfjarðar Viðurkenningar veittar hafnfi rskum íþróttamönnum sem þykja skara fram úr og eru hvetjandi fyrir ástundun íþrótta Hafnarfjarðarbær býður bæjarbúa velkomna á viðurkenningarhátíð í Íþróttahúsinu Strandgötu þriðjudaginn 29. desember kl. 18:00. F A B R I K A N Allir velkomnir! Eftirtaldir afreksíþróttamenn fá viðurkenningu: Akstursíþróttir: Bryndís Einarsdóttir, Akstursíþróttafélag Hafnarfjarðar Badminton: Erla Björg Hafsteinsdóttir, Badmintonfélag Hafnarfjarðar Dans: Sara Rós Jakobsdóttir, Dansíþróttafélag Hafnarfjarðar Sigurður Már Atlason, Dansíþróttafélag Hafnarfjarðar Frjálsar íþróttir: Bergur Ingi Pétursson, FH Emma Ania, FH Golf: Signý Arnórsdóttir, Golfklúbburinn Keilir Handknattleikur: Aron Pálmarsson, FH Birkir Ívar Guðmundsson, Haukar Hanna G. Stefánsdóttir, Haukar Hestaíþróttir: Snorri Dal Sveinsson, Hestamannafélagið Sörli Karate: Arnór Ingi Sigurðsson, Haukar Klifur: Marianne Van Der Steen, Fimleikafélagið Björk Knattspyrna: Davíð Þór Viðarsson, FH Körfuknattleikur: Ragna Margrét Brynjarsdóttir, Haukar Skotíþróttir: Sigurþór Jóhannesson, Skotíþróttafélag Hafnarfjarðar Skvass: Kim Magnús Níelsen, Badmintonfélag Hafnarfjarðar Sund: Hrafnhildur Lúthersdóttir, Sundfélag Hafnarfjarðar Ragnar Ingi Magnússon, Íþróttafélagið Fjörður

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.