Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 17.12.2009, Blaðsíða 27

Fjarðarpósturinn - 17.12.2009, Blaðsíða 27
www.fjardarposturinn.is 27Fimmtudagur 17. desember 2009 Þessi krossgáta birtist í einhverju blaði hér í bæ fyrir fjölmörgum árum. Höfundur er ekki þekktur og vonandi að skaðlausu að birta hana lesendum til að spreyta sig á. Jólagjöfina færðu í Andorru Erum með vörur frá Signature of nature og förðunarvörur frá NYX Neglur – verðlækkun kr. 4.000-5.500,- Helga Sæunn 699 6878 og Arndís 693 2272 Gott verð og góð þjónusta Frábært verð! frá kr. 390,- til kr. 4890,- Hægt er að blanda saman í gjafakassa Nýtt í Andorru Grand augnaháralenging – allt að þriggja vikna ending Tilboðsverð í desember kr. 7.500,- Sl. laugardag var Græna kaffihúsið í Hellisgerði opnað. Þetta er lítið kaffihús inni í lystigarðinum. Græna kaffi - húsið vinnur með álfaþemu og selur íslenskt handverk. Ýmsar óvæntar uppákomur eru á döfinni. Á matseðli er m.a. belgískar vöfflur, jólaglögg, heitt súkkulaði, stollen jóla - brauð og fl. Græna kaffihúsið í Hellisgerði Stollen jólabrauð og jólaglögg Bókin „Ég tvista til þess að gleyma – fleyg orð úr íslenskum kvik - myndum“ er eins og nafnið gefur til kynna safn tilvitnanna úr íslenskum kvikmyndum. Höfundurinn, Guðni Sigurðsson, horfði á 89 myndir og tók upp úr þeim samtals um 600 frasa. „Flestir Íslendingar kunna einhverjar setn ingar úr íslenskum kvik myndum og það var mjög gaman að heyra það þegar ég vann að bókinni hvað fólk á mismunandi uppáhaldsfrasa. Tilvitn - anir úr myndunum Með allt á hreinu, Nýtt líf, Stella í orlofi og Sódóma Reykjavík voru þó sennilega oftast nefndir þegar ég spurði vini og kunn - ingja um þeirra uppáhalds frasa,“ segir Guðni um bókina. Ég tvista til þess að gleyma

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.