Fréttatíminn


Fréttatíminn - 03.06.2011, Blaðsíða 49

Fréttatíminn - 03.06.2011, Blaðsíða 49
4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun STÖÐ 2 07:00 Könnuðurinn Dóra 07:25 Áfram Diego, áfram! 07:50 Algjör Sveppi 09:35 Histeria! 11:20 Sorry I’ve Got No Head 11:50 Nágrannar 13:10 Mad Men (7/13) 13:55 America’s Got Talent (1/32) Fimmta þáttaröðin af þessari stærstu hæfileikakeppni heims. Keppendur eru af öllum stærðum og gerðum og hæfi- leikarnir jafn misjafnir og keppendur eru margir. Dómararnir eru þau Piers Morgan, Sharon Osbourne og grínistinn góðkunni Howie Mandel. Kynnir er Nick Cannon sem er vel þekktur leikari, grínisti með meiru og þar að auki eigin- maður söngkonunnar Mariuh Carey. 16:10 Grey’s Anatomy (22/22) 16:55 Oprah 17:40 60 mínútur 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:15 Frasier (17/24) 19:40 Sjálfstætt fólk 20:20 The Mentalist (22/24) 21:05 Rizzoli & Isles (4/10) 21:50 Damages (3/13) 22:35 60 mínútur 23:20 Daily Show: Global Edition 23:50 Glee (20/22) 00:35 The Event (22/22) 01:20 Nikita (11/22) 02:05 Saving Grace (10/14) 02:50 The Closer (6/15) 03:35 Undercovers (6/13) 04:20 The Mentalist (22/24) 05:05 Frasier (17/24) 05:30 Fréttir 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 12:00 LA Liga Review 13:05 Nanshan China Masters 15:35 Magdeburg - Füchse Berlin 16:55 Logi Geirsson 17:35 LA Liga’s Best Goals 18:30 England - Sviss 20:15 Nanshan China Masters 22:45 Pepsi mörkin 00:00 Dallas - Miami Beint 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 17:00 Arsenal - Tottenham 18:45 Players 50 - 26 19:40 Premier League World 20:10 Man. Utd. - Blackburn 21:55 Newcastle - Man. City 23:40 Liverpool - Chelsea, 1997 SkjárGolf 06:00 ESPN America 07:00 The Memorial Tournament (3:4) 12:00 The Celtic Manor Wales Open 16:00 The Memorial Tournament (4:4) 22:00 Golfing World 22:50 US Open 2000 - Official Film 23:50 ESPN America 5. júní sjónvarp 45Helgin 3.-5. júní 2011  Í sjónvarpinu virkir morgnar á rás 2  Það er ekki dyggð að vakna snemma á morgn- ana. Að vera aðeins of seinn í vinnuna er dag- legt brauð hjá mér en því fylgir sá kostur að ná nokkrum mínútum af Virkum morgnum á Rás 2 í bílnum á leiðinni. Ég man ekki eftir að hafa hlustað á jafn ljúfan og fyndinn útvarpsþátt í áraraðir eða líklega síð- an Tvíhöfði var og hét. Efnistökin skipta engu máli og ólíkt öðrum þáttum finnst mér skemmti- legast að hlusta á umsjónarmennina tala saman. Tónninn á milli Andra Freys og Gunnu Dísar er tilgerðarlaus, hlýr og heimilislegur. Andri Freyr er leiftrandi húmoristi, gæddur þeim aðdáunarverða eiginleika að gera óspart grín að veikleikum sínum og mistökum. Enda hvað er leiðinlegra en fólk sem tekur sjálft sig of hátíðlega? Gunna Dís er ánægð með Andra sinn og sér björtu hliðarnar á því að hann hafi ekki lifað líf- inu eftir leiðbeiningabæklingi. Sjálf er hún mikil týpa og ófeimin við að viðra skyndilegar hug- dettur sem oftast nær eru frumleg sýn á hvers- dagsleikann. Eins og dyggir hlustendur Virkra morgna vita fær Andri stundum mánudagsveikina. Og stundum kemur eitthvað upp á sem gerir það að verkum að Gunna Dís stýrir skútunni ein. Það gerir hún með glans. Til að vera sanngjörn skal þess getið að enginn verður gáfaðri af því að hlusta á þáttinn en það er þrautin þyngri að koma syfjuðu og úrillu fólki í gott skap á morgnana. Andra Frey og Gunnu Dís tekst það áreynslulaust og fá hér með verðskuld- aðar þakkir fyrir. Þóra Tómasdóttir Áreynslulaus fyndni – FULLT HÚS ÆVINTÝRA daxara– kerrur FÁST Í ellingSen REYKJAVÍK • AKUREYRI ellingsen.is Gjáhella 4 • 221 Hafnarfjörður • Sími 552 4407 Strætóbekkurinn - er lífstíðareign jarnsteypan.is Þægilegur og endingargóður bekkur sem þolir íslenskt veðurfar. Verð 93.043 kr. með vsk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.