Fréttatíminn


Fréttatíminn - 03.06.2011, Blaðsíða 58

Fréttatíminn - 03.06.2011, Blaðsíða 58
54 tíska Helgin 3.-5. júní 2011  Kauptu stílinn sophia Bush SIGNATURES OF NATURE SMÁRALIND SIMI 511-10-09 GOLDEN BODY BUTTER LEMONGRASS/LAVENDER kremið er sérstaklega gott ef þú ert; -með mjög þurra húð eða staðbundna þurrkubletti á likamanum - með psoriasis eða exem - með liausa húðgerð -með mjög þurra kálfa -mikið i sólböðum i sumar Kremið er með mikinn lækningarmátt og hefur reynst mörgum afar vel, body butterið okkar er hálfgert undrakrem sem hægt er að nota á margvislegan hátt en við ráðleggjum þér hvernig best er að nota það. Kynningar tilboð á body butter um helgina 15 % afsláttur HERBAL OLÍA Herbal olían er sérstaklega góð ef þú ert með líausa húð, vantar vítamín boost fyrir húðina, með þurra /blandaða húðgerð, karlmaður og rakar þig með sköfu. Herbal olían er innihaldsrík af vítamínum sem gefa húðinni afar mikinn frískleika og milda næringu. Þú getur notað Herbal olíuna á margvislegan hátt. Olían er ekki húðstíandi hún hefur að geyma lifrænan grunn og er án allra kemískra rótvarnarefna. Vítamín boost sem við mælum með fyrir húðina. Kynningar tilboð núna um helgina 15 % afsláttur St. 41-46 Grensásvegur 8 & Nýbýlavegur 12 Sími 517 2040 Opið mánud-föstud. 11-18 laugard. 11-16 SKÓMARKAÐUR St. 40-46 St. 41-50 St. 40-46 St. 41-46 Grensásvegur 8 & Nýbýlavegur 12 Sími 517 2040 Opið mánud-föstud. 11-18 laugard. 11-16 SKÓMARKAÐUR St. 40-46 St. 41-50 St. 40-46 Góðir skór Gott verð St. 36-41 kr. 6.595 St. 36-41 kr. 5.895 St. 24-35 kr. .395 St. 41-46 kr. 6.795  tísKa hvít jaKKaföt Hvít jakkaföt vinsæl meðal kvenna Jakkaföt hafa alltaf verið nauðsynlegur spariklæðnaður meðal stráka en nú eru þau einnig orð- in gríðarlega eftir- sótt meðal kvenna og hafa frægar leikkonur og söng- konur látið sjá sig í slíkum klæðnaði á síðstu misserum. Hvít jakkaföt er meira áberandi en önnur, enda hvíti liturinn vinsæll í sumar. Innblástur frá uppeldinu Bandaríska leikkonan Jenny McCarthy var í vikunni stödd í heimabæ sínum í Illinois-fylki þar sem hún frumsýndi nýju fatalínuna sína, Too Good by Jenny. Þetta er hennar fyrsta fatalína, sem er eingöngu ætluð börnum og allar vörurnar eru úr hreinni bómull. Sjálf segir hún að innblástur línunnar komi frá uppeldi sonar síns og henni finnst vanta barna- föt sem aðeins eru gerð úr bómull. Sem foreldri hafi hún alltaf verið smeyk við að klæða barnið sitt í föt sem ekki voru hundrað prósent náttúruleg og því hóf hún að hanna sína eigin línu. Sjötti ilmurinn á markaðinn Ofurfyrirsætan Naomi Campbell fær ekki eins mikið af verkefnum í fyrir- sætubransanum og áður. Hún er því farin að einbeita sér meira að markaðs- og viðskiptasviðinu og er dug- leg að markaðssetja vörur í eigin nafni. Nú hefur hún gefið út yfirlýsingu um að sjötti ilmurinn í hennar nafni muni koma á markað seinna á árinu. Hann kallast Wild Pearl og ku vara frískandi, sumarlegur og einkennast af melónu- og eplalykt. 1 Leikkonan Mila Kunis í sumarsamkvæmi tímaritsins Cosmopolitan. 2 Leikkonan Halle Berry í einkasæmkvæmi 19. maí. 3 Tískufrumkvöðullinn og söng- konan Rihanna á Billboard Music Awards 22. maí.1 2 3 Bush með útgeislun í hámarki Sophia Bush hefur alltaf verið glæsileg kona. Hún er þekktust fyrir hlutverk sitt í þáttunum One Tree Hill þar sem hún leikur fatahönnuð og eiganda verslunarinnar Clothes over bros. Hún er jafn flott í raunveruleikanum og á skjánum, flott til fara og með útgeislunina í hámarki. Vero Moda, 5.490 kr Sautján, 14.990 kr Friis & Co, 10.990 kr Vila, 3.490 kr Kaupfélagið, 24.995 kr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.