Fréttatíminn


Fréttatíminn - 03.06.2011, Blaðsíða 54

Fréttatíminn - 03.06.2011, Blaðsíða 54
50 grill og matur Helgin 3.-5. júní 2011 Kartöflur í jakkanum KJÖTbúðin Grensásvegi 48 - Sími 571 5511 - VIKUTILBOÐ 2. - 8. JÚNÍ ALVÖRU HAMBORGARAR 100% HREINT KJÖT þyngd frá 115-200 gr Grísaspjót í lemmon&koriander marineringu 1.995 kr/kg Lamba ribeye í „grillmarineringu“ 2.995 kr/kg Grísahnakki kryddað/ marinerað, ferskt salat með fetaosti, kartöflu salat, sósa að eigin vali. Hægt er að fá plastdiska og hnífapör með. Verð kr 1.490 á mann GRILLTILBOÐ 1 Grísahnakki og lambalæri- sneiðar kryddað/marinerað, sætkartöflusalat, ferskt salat með fetaosti og ólívum og sósa að eigin vali. Hægt er að fá plastdiska og hnífapör með. Verð kr 1.690 á mann GRILLTILBOÐ 2 Lamba file eða rib-eye í rósmarin- og hvítlauks- marineringu, sætkartöflusalat, bökuð kartafla, ferskt salat með sólþurkuðum tómötum og fetaosti og sósa að eigin vali. Hægt er að fá plastdiska og hnífapör með. Verð 2.490 á mann GRILLTILBOÐ 3 Nauta rib-eye í amerískri Texas marineringu, sætkartöflusalat, ferskt salat með sólþurrkuð um tómötum og fetaosti. Kartöflustrá og/eða bökuð kartafla með kryddsmjöri eða bearnessósu og sósa að eigin vali. Hægt er að fá plastdiska og hnífapör með. Verð 2.990 á mann GRILLTILBOÐ 4GRILLTILBOÐ FYRIR HÓPA FYRIR 10 MANNS EÐ A FLEIRI OPIÐ UM HELGINA FÖSTUDAGUR KL. 10-19 LAUGARDAGUR KL. 11-17 Leitaðu til fagmanna Það er hægt að bragð- bæta smjör með fleira en hvítlauk. Ferskar kryddjurtir eru góðar út í þetta gula og eins er með börk af sítrónum eða límónum. Grillaður maísstöngull með límónusmjöri Grilla maísstöngla í 10-15 mínútur við miðlungshita. Stappa 50 grömm af smjöri svo að það verði mjúkt, rífa börk af einni límónu yfir smörið og pipra eftir smekk. Stappa þessu saman og láta bráðna yfir stöngul inn. Svo er saltað eftir smekk. ferskt hrásalat Þ að er fátt betra með grillmatnum en brakandi ferskt heimalagað hrá­salat. Fyrst skal rífa niður hálfan hvítkáls­ haus og eina gulrót. Gott að hafa gul­ rótina aðeins fínna rifna. Saxa fínt niður 1/4 rauðlauk. Blanda saman í skál mat­ skeið af matarolíu, t.d. sól blóma, laukn­ um, sykrinum og edikinu. Láta bíða smá stund og blanda svo saman við grænmet­ ið. Þá er að hræra majónesinu út í. Sumir vilja mikið mæjó en aðrir minna. Gott að prófa aðeins minna og bæta svo bara við eftir smekk. Hræra svo kálinu saman við blönduna. Það tekur svolitla stund fyrir þetta að koma almennilega saman þannig að ekki stökkva strax til og setja óþarf­ lega mikið af hvíta stöffinu. Geymist í kæli í að minnsta kosti tvo tíma. Fínt að gera þetta daginn fyrir grillpartíið. Hálfur hvítkálshaus 1/4 rauðlaukur 1 gulrót 1 msk. olía 3 msk. sykur 1 msk. edik 6 msk. majónes smá salt G rilluð bökun­ arkartafla er hið full­ komna með­ læti með kjöti og fiski. Prófið að grilla kartöfluna þangað til hún er tilbúin. Það finnst með því að stinga grillsp­ jóti inn í miðjuna og ef það er auðvelt er hún tilbúin. Skerið kartöfluna og skafið mest allt innan úr en skiljið hýðið heilt eftir. Þá er hægt að stappa saman við hverju því sem hugurinn girnist; osti hvers konar, krydd­ smjöri, sýrðum rjóma og ferskum kryddjurtum. Eins er hægt að blanda við öðru meðlæti eins og maís­ korni eða papriku. Gott er að blanda aðeins smjöri saman við og smá salti og pipar. Haraldur Jónasson hari@frettatiminn.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.