Fréttatíminn


Fréttatíminn - 03.06.2011, Blaðsíða 61

Fréttatíminn - 03.06.2011, Blaðsíða 61
Safnaðu! Skjóttu! Sigraðu! Nú fylgir Kung Fu Panda 2 þyrla með öllum seldum Lucky Charms pökkum. Safnaðu öllum 8 Kung Fu þyrlunum og náðu tign Kung Fu skotmeistara. ÍSLE N SK A /S IA .I S /N AT 5 52 78 6 /1 1 Menning á Sólheimum í sumar Á laugardag hefst menningar- veisla Sólheima sem er þétt dagskrá sýninga, tónleika og fyrirlestra fyrir alla aldurs- hópa. Á hverjum laugardegi í sumar verða fræðandi, skemmtilegar og nærandi uppákomur á Sólheimum. Meðal þeirra sem fram koma eru Sigrún Hjálmtýsdótt- ir, Bogomil Font, Svavar Knútur, Barbörukórinn, Raggi Bjarna og Þorgeir Ástvalds. Þá verða guðsþjónustur og líf- rænn markaður þar sem fram fer kynning og sala á lífrænum afurðum. Sesselíuhús stendur fyrir fræðslufundum um sveppa- tínslu, fugla, hamingju, ferða- mennsku og garðyrkju. -þt Íslenska óperan leitar að börnum með góðar og bjartar sópranraddir til að syngja í Töfraflautunni eftir Mozart. Um hlutverk „drengjanna þriggja“ er að ræða og leitað er að stelpum eða strákum sem náð hafa tíu ára aldri. Tekið er fram að menntun eða reynsla í söng eða leik sé kostur. Umsækj- andi þarf að syngja lag eða aríu að eigin vali og æskilegt væri ef hann syngi líka upphaf síðari Finale, „Brátt kynnir ársól komu sína“, úr Töfraflautunni. Einnig er hægt að skrá sig í prufuna sem tríó. Þeir sem hafa áhuga á að koma í prufusöng hafi samband við skrifstofu Íslensku óperunnar í síma 511 6400. -þt Leitað að barnasöngv- urum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.