Fréttatíminn - 15.04.2011, Blaðsíða 26
Álitsgjafar: Andrés Jónsson, Jón Gunnar Geirdal, Ásmundur Helgason, Heiðar Ingi
Svansson, Elísabet Austmann, Elín Helga Sveinbjörnsdóttir, Berglind Laxdal, Hermann
Guðmundsson, Fjalar Sigurðarson, Tobba Marinós.
„Til að kynna gosdrykki
er best að fá fyrirmynd
sem unglingar og yngra
fólk virðir og hefur
gaman af. Þess vegna
ættu karakterar eins og
Sveppi og Auddi að kynna
gosdrykki. Ef markhópur-
inn er eldri má hugsa sér
Birgittu Haukdal og Frið-
riku Geirsdóttur í þessu
hlutverki. En ég held að
Pétur Jóhann Sigfússon
geti sameinað þetta allt
og væri flottur í þetta
hlutverk.“
„Magnús Scheving og
Solla sem kenndi sig
við Grænan kost. Ef þau
sjá ástæðu til að mæla
með gosdrykk hlýtur sá
drykkur að vera hollur og
góður.“
„Magnús Scheving hefur
gefið sig út fyrir heil-
brigði í fjölda ára og talað
gegn gos- og sykurneyslu.
Það væri öflugt ef hann
gæti mælt með gos-
drykk.“
„Hér er það unglegt útlit,
kynþokki og hreysti sem
þarf að endurspeglast í
ímynd þess sem drekkur
gos. Konur og karlar á
öllum aldri sætta sig við
að taka niður fyrir sig í
aldri hér ef viðkomandi
er ekki of ungur. Hér tel
ég að Alexander Petters-
son væri kjörinn til þess
arna.“
„Gunnar Nelson. Fram-
úrskarandi íþróttamaður
sem gæti selt fólki hug-
myndina um að það sé
óhætt að þamba gos.“
„Dorrit Moussaieff er svo
jákvæð og létt á því að
hún getur fengið fólk með
sér út í eiginlega hvað
sem er og þá líka gos-
drykkjaþamb.“
Einnig nefnd:
Páll Óskar
Ari Eldjárn
Inga Lind Karlsdóttir
Egill Gillzenegger
Ragnhildur Steinunn
Henry Birgir og
Stefán Pálsson
Árni Johnsen
Ferðalög
innanlands
Forsetinn okkar fyrr-
verandi, Vigdís Finnboga-
dóttir, er oftast nefnd þeg-
ar kemur að manneskju
sem getur fengið fólk til
að ferðast innanlands.
Ættjarðarást og aðdáun á
landinu vegur vitaskuld
þungt og því ekki að
undra að náttúruunnend-
urnir Ómar Ragnarsson
og Björk Guðmundsdóttir
skjóti einnig upp kollinum
en einnig er tilnefnt fólk
úr óvæntari áttum.
„Ef við horfum á hvernig
við eigum að fá massann
til að fara um landið
okkar þá myndi ég mæla
með Tobbu Marinós og
jafnvel Gillz með henni.
Þau virðast ná í gegn með
því sem þau eru að segja
og gera.“
„Hér þarf hressa týpu,
óhefðbundna, fyndna sem
er til í hvað sem er. Mar-
grét Pála, í hermanna-
buxum, köflóttri skyrtu
og vesti, er alveg stöngin
inn í þessa herferð. Svona
karlmannleg kona nær vel
til beggja kynja.“
„Hilmir Snær. Þjóðlegur
og sterkur karakter.
Skella honum á íslenska
hestinn. Grjótharður
InspiredbyIceland-gaur!“
„Siggi stormur er mað-
urinn sem drífur land-
ann út á þjóðvegina í
sumar. Hann er léttur og
skemmtilegur og er ein-
hvers konar náttúrufræð-
ingur og veit því um hvað
hann er að tala. Og öllum
er ljóst að hann elskar og
dáir landið. Íslandi allt!“
„Ómar Ragnarsson. Eng-
inn þekkir landið okkar
betur.“
„Björk Guðmundsdóttir er
rétta manneskjan í þetta.
Hún er heimskunnur nátt-
úruvinur og Íslendingum
er tamt að hlusta á hana
og gera eins og hún segir
þeim.“
„Vigdís Finnbogadóttir er
gullskeifan í svo mörgum
málum. Eina sameining-
artáknið sem við höfum
átt lengi.“
„Dorrit Moussaieff. For-
setafrúin hefur ekki lagt
það í vana sinn að leika í
auglýsingum enda ekki
við hæfi og hún er ekki
beint í peningavandræð-
um. Hún myndi þó passa
vel hérna, er mörgum
kunnug erlendis og er
merki um gæði og gleði.
Hún elskar Ísland og færi
létt með að brosa og tala
vel um staði og afþrey-
ingu innanlands.“
„Gísli Einarsson hefur
gert landsbyggðina að
frábæru sjónvarpsefni og
er því í lófa lagið að taka
þetta skrefinu lengra og
draga landann upp úr
sófanum og senda hann á
athyglisverða staði hring-
inn í kringum landið.“
Einnig nefnd:
Benedikt Erlingsson
Þorsteinn Guðmundsson
Reynir Pétur
Lára Björg Björnsdóttir
Þórunn Lárusdóttir
Andri Freyr Viðarsson
Þór Bæring og
Heiðar Austmann
Freyr Eyjólfsson
Sigurrósar-strákarnir
Ættjarðarást og aðdáun á landinu vegur vitaskuld þungt og því ekki að
undra að náttúruunnendurnir Ómar Ragnarsson og Björk Guðmundsdóttir
skjóti einnig upp kollinum en einnig er tilnefnt fólk úr óvæntari áttum.
Það er allt í lagi. Pappelina vill láta ganga yfir
sig á skítugum skónum. Hún er nefnilega úr plasti.
Pappelina virkar því best þar sem mikið álag er
á gólfinu. Tilvalinn félagi í forstofuna eða eldhúsið.
Svo vill hún líka fara í þvottavél.
Plastmotturnar frá Pappelinu hafa farið sigurför
um heiminn og eru nú loksins fáanlegar á Íslandi.
Kíktu á úrvalið í verslun Kokku eða á kokka.is.
J
Ó
N
S
S
O
N
&
L
E
’M
A
C
K
S
•
jl
.i
s
•
S
ÍA
Á skítugum
skónum?
26 úttekt Helgin 15.-17. apríl 2011