Fréttatíminn


Fréttatíminn - 15.04.2011, Blaðsíða 65

Fréttatíminn - 15.04.2011, Blaðsíða 65
Helgin 15.-17. apríl 2011 tíska 57 – Lifið heil Fyrir þig í Lyfju www.lyfja.is ÍS L E N S K A /S IA .I S /L Y F 5 43 84 0 3/ 11 Multidophilus Öflug samsetning mjólkursýrugerla fyrir meltinguna. Viðheldur góðri þarmaflóru. Gott á álagstímum og í ferðalagið. Shenae skartar nýju húðflúri Á frumsýningu myndarinnar Scream 4 skartaði leikkonan Shenae Grimes nýju útliti. Hún mætti með lítið hjartahúðflúr framan í sér. Shenae, sem stödd var í Japan 11. mars þegar jarð- skjálftinn varð, ákvað að fjárfesta í tímabundnu húðflúri til styrktar fórnarlömbum hamfaranna og hvetur almenning til hins sama. Húðflúrið kostar aðeins fimm dollara, sem renna til Yoshiki- styrktarsjóðsins, og sagðist hún hafa keypt svo mörg að þau myndu endast henni út árið. Hún stefnir á að koma tímabundnum húðflúrum í tísku í von um að sem flestir styrki japönsku þjóðina. Ný lína frá Topshop Í gær setti tískufyrir- tækið Topshop í sölu nýja línu sem kallast Statement–making dresses og einkennist af flottum kjólum. Línan inniheldur aðeins átta kjóla og eru þeir eins fjöl- breytilegir og þeir eru margir. Þetta er gríðarlega flott hönnun, mikið er lagt í að hver kjóll sé einstakur og er það alveg öruggt að allir finna kjól við sitt hæfi. Línan kom í verslanir í Bretlandi í gær og á vefsíðu fyrirtækisins þar sem hægt er að nálg- ast þessa flottu kjóla. Glæsileg glam- úr-undirföt Hin gullfallega Dita Von Teese tilkynnti í vikunni á Twitter-síðu sinni að hún ætlaði að hanna undirfatalínu undir sínu nafni. Línan, sem mun verða framleidd fyrir allar líkamsstærðir, á að fanga kvenleikann og leyfa þeim sem klæðast undirfötunum að elska sjálfar sig. Línan mun einkennast af miklum glamúr og glæsileika, rétt eins og Dita sjálf er þekktust fyrir. Undirfötin eru væntanleg seinna á árinu í Ástralíu og á netinu en koma ekki fyrr en á næsta ári til Evrópu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.