Fréttatíminn - 18.03.2011, Page 47
Bröns
alla laugardaga og sunnudaga
Aðalstræti 2 | 101 Reykjavík | Sími: 517 4300 | www.geysirbistrobar.is
Verð
aðeins
1.795
með kaffi
eða te
Steinar Waage, Kringlunni og Smáralind | Skór.is, Kringlunni og Smáralind | Eurosko, Firði Hafnarfirði | Lónið, Höfn
Intersport, Lindum Kópavogi | Versl. Nínu, Akranesi | Blómsturvöllum, Hellisandi | Skóhúsið, Akureyri
Skóbúð Húsavíkur, Húsavík | Skógum, Egilstöðum | System, Neskaupstað | Skóbúðinni, Keflavík.
Kim Kardashian
Lady GaGa í hönnun
Veru Þórðardóttur
Hönnuð-
ur GaGa
á tískuhá-
tíðinni
Fulltrúar breska tímaritsins Dazed
and Confused eru væntanlegir
til Íslands til að gera heimildar-
mynd um íslenska tísku á Reykja-
vík Fashion Festival. Til stendur
að gera 25 mínútna mynd sem
birt verður á vef blaðsins. Einnig
er von á fulltrúum Eurowoman,
þýska Vogue og W magazine ásamt
fjölmörgum öðrum blöðum og
tískubloggurum á borð við Suzie
Bubble.
Vera Þórðardóttir bættist síðust
við á dagskrá hátíðarinnar en
hún er jafnframt einn þekktasti
hönnuðurinn á listanum, að mati
Ingibjargar Finnbogadóttur,
framkvæmdastjóra hátíðarinnar.
Poppstjarnan Lady GaGa er
meðal viðskiptavina Veru og hefur
hönnun hennar hlotið mikla at-
hygli í útlöndum að undanförnu.
Tónlistarmaðurinn Ghost Face
Killa úr Wu Tang Clan kemur
einnig fram á hátíðinni en hann
kemur hingað til lands með fríðu
föruneyti. Hátíðin hefst 31. mars
en þar sýna 22 íslenskir hönnuðir
haust- og vetrarlínu þessa árs.