Prentarinn - 06.04.1992, Blaðsíða 20

Prentarinn - 06.04.1992, Blaðsíða 20
Fulltrúar á NGU árs- fundi 1991. Hér aö skoöa orlofsaöstöðu Finnskra félaga í Virpilampi til Prenttæknistofnunar. Styrkur þessi var veittur til að útbúa námsefni og kennslugögn fyrir nemendur hjá stofnuninni, námsefni sem einnig ætti að geta nýst bókiðnadeild Iðnskólans. Skýrsla bókasafnsnefndar Bókasafnsnefnd skipa Jón Agústsson, Svanur Jóhannesson og Bergljót Stef- ánsdóttir. Nefndin kom saman nokkr- um sinnum árið 1991 til að ákveðan hvéfnig ráðstafa ætti þeim fjármunum sem hún hefur yfir að ráða. Ýmsar bækur voru keyptar og má þar nefna íslensku alfræðiorðabókina, Sögu íslands 4. og 5. bindi og bækur tengdar veraklýðshreyfingunni. Mestum fjármunum var eytt í myndbönd að þessu sinni. Keypt var fræðslumynd um málefni aldraðra, ör- yggi á vinnustað og kennslumyndbönd fyrir Macintoshnotendur. Bókasafnið á efri hæðinni var gert hreint og unnið var við að flokka og skrá skjöl Félags bókagerðarmanna. Við tiltektir í kjallara fannst eitt og annað sem komið var á réttan stað í skjalasafni. Á næstunni verða settar upp fleiri hillur í bókasafninu í kjall- aranum til að gera aðgengilegt það sem bæst hefur við skjalasafnið. Annálar nítjándu aldar I-IV var bundið í skinnband og ýmsar aðrar bækur voru bundnar í rexínband. Aðaláherslan hefur undanfarið ver- ið lögð á að fylla upp í eyður í rit- röðum sem safnið á, kaupa bækur sem tengjast verkalýðshreyfingunni og myndbönd sem nýtast félögunum. Þeir sem áhuga hafa á að kynna sér hvað Bókasafn FBM hefur að geyma geta haft samband við Svan á skrif- stofu FBM eða Bergljótu hjá Lífeyris- sjóðnum á skrifstofutíma. Flestar bækur í eigu safnsins svo og myndbönd eru til útláns fyrir félags- menn Félags bókagerðarmanna. ARSREIKNINGUR BÓKASAFNS FBM 1991 Tek iur: Tekjuafgangur 1990 ... Kr. 154.650 Framlag FBM 1991 " 250.000 Innkomið fyrir "Bókagerðarmenn" tt 12.000 Innkomið fyrir "Hugvekjur Hallbjarnar" II 700 Innkomnir vextir á tékkareikningi nr. 500A6 II 4.062 Kr. 421.412 Giöld: Askrift, innlend tímarit ... Kr. 8.698 Askrift, erlend timarit II 31.168 Bækur II 62.455 Hillur í bókasafn II 22.291 Uglan, kiljuklúbbur II 5.300 Myndbönd II 104.375 Bókband II 32.000 Ljósmyndir og innrömmun II 16.791 Vinna við skjalasafn II 45.000 Hreingerning og ritföng II 29.559 Kr. 357.637 Tekjuafgangur II 63.775 Kr. 421.412 Tekjuafgangur: Tékkareikningur nr. 50046 ... Kr. 56.876 Sjóður 6.899 Kr. 63.775 30. marz 1992 20 PRENTARINN 1.12.'92

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.