Verktækni - 01.03.2001, Qupperneq 26
Workflow Detail: Understand Stakeholder Needs
i
Mynd 2 : Lýsing verkþáttar í
þarfagreiningarvinnuferli RUP
Hugmyndafræöi RUP
Notkunardæmi(Use Cases) eru forsenda
allra vinnuferla í RUP. Það hefur sýnt
sig að þau eru góð leið til þess að hafa
stjórn á og afmarka þær þarfir sem
liggja til grundvallar hugbúnaðinum. A
endanum eru notkunardæmi samningur
milli hugbúnaðarfyrirtækis og verk-
kaupa/fjárfestis um virkni hugbúnaðar-
ins. Einn meginkostur notkunardæma er
að lýsa afmörkuðum þáttum hugl)únað-
ar á auðveldari hátt, en þegar hefð-
bundin þarfagreining, í formi samfeUds
texta, er notuð. Notkunardæmi eru
einnig hentug eining til verkefnastjórn-
unar.
RUP er ítrað hugbúnaðarferli.
Reynslan hefur sýnt að þegar hugbúnað-
arverkefni eru leyst með svoköUuðu
fossaferli, þar sem fyrst er þarfagreint,
síðan hannað, smíðað prófað og gang-
sett, gerist j*að oft, að þeir sem taka við
hugbúnaðinum segja „ Þetta er gott,
en....þetta þarf að vera iiðruvísi“. Þetta
leiðir til þess að fara þarf aðra ferð í
gegnum fossalíkanið. Þannig kemur
fram óvænt ítrun, sem kann að hafa í
för með sér kostnað sem verkefnið
stendur ekki undir.
Með ítruðu hugbúnaðarferli er gert
ráð fyrir að forsendur breytist og ein-
ungis greint, hannað, smíðað og gang-
sett, það sem yfirsýn er yfir á hverjum
tíma. Verkefnið er því byggt uj*p ineð
ítrunum þar sem fossaferlið er endur-
tekið á skilgreindan hátt, með það að
markmiði, að eyða þeirri óvissu sem veg-
ur þyngst hverju sinni. Ski|)ulag ítrunar
er sett fram í ítrunaráætlun, en eitt af
hlutverkum verkefnisstjórans er að
skij*uleggja hverja ítrun innan þeirrar
verkefnisáætlunar sem na*r til heildar-
verkefnisins og skilgreinir J)á fjármuni
og mannafla sem settur er í verkefnið.
Mikilvægt er að taka el'tir að í hverri
ítrun er unnið í mörgum vinnuferlum
sainthnis (sjá Mynd 1). Þarfagreining,
hönnun, smíði og prófanir eru Jiannig í
gangi samhliða, gegnum alla ílrunina.
Vinnuinagn innan livers vinnuferlis er
])ó mismunandi eftir stiiðu verksins á
hverjum tíma. Vinnuferlin hal'a því á-
hrif livert á annað og auka á þekkingu á
viðfangsefninu meðan á ítruninni stend-
ur. Leitast er við að ljúka ítrun með út-
gáfu af hughúnaðinuin og jiróí'a liana
með viðtakendum. Á Jiennan hátt er
komið til inóts við breyttar þarfir og
nýjar hugmyndir og laka J*a;r ineð í
skijiulagningu á næstu ítrunum verkefn-
isins.
Grundvallarhugmyndin er |>ví að
vinna ekki með stærri hluta af kerfinu
en ha;gt er að liafa yfirsýn ylir liverju
sinni. Notkunardæmi henta mjög vel til
|>essarar afmörkunar. Eftir hverja ítrun
er staða verkefnisins metin á skilgreind-
an hátt og leitast við að sjá fyrir hvorl
verkefni eigi á hættu að sprengja ])á
ramina sem J*ví haf'a verið settir og
bregðast við |>ví áður en miklir fjármun-
ir hafa farið í súginn.
RUP setur arkitektúr í fyrirrúm.
Honum er lýst með UML ritum sem unn-
in eru í hönnunarumhverfi eins og t.d.
RationalRose frá Rational. Liigð er
áhersla á að hyggja hugbúnaðinn uj)j) í
kringum vel skilgreindan arkitektúr með
skilgreindum tengslum milli þeirra í-
liluta sem inynda hugbúnaðinn. Strax í
upphafi verkefnisins er leitast við að
koma uj)j) frumgerð arkítektúrsins, sem
síðan er bætt utaná með ítrunuin.
Ahættuþættir eru unnir fyrst til að sann-
reyna livort arkitektúrinn standi undir
væntingum í J)ví verkefni sem verið er að
leysa.
RUP stýrir verkefnum með J*ví að
skilgreina alltaf næstu skrel’ verkefnis-
ins. Megináhersla stjórnunar verkefna í
RUP felst í að eyða áhættujtáttum eins
lljótt og ha:gt er, þannig að ha:gt sé að
bregðast við og jafnvel stöðva verkefni
áður en í óefni er komið. Aha:ttulisti er
|>ví eitt af stjórntækjum verkefna í RUP.
Af öðrum stjórntækjum má nefna verk-
efnaáætlunina sem skilgreinir heildar-
ramma l’yrir verkefnið og ítrunaráætl-
unina sem skilgreinir námkvæmlega |>að
sem vinna á í viðkomandi ítrun. RUP
skilgreinir aðferðir til þess að ha:gt sé að
fylgjast með framgangi og gæðum verk-
efna og skilgreinir hvað þurfi að vera
uj)j)fyllt til að vörðu í ferlinu sé náð.
RUP er ekki gæðakerfi, en skilgreinir
hugbúnaðarferlið eins og gæðakerfi og
tryggir skjölun, rekjanleilca og mælan-
leika verkefna. RUP hentar J*ví mjög
vel sein grunnur að innleiðingu og votl-
unar á gæðakerfi eins og t.d. CMM eða
IS09001.
Innleiðing RUP
RUP skilgreinir hvernig hægt er að að-
laga ferhð að þörfum bæði stórra og lít-
illa fyrirtækja. Innleiðing RUP í hug-
búnaðarfyrirtæld felst í því að byggja
svokallað fyrirtækjalag oí'an á RUP vef-
inn, þar sem búið er að velja ])á Jiætti
sem ætlunin er að nota og útfæra þá ú
Jiann hátt sem hentar viðkomandi fyrir-
tæki. Þetta er ha:gt að gera á einfaldan
hátt t.d. sein Word skjal með tenglum í
RUP, eða á umfangsmeiri hátt með Jiví
að byggja uj)j) sérstakan vef fyrir hug-
búnaðarl’erli fyrirtækisins. Þess má geta
að sniðmát af fyrirtækjavef fylgir með
RUP.
Mælt er með Jiví að innleiðingin fari
fram með forverkefni, J)ar sem valdir eru
þeir ]*a:ttir í RUP sem vinna á með og
þeir reyndir. Verkefnið er byggt uj)j) af
ítrunum, svo ha:gt sé að breyta áherslum
ef með Jtarf á skilgreindan hátt. Eftir að
forverkefni lýkur, er verkefnið metið og
ákveðið hvað tilheyri fyrstu útgáí'u af
hugbúnaðarferli fyrirtækisins. Þáttak-
endur forverkefnisins leiða síðan næstu
verkefni sem hugbúnaðarferlið er notað
við. Þannig byggist smám saman uj)j)
|>ekking á nýju hugbúnaðarferli og þeirri
hugmyndafræði sem að baki þess liggur.
Samhliða innleiðingu hugbúnaðarferl-
isins þarf að huga að þeim verkfærum
sem notuð eru í hugbúnaðarferlinu.
Rational framleiðir ýmsar vörur á Jæssu
sviði. Þar má nefna: RequisitePro til
skráningar á þörfum og til að tryggja
rekjanleika frá kröfum til hugbúnaðar.
Rationallíose til líkanagerðar og 1 iI |)ess
að lýsa arkítektúr kerfa með UML.
RationalClearCase til samstæðustjórnun-
ar. RationalClearQuest lil breytinga-
stjórnunar og RationalRobot lil sjálf-
virkra prófana.
26