Heimilisritið - 01.06.1950, Blaðsíða 13

Heimilisritið - 01.06.1950, Blaðsíða 13
izt að' standast freistinguna. Hún lifði eftir einfaldri trúarjátningu í kynferðilegum efnum: að lata reynsluna bíða hjónabaridsins. Oróleg og æst eftir kvöldið, hug- leiddi hún það, hvort hún liefði haft rétt fyrir sér, og komst ekki að niðurstöðu. „Það er svo auðvelt að segja: Eg læt reynsluna bíða hjóna- bandsins. Það' er erfiðara að bíða“, tautaði hún. „Ég vildi að ég vissi, hvort liann kemur aftur til baka. Ég vildi að ég vissi, hvort hann hafði á réttu að standa, þegar hann sagði, að ég væri tilgerðarleg og 'sérvitur í siðferðilegum efnum. O, drottinn minn dýri, skyldi allar konur þurfa að svara svipuðum spurn- ingum og horfast í augu við samskonar vandamál á þessum sviðum sem ég? . . .“ Það var aðeins Catherine, sem svaf vært. Hún var 35 ára, eins og Peg, og eins og Ellen var hún ósnortin. En hún var ólíkt kom- in og Ellen að því leyti, að henni hafði tekizt að ávinna sér þekk- ingu og heimspeki, sem samsvar- aði þörfum hennar. Catherine var ógift vegna þess að hún hafði heldur kosið að geta séð um skartgripaverzlunina sína lieldur en giftast. Kynning hennar við stúlkur, sem höfðu lifað kynlífi utan hjónabands, hafði komið henni í skilning um, að slíkt líf færði ekki neina varanlega hamingju. Hún var viss um, að engin kona var til þess sköpuð að lifa hálfu lífi ógiftrar konu, sem þó lifir með mönnum, og heldur ekki að lenda í því að eiga börn utan hjónabands. En hún var heldur ekki þeirrar skoðunar, að' gam- aldags afneitun kynlífsins væri réttlát. „Það, sem lcona gerir í þessum efnum, er algerlega á hennar eig- in ábyrgð“, sagði hún. Samt sem áður lét hún tilvilj- un eina ráða því, hvaða menn hún hafði fyrir félaga. En þeir komust aldrei lengra en hún vildi. Sumir sögðu henni sem þeim fannst, að hún væri of „kaldlynd“. Hún samþykkti það ofur eðlilega, því henni var Ijóst, að fyrsta sporið, til þess að veikja afstöðu hennar og stöð- uglvndi, var það að fara að tala við karlmenn um kynferðismál. Hún hafði hugsað sér, að ef einhvern góðan veðurdag skyldi svo vilja til, að' hún fyrirhitti mann, sem vekti meiri áhuga hjá henni heldur en verzlunin, myndi hún gjarnan vilja giftast honum. Þangað til leyfði hún sér ekki náin mök við karlmenn. KONURNAR, sem talað er um hér að framan, eru aðeins HEIMILISRITIÐ II
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.